1. grein

   1  Össur Skarphéðinsson, f. 19. júní 1953 í Reykjavik, ráðherra, ritstjóri og þingmaður í Reykjavik  [Alþingismannatal, Æt.Db.18.2.97, Fremrahálsætt]

   2  Skarphéðinn Össurarson, f. 30. júlí 1916 á Grund í Bolungarvik, framkvæmdastjóri, bóndi og kennari á Hvanneyri  [Krákust.æ, Æt.Db.18.2.97, Fremrahálsætt] - Valgerður Magnúsdóttir (sjá 2. grein)

   3  Össur Björn Kristjánsson, f. 24. ágúst 1869 í Höll í Haukadal í Þingeyrarhr í V-Ís, d. 28. okt. 1921, bóndi og búfræðingur á Hóli í Bolungarvík og vegghleðslumaður í Bolungarvík  [Æt.DB.18.2.97, Arkitektatal] - Jófríður Ágústa Gestsdóttir (sjá 3. grein)

   4  Kristján Össurarson, f. (1840), bóndi á Sveinseyri í Dýrafirði  [Æt.Db.30.7.1996] - Ragnheiður Pétursdóttir (sjá 4. grein)

   5  Össur Magnússon, f. 14. mars 1788 í Grófhólar í Selárdal í V-bar', d. 7. maí 1851, bóndi á Hóli í Ketilsdalshr í Ís, var í Austmannsdal í Selársókn 1816  [Æt.Db.30.7.1995, 1816] - Kristín Jónsdóttir (sjá 5. grein)

   6  Magnús Ingimundarson, f. apríl 1759 í Neðribæ í Selárdal í V-Barð í Ís, (sk.18.4), bóndi á Hóli í Ketilsdalshr  og í Austurmannsdals í Selársókn í Barð 1816  [1816] - Ingigerður Össurardóttir, f. júlí 1764 í Grófhólar í Selárdal í V-barð (sk.27.7), d. 8. apríl 1840, húsfreyja á Hóli í Ketilsdalshr og Austurmannsdal í Selársókn í Barð 1816

   7  Ingimundur Narfason, f. 1724 í Neðribæ í Selárdal í V-barð, d. 7. sept. 1800 í Selárdal í V-barð, bóndi í Selárdal í V-barð  [Morm] - Kristín Pétursdóttir, f. 1725 í Neðri Bæ í Selárdal í V-barð, d. 17. ágúst 1800, húsfreyja í Selárdal í V-barð

 

  2. grein

   2  Valgerður Magnúsdóttir, f. 16. ágúst 1928 í Reykjavík, húsfreyja og skátahöfðingji í Reykjavík  [Fremrahálsætt]

   3  Kristinn Magnús Halldórsson, f. 27. okt. 1905 í Reykjavik, d. 16. sept. 1967, bifreiðastjóri í Reykjavík  [Fremrahálsætt] - Jóna Kristín Sigurðardóttir (sjá 6. grein)

   4  Halldór Magnús Þorsteinsson, f. 7. mars 1875 á Austurvelli á Kjalarnesi, d. 15. mars 1921, trésmiður í Reykjavík  [Krákust.æ, Fremrahálsætt] - Gíslína Pétursdóttir (sjá 7. grein)

   5  Þorsteinn Kaprasíusson, f. 1. jan. 1843 á Hóli í Lundareykjadal í Borg, d. 4. maí 1885, bóndi á Austurvöllum og Holti á Kjalarnesi, 2.mElínar  [Æt.DB.18.2.97, Fremrahálsætt] - Elín Elísdóttir (sjá 8. grein)

   6  Kaprasíus Magnússon, f. 9. okt. 1821 á Hóli, d. 4. júlí 1864, bóndi á Hóli, Skildinarnesi og Sauðgerði í Reykjavik  [Kjalnesingar] - Ragnheiður Þorsteinsdóttir, f. 9. des. 1823 á Krossi í Lundareykjadal, d. 17. apríl 1891, húsfreyja á Hóli og skildinarnesi

   7  Magnús Björnsson, f. 26. jan. 1799 í Eskiholti, d. 29. maí 1861, bóndi á Dagverðanesi  [Borgf.æviskr.VII, S.æ.1890-1910 IV] - Sigríður Ólafsdóttir (sjá 9. grein)

   8  Björn Sæmundsson, f. um 1765 á Hraunsnesi, d. 1. júlí 1834, bóndi á Eskiholti í Borgarhr  [Borgf.æviskr.I, S.æ.1890-1910 IV] - Vigdís Björnsdóttir (sjá 10. grein)

   9  Sæmundur Björnsson, f. (1730), bóndi á Valbjarnarvöllum í Borgarhr  [Borgf.æviskr.I] - Guðríður Skaftadóttir, f. um 1735, húsfreyja á  valbjarnarvöllum í Borgarhr

 

  3. grein

   3  Jófríður Ágústa Gestsdóttir, f. 7. ágúst 1889 í Haukadal í Þingeyrarhr í V-Ís, d. 14. júlí 1928, húsfreyja á Hóli í Bolungarvík  [Æt.DB.18.2.97, Arkitektatal]

   4  Gestur Jónsson, f. 19. apríl 1856 á Harastöðum í Fellsstrandahr í Dal, d. 16. ágúst 1942, trésmiður og bóndi á Skálará í Keldudal í Dýrafirði,  [Dalamenn II, Arkitektatal] - Ingibjörg Einarsdóttir, f. 26. júní 1864 á Eystra Miðfelli í Hvalfjarðarstrandahr í Borg, d. 29. okt. 1937, húsfreyja á SKálará í Keldudal í Dýrafirði

   5  Jón Þorgeirsson, f. 10. nóv. 1822, d. 26. ágúst 1907, bóndi á Stóra Galtardal í Fellstrandahr í Dal (lengst)  [Lögfræðingatal I] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 11. grein)

   6  Þorgeir Jónsson, f. 31. jan. 1792, d. 14. okt. 1858, bóndi á Purkey á Skarðströnd  [Dalamenn II, Krákust.æ] - Ólöf Ólafsdóttir (sjá 12. grein)

   7  Jón "eldri" Þorgeirsson, f. 30. nóv. 1759, d. 11. apríl 1843, bóndi á Skerðingsstöðum í Hvammssveit, sjá bls 52  [Dalmenn II] - Solveig Sigurðardóttir (sjá 13. grein)

   8  Þorgeir Jónsson, f. um 1712, d. okt. 1767, bóndi á Hofakri um1754 og á Ásgarði í Hvammsveit, sjá bls 15  [Dalmenn II] - Kolþerna Ólafsdóttir (sjá 14. grein)

   9  Jón Björnsson, f. 1666, Bóndi í Túngarði, Fellsstrandarhreppi 1703. og Svínaskógi  [Hallbjarnarætt, 1703] - Þuríður Þorgeirsdóttir (sjá 15. grein)

 

  4. grein

   4  Ragnheiður Pétursdóttir, f. um 1840, húsfreyja á Sveinseyri í Dýrafirði  [Æt.Db.30.7.1995]

   5  Pétur Ólafsson, f. 28. okt. 1794 í Mýrarhúsum í Mýrarhr., d. 2. des. 1871, skipstjóri í Haukadal  [Vigurætt.1465] - Marsibil Ólafsdóttir (sjá 16. grein)

   6  Ólafur Hákonarson, f. um 1760, bóndi á Mýrum í Dýrafirði  [Æt.Db.30.7.1996] - Ragnheiður Pétursdóttir, f. um 1760, húsfreyja

 

  5. grein

   5  Kristín Jónsdóttir, f. um 1790, húsfreyja   [Æt.Db.30.7.1996]

   6  Jón Jónsson, f. um 1760, bóndi á Hrauni  [Æt.Db.30.7.1996] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1760, vinnukona á Arnarnúpi

 

  6. grein

   3  Jóna Kristín Sigurðardóttir, f. 23. sept. 1908 á Tjörn á Stokkseyri, d. 19. maí 1995, húsfreyja í Reykjavík  [Fremrihálsætt]

   4  Sigurður Sigurðsson, f. 28. febr. 1875 í Hagasókn í Rang, d. 24. júní 1951, keyrslumaður á Tjörn á Stokkseyri 1910 og í Götuhúsum  [Fremrahálsætt, 1910] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 17. grein)

 

  7. grein

   4  Gíslína Pétursdóttir, f. 22. júlí 1874 á Bala, d. 13. okt. 1949, húsfreyja í Reykjavík  [Fremrahálsætt]

   5  Pétur Kristjánsson, f. um 1825 i Þerney í Kjalarneshr í Kjós, d. 29. apríl 1889, bóndi á Bala á Kjalarnesi  [Fremrihálsætt] - Rannveig Gísladóttir (sjá 18. grein)

   6  Kristján Sörensson, f. um 1790, bóndi og vefari á Lágfelli í Mosfellsveit og á Austurvelli á Kjalarnesi, úr Garðssókn á Álftanesi  [S.æ.1850-1890 V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 19. grein)

   7  Sören Buberg, f. um 1760, búsettur   [Lr,] - Þóra Gísladóttir (sjá 20. grein)

 

  8. grein

   5  Elín Elísdóttir, f. 13. okt. 1847 í Þverárkoti í Kjalarneshr, d. 13. apríl 1934, húsfreyja á Austurvöllum og Holti á Kjalarnesi  [Kjalnesingar, Fremrahálsætt]

   6  Elís Jónsson, f. 21. ágúst 1822 á Móbergi, d. 3. maí 1879, vinnumaður í Þerney og Norðurkoti  [Kjalnesingar] - Sólveig Sturlaugsdóttir (sjá 21. grein)

   7  Jón Magnússon, f. 8. okt. 1796 á Illugastöðum í Engihlíðarhr í A-Hún, bóndi í Víðinesi  [Kjalnesingar] - Oddný Guðmundsdóttir, f. 1788 í Glaumbæ, d. 23. maí 1823, húsfreyja

 

  9. grein

   7  Sigríður Ólafsdóttir, f. 1798 á Englandi í Lundareykjadal, d. 13. jan. 1877, húsfreyja á Dagverðarnesi  [Kjalnesingar]

   8  Ólafur Hermannsson, f. ágúst 1770, bóndi á Englandi í Lundarreykjadal og Snartarastöðum  [Borgf.æviskr.VII] - Þóra Kaprasíusdóttir, f. (1765), húsfreyja á Englandi og Snartarstöðum

   9  Hermann Ólafsson, f. 1742, d. 25. apríl 1829, bóndi á Geldingsá í Melasveit  [Íæ V, Borgf.æviskr.IV] - Guðrún Andrésdóttir, f. 1736, d. 7. sept. 1818, húsfreyja á Geldingsá í Melasveit

  10  Ólafur Guðmundsson, f. um 1710, d. um 1785 (fyrir það), bóndi í Stóru Fellöxl í Skilmannahr 174-53 og Galtarvík 1756  [Borgf.æviskr.IV & VIII] - Úlfhildur Þorvaldsdóttir, f. um 1710, húsfreyja í Stóru Fellöxl

 

  10. grein

   8  Vigdís Björnsdóttir, f. um 1752, d. 24. apríl 1817, húsfreyja á Eskiholti í Borgarfirði  [Borgf.æviskr.VII,Kjosamenn]

   9  Björn Þórðarson, f. 11. okt. 1716, d. 15. sept. 1805 á Hurðabaki í Kjós, bóndi á Hurðarbaki í Kjós  [Kjósamenn] - Þóra Magnúsdóttir (sjá 22. grein)

  10  Þórður Gíslason, f. 1678, bóndi á Meðalfelli og Írafelli í Kjós  [Kjósamenn, Íæ] - Svanborg Björnsdóttir, f. 1687, húsfreyja á Írafelli, Var í Efra-Langholti, Hrunamannahreppi 1703.

 

  11. grein

   5  Halldóra Jónsdóttir, f. 12. nóv. 1829, d. 9. sept. 1900, húsfreyja í Stóra Galtardal á Fellströnd  [Lögfræðingatal I, V-Ísl.æ. I]

   6  Jón Jónsson, f. 28. nóv. 1779, d. 21. apríl 1844, bóndi á Breiðabólsstað á Fellströnd  [DalamennII] - Halldóra Þórðardóttir (sjá 23. grein)

   7  Jón "eldri" Ásgeirsson, f. 1728, d. 6. des. 1791, bóndi á Breiðabólstað á Fellströnd  [Dalamenn II] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 24. grein)

   8  Ásgeir Björnsson, f. 1693, d. sept. 1766, bóndi á Orrahóli , var ómagi á Fellströnd 1703  [Dalamenn II] - Steinunn Tómasdóttir (sjá 25. grein)

   9  Björn "eldri" Jónsson, f. um 1640, d. 1695, lögsagnari í í Dalasýslu 1686-7  [Íæ] - Valgerður Jónsdóttir (sjá 26. grein)

  10  Jón Brynjólfsson, f. um 1619, d. 1659, umboðsmaður og bóndi á Stóra-Langadal í Skógarströnd   [Íæ III] - Halldóra Björnsdóttir, f. um 1620, húsfreyja í Stóra-Langadal á Skógarströnd

 

  12. grein

   6  Ólöf Ólafsdóttir, f. 1791, d. 23. júní 1883, húsfreyja á Purkey á Skarðströnd í Dal  [Dalamenn II]

   7  Ólafur Hallsson, f. ágúst 1761, d. 10. sept. 1824, bóndi í Miðhúsum, um 1800, Ballará, Litla Galtardal og Karlaksstöðum frá um 1804, sjá bls 183  [Dalmenn II] - Ingveldur Þórðardóttir (sjá 27. grein)

   8  Hallur Ólafsson, f. 1723, d. 6. apríl 1786, bóndi á Hamarlandi í Reykhólasveit   [Dalmenn II, Skyggir Skuld I] - Sesselja Magnúsdóttir, f. 1727, d. 29. maí 1797 á Miðhúsum, húsfreyja á Hamralandi í Reykhólasveit

 

  13. grein

   7  Solveig Sigurðardóttir, f. 1750, d. 7. ágúst 1824, húsfreyja á Skerðingsstöðum í Hvammsveit  [Dalmenn II]

   8  Sigurður Sigurðsson, f. um 1720, bóndi á Skarfsstöðum  [Dalmenn II]

 

  14. grein

   8  Kolþerna Ólafsdóttir, f. 1735, d. 1. sept. 1825, húsfreyja á Hofakri og Ásgarði í Hvammsveit  [Dalmenn II]

   9  Ólafur Jónsson, f. 1699, d. apríl 1774 (gr.5.4), bóndi á Hofakri, var á Helgafelli, Helgafellssveit 1703.  [Æt.Hún.I, Dalamenn II, 1703] - Þorbjörg Þórðardóttir (sjá 28. grein)

  10  Jón Guðlaugsson, f. 1659, Hjáleigumaður á Helgafelli, Helgafellssveit 1703.  [1703] - Guðrún Ólafsdóttir, f. 1665, Húsfreyja á Helgafelli, Helgafellssveit 1703.

 

  15. grein

   9  Þuríður Þorgeirsdóttir, f. 1673, Húsfreyja í Túngarði, Fellsstrandarhreppi 1703.  [DalamennII, 1703]

  10  Þorgeir Pétursson, f. um 1640, faðir Þuríðar  [Dalamenn II]

 

  16. grein

   5  Marsibil Ólafsdóttir, f. 12. jan. 1803 í Hjarðardal ytri í Mosvallahr. V-Ísaf., d. 15. jan. 1869, húsfreyja í Haukadal, s.k.Péturs  [Vigurætt V]

   6  Ólafur Jónsson, f. um 1770, bóndi í Mosdal  [Æt.Db.30.7.1996] - Guðrún Sumarliðadóttir, f. um 1770, húsfreyja/vinnukona

 

  17. grein

   4  Valgerður Jónsdóttir, f. 13. apríl 1885 á Skúmsstöðum í Eyrarbakkasókn í Árn, d. 26. febr. 1960, húsfreyja á Tjörn og Götuhúsum á Stokkeyri  [Fremrahálsætt, 1910]

   5  Jón Jónsson, f. 23. ágúst 1851, d. 10. júní 1931, Bóndi á Skúmsstöðum á Eyrarbakka.  [Vík.II..231] - Kristbjörg Einarsdóttir (sjá 29. grein)

 

  18. grein

   5  Rannveig Gísladóttir, f. 22. nóv. 1836 á Þúfukoti í Kjós, d. 13. maí 1925, húsfreyja á Bala á Kjalarnesi  [Fremrahálsætt]

   6  Gísli Þorsteinsson, f. 31. ágúst 1809, d. 29. apríl 1870, bóndi á Þúfukoti og Blönduholti og húsamaður og sjómaður á Kjalarnesi  [Fremrahálsætt] - Ragnheiður Magnúsdóttir (sjá 30. grein)

   7  Þorsteinn Ólafsson, f. febr. 1776 í Stekkjarkoti á Kjalarnesi, d. 11. apríl 1843, bóndi í Þúfukoti  [Fremrihálsætt] - Rannveig Alexíusdóttir (sjá 31. grein)

   8  Ólafur Þórðarson, f. 1741, bóndi í Stekkarkoti í Mosfellssveit., 1.m.Gunnhildar  [Ættir Eyfirðinga HÞ, Fremrahálsætt] - Gunnhildur Þorbjörnsdóttir (sjá 32. grein)

   9  Þórður Ólafsson, f. 1699, bóndi á Eyri, var í Þórishvammi, Kjósarhreppi 1703.  [1703, Kjósamenn]

  10  Ólafur "yngri" Ólafsson, f. 1657, d. 1735, Bóndi Hvammi í Kjós. Óvíst er hvor eiginkvenna föður Ólafs var móðir hans.  [1703] - Ragnheiður Þórðardóttir, f. 1660, d. 1709, Húsfreyja í Þórishvammi, Kjósarhreppi 1703.

 

  19. grein

   6  Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1790, húsfreyja á Lágfelli í Mosfellsveit og Austurvelli á Kjalarnesi  [S.æ.1850-1890 V]

   7  Jón "eldri" Örnólfsson, f. (1760), bóndi að Árvelli á Kjalanesi  [S.æ.1850-1890 I] - Þorbjörg Sighvatsdóttir (sjá 33. grein)

   8  Örnólfur Valdason, f. (1730), bóndi á Álftanesi  [T.r.JP II]

 

  20. grein

   7  Þóra Gísladóttir, f. um 1760, húskona í Sviðholti á Álftanesi  [S.æ.1850-1890 V]

   8  Gísli Jónsson, f. um 1725, bóndi á Sviðholti á Álftanesi  [S.æ.1850-1890 V] - Margrét Þórðardóttir, f. um 1725, húsfreyja á Sviðsholti á Álftarnesi

 

  21. grein

   6  Sólveig Sturlaugsdóttir, f. 7. júlí 1808 í Amsturdam í Mosfellssveit í Kjós, vinnukona í Þverárkoti í Víðinesi og v  [Kjalnesingar]

   7  Sturlaugur Benediktsson, f. 1764, d. 4. mars 1839, bóndi í Lambhaga í Mosfellssveit  [Æt.Hún.I, Kjalnesingar] - Valgerður Þorleifsdóttir, f. 1768, d. 25. ágúst 1812, húsfreyja í Lambhaga í Mosfellssveit (kaupmáli 20.10.1789), f.k.Sturlaugs

 

  22. grein

   9  Þóra Magnúsdóttir, f. 1711, d. 1785 á Hurðabaki, húsfreyja á Hurðabaki í Kjós  [Kjósamenn]

  10  Magnús Gunnlaugsson, f. 1679, bóndi á Hurðabaki í Kjos, var á Þorláksstöðum, Kjósarhreppi 1703.  [Kjosamenn, 1703, Klingenbergsætt II] - Vigdís Þorleifsdóttir, f. 1670, húsfreyja á Hurðabaki í Kjós, var vinnukona á Sanid 1703

 

  23. grein

   6  Halldóra Þórðardóttir, f. 1796, d. 30. maí 1866, húsfreyja á Breiðabólssað á Fellströnd í Dal, s.k.Jóns, þ.k.Arngríms  [Dalamenn II]

   7  Þórður Þórðarson, f. um 1755, d. 23. sept. 1795, bóndi í Blönduhlíð í Hörðudal  [Dalamenn I] - Guðríður Þorsteinsdóttir (sjá 34. grein)

   8  Þórður Jónsson, f. um 1726, d. 10. okt. 1791, bóndi á Vörðufelli og Ljárskógum í Laxárdal  [Dalamenn I] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 35. grein)

   9  Jón "yngri" Jónsson, f. 1699, d. um 1733, bóndi á Jörfa í Haukdal og Svarfhóli í Laxárdal, var á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703.  [Dalamenn I, 1703] - Ingibjörg Björnsdóttir (sjá 36. grein)

  10  Jón Jónsson, f. 1651, bóndi og hreppstjóri á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703.  [1703] - Halla Sigurðardóttir, f. 1660, d. um 1730, Húsfreyja á Hróðnýjarstöðum, Laxárdalshreppi 1703.

 

  24. grein

   7  Halldóra Jónsdóttir, f. um 1737, d. 29. júlí 1817, húsfreyja á Breiðabólstað á Fellströnd, þ.k.Jóns  [Dalamenn II]

   8  Jón Jónsson, f. um 1705, bóndi á Skógum á Fellströnd  [Dalamenn II] - Anna Sveinsdóttir (sjá 37. grein)

   9  Jón Jónsson, f. 1661, Bóndi í Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 1703. Skipasmiður. (ath faðir!  [Dalamenn II, 1703] - Guðrún Brandsdóttir, f. 1668, Húsfreyja í Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 1703.

 

  25. grein

   8  Steinunn Tómasdóttir, f. 1697, húsfreyja á Orrahóli, var á Hallsstöðum, Fellsstrandarhreppi 1703.  [Dalamenn II, 1703]

   9  Tómas Teitsson, f. 1649, Bóndi á Hallsstöðum, Fellsstrandarhreppi 1703.  [1703] - Þorbjörg Atladóttir, f. 1659, Húsfreyja á Hallsstöðum, Fellsstrandarhreppi 1703.

 

  26. grein

   9  Valgerður Jónsdóttir, f. um 1650, húsfreyja í Dalasýslu  [Íæ]

  10  Jón Pétursson, f. um 1594, d. 1672, Bóndi að Hólmlátri og í Brokey. Búsýslumaður hinn mesti, kom á æðarvarpi í Brokey, hóf fyrstur manna að hreinsa æðardún, smiður mikill, fálkafangari, karlmenni að afli og vexti. Vel að sér,skildi þýsku og talaði ensku og dönsku. Fór til Englands 1591, með enskum skipherra og vandist sjóferðum og kaupskap. Kom aftur til landsins 1602 í kaupskaparerindum. Var þríkvæntur átti 27 börn með konum sínum, lifði þær allar, átti 2 börn í milli kvenna og eitt enn er hann var 82 ára. Jón Pétursson var afi Galdra-Lofts.  [Íæ III] - Guðrún Oddadóttir, f. 1626, húsfreyja á Brokey, 3.k.Jóns, Var í Brokey, Skógarstrandarhreppi 1703.

 

  27. grein

   7  Ingveldur Þórðardóttir, f. 1750, d. 7. sept. 1825, húsfreyja í Miðhúsum, Ballará, Litla Galtardal og Kjarlagsstöðum  [Dalmenn II]

   8  Þórður Einarsson, f. um 1720, bóndi á Runkahúsum í Reykhólasveit  [Dalmenn II, Skyggir Skuld I] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1720, húsfreyja á Runkahúsum í Reykhólasveit í Barð

 

  28. grein

   9  Þorbjörg Þórðardóttir, f. 1707, d. 30. okt. 1784, húsfreyja á Hofakri í Hvammsveit  [Dalmenn II]

  10  Þórður Finnsson, f. 1651, d. 1729, bóndi, lrm og hreppstjóri á Ökrum, Hraunhreppi 1703.  [1703, Lrm, ]

 

  29. grein

   5  Kristbjörg Einarsdóttir, f. 16. okt. 1849 í Kálfhaga í Kaldarnarnessókn, d. 1928, Húsfreyja á Skúmsstöðum á Eyrabakka, á Kálfahaga í Kaldarnarnessókn 1850  [1850, Vík.II.230.]

   6  Einar Jónsson, f. 14. sept. 1808, d. 28. ágúst 1861, Bóndi á Tjörfastöðum, síðar í Bugum í Flóa.  [Vík.II.230., Landeyingabók] - Kristín Loptsdóttir (sjá 38. grein)

   7  Jón Einarsson, f. mars 1778 (sk.13.3), d. maí 1810 (20-21.5), bóndi í Oddakoti frá 1808  [Landeyingabók] - Hólmfríður Símonarsdóttir (sjá 39. grein)

   8  Einar Einarsson, f. 30. jan. 1747, d. um 1813 í Vatnahjáleigu (á lífi þá), bóndi á Drangshlíð 1780-5 og á Kanastöðum 1793-1812  [Landeyingabók] - Anna Vigfúsdóttir, f. 1742, d. 2. nóv. 1812 í Ey, húsfreyja á Drangshlíð og á Kanastöðum, s.k.Einars

   9  Einar Hallsson, f. 1691, bóndi í Drangshlíð, Var í Hlíð, Eyjafjallasveit 1703.  [1703] - Iðbjörg Einarsdóttir (sjá 40. grein)

  10  Hallur Einarsson, f. 1666, Bóndi í Hlíð, Eyjafjallasveit 1703.  [1703] - Margrét Þórðardóttir, f. 1660, Húsfreyja í Hlíð, Eyjafjallasveit 1703.

 

  30. grein

   6  Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1798, d. 22. maí 1877, húsfreyja á Þúfukoti, Blönduholti og Kjalanesi  [Fremrihálsætt]

   7  Magnús Runólfsson, f. 1760, d. 1815, bóndi í Hvammi í Kjós  [Kjósarmenn, Fr.b.Æt.f.apríl.1997] - Aldís Guðmundsdóttir (sjá 41. grein)

   8  Runólfur Jónsson, f. 1728 eða 1726, d. 1802, bóndi í Neðri Flekkudal í Kjósahr í Kjós  [Kjósarmenn, Borgf.æviskr.V] - Gunnfríður Þórhallsdóttir (sjá 42. grein)

   9  Jón Einarsson, f. 1686, d. 3. febr. 1767, Bóndi á Hæli, síðar á Signýjarstöðum í Hálsasveit 1743-65. Var hreppstjóri bæði í Reykholtsdal og Hálsasveit.  [Íæ, 1703, Frg., Borgf.æviskr.V] - Málfríður Einarsdóttir (sjá 43. grein)

  10  Einar Bjarnason, f. 1645, Bóndi Litlu- Skógum í Stafholtstungum og á Háafelli í Hvítársíðu 1709  [1703, Frg, Borgf.æviskr.V] - Ingileif Guðmundsdóttir, f. 1653, Húsfreyja á Litluskógum, Stafholtstungnahreppi 1703.

 

  31. grein

   7  Rannveig Alexíusdóttir, f. 1777 á Fremrihálsi, d. 2. júlí 1834 á Þúfukoti í Kjós, húsfreyja í Þúfukoti   [Fremrahálsætt]

   8  Alexíus Alexíusson, f. 1730 -1, d. 3. nóv. 1798, bóndi á Útskálahamri í Kjós  [Kjósamenn, Fremrihálsætt] - Helga Jónsdóttir (sjá 44. grein)

   9  Alexíus Grímsson, f. 1708, bóndi á Eyri í Kjós  [Æt.Hún.I] - Rannveig Arnesdóttir (sjá 45. grein)

  10  Grímur Magnússon, f. 1658, Bóndi í Káranesi, Kjósarhreppi 1703.  [1703] - Guðrún Þórarinsdóttir, f. 1682, húsfreyja í Káranesi, s.k.Gríms

 

  32. grein

   8  Gunnhildur Þorbjörnsdóttir, f. 1743, húsfreyja á Stekkjarkoti á Kjalarnesi, og Nýjabæ á Akranesi  [Kjósamenn, Fremrahálsætt]

   9  Þorbjörn Ólafsson, f. um 1721, bóndi á Morastððum 1750-6 og Melum á Kjalarnesi 1756-70  [Fremrahálsætt] - Hallfríður Jónsdóttir, f. um 1716, d. 1776 á Stekkjarkoti á Kjalarnesi, húsfreyja á Morastöðum og Melum á Kjalarnesi

  10  Ólafur Bjarnason, f. um 1703, bóndi að Arnarhóli í Reykjavík  [Íæ]

 

  33. grein

   7  Þorbjörg Sighvatsdóttir, f. (1760), húsfreyja á Árvelli á Kjalanesi, f.æ. Jóns  [E.B. Væringinn]

   8  Sighvatur Sighvatsson, f. um 1730, bóndi í Grjóta í Reykjavík  [S.æ.1850-1890 V, T.r.JP II] - Vigdís Símonardóttir (sjá 46. grein)

   9  Sighvatur Jónsson, f. um 1705, bóndi í Gjóta í Reykjavík  [Lrm] - Gunnhildur "eldri" Jónsdóttir (sjá 47. grein)

 

  34. grein

   7  Guðríður Þorsteinsdóttir, f. 1759, d. 26. júlí 1829, húsfreyja í Blönduhlíð í Hörðudal  [Dalamenn I]

   8  Þorsteinn Illugason, f. um 1726, d. um 1800 (á lífi þá), bóndi á Hóli í Hvammssveit um1754, Valhamri á Skógarströnd  [Dalamenn II] - Þuríður Bárðardóttir (sjá 48. grein)

   9  Illugi Þorsteinsson, f. um 1695, bóndi á Vörðufelli á Skógarströnd (ath hinn)  [Dalamenn II] - Herdís Þorláksdóttir (sjá 49. grein)

 

  35. grein

   8  Guðrún Jónsdóttir, f. um 1728, d. 10. júní 1796, húsfreyja á Vörðufelli og Ljárskógum í Laxárdal  [Dalamenn I]

   9  Jón Hannesson, f. 1699, bóndi á Dönustöðum í Laxárdal, var í Sælingsdal, Hvammssveit 1703.  [Dalamenn I, 1703] - Ragnheiður Árnadóttir (sjá 50. grein)

  10  Hannes Jónsson, f. 1658, Bóndi í Sælingsdal, Hvammssveit 1703.  [1703] - Margrét Guðmundardóttir, f. 1663, Húsfreyja í Sælingsdal, Hvammssveit 1703.

 

  36. grein

   9  Ingibjörg Björnsdóttir, f. 1698, húsfreyja á Jörfa á Haukastöðum og Svarfhóli í Laxárdal, var á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703.  [Dalamenn I, 1703]

  10  Björn Guðlaugsson, f. 1664, Bóndi á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703.  [1703] - Ingveldur Guðbrandsdóttir, f. 1663, Húsfreyja á Sámsstöðum, Laxárdalshreppi 1703.

 

  37. grein

   8  Anna Sveinsdóttir, f. 1705, d. okt. 1784, húsfreyja á Skógum á Fellströnd  [Dalamenn II]

   9  Sveinn Hannesson, f. 1662, Bóndi á Saurum, Helgafellssveit 1703.  [1703] - Þuríður Eyjólfsdóttir (sjá 51. grein)

  10  Hannes Bjarnason, f. 1623, bóndi á Saurum, Var á Saurum, Helgafellssveit 1703.  [Lrm, 1703] - Halldóra Sveinsdóttir, f. 1626, Húsfreyja á Saurum, Var á Saurum, Helgafellssveit 1703.

 

  38. grein

   6  Kristín Loptsdóttir, f. 17. júlí 1816 á Kaldbak., d. 22. des. 1881, Húsfreyja á Tjörvastöðum og Bugum í Flóa og Kálfhaga í Kaldranarnessókn 1850  [Vík.II.230.]

   7  Loptur Loptsson, f. 12. mars 1792 á Kaldbak., d. 4. júní 1868, Hreppstjóri á Kaldbak, bólusetjari og skrifari góður.  [Vík. II bls. 227.]

   8  Loftur Bjarnason, f. 1725 á Rauðnefsstöðum., d. 1808, Hreppstjóri á Kaldbak, E.s,220\. Fæddur á Rauðnefsstöðum' óðalsbóndi og hreppstjóri á Víkingalæk 1757 -1784, flutti bæ sinn undan sandi út að Rangá í ándareign sinni, á Kaldbak 1784 og bjó þar til dauðadags22.7.1808, merkur maður á sinni tíð og vel efnaður.  [Víkingslækjarætt.] - Guðrún Pálsdóttir (sjá 52. grein)

   9  Bjarni Halldórsson, f. 1679, d. nóv. 1757, bóndi á Víkingslæk, Ættfaðir Víkingslækjarættar. Var á Stokkalæk í Rangárvallahreppi við manntal 1703.  [1703, Vík.l.æ., Landeyingabók] - Guðríður Eyjólfsdóttir (sjá 53. grein)

  10  Halldór Bjarnason, f. um 1640, bóndi á Stokkalæk í Rangárvallahreppi.  [Íæ] - Sigríður Ólafsdóttir, f. 1644, húsfreyja að Stotalæk (Stokkalæk) Rangárvöllum, ekkja þar 1703

 

  39. grein

   7  Hólmfríður Símonarsdóttir, f. 30. ágúst 1778 á Keldum í Mosfellssveit, d. 1. sept. 1855 á Hlíðarenda, húsfreyja í Oddakoti, Bergþórshvoli og Stóradal  [Landeyingabók]

   8  Símon Egilsson, f. 1741, d. 1. des. 1804, bóndi á Keldum  [Landeyingabók] - Gróa Einarsdóttir (sjá 54. grein)

 

  40. grein

   9  Iðbjörg Einarsdóttir, f. um 1708, húsfreyja í Drangshlíð  [Landeyingabók]

  10  Einar Jónsson, f. 1669, Bóndi á Steinum, Eyjafjallasveit 1703.  [1703] - Margrét Jónsdóttir, f. 1674, húsfreyja á Steinum í Eyjafjallasveit

 

  41. grein

   7  Aldís Guðmundsdóttir, f. 1778, d. 22. mars 1864 í Miðdalskoti, húsfreyja í Hvammi í Kjós  [Kjósarmenn]

   8  Guðmundur Þórðarson, f. 1725, d. 1797 í Neðra Hálsi í Kjós, bóndi á Ingunarstöðum 1755-70 og á Neðri Hálsi í Kjós frá 1770  [Kjósamenn, Borgf.æviskr.II] - Ragnheiður Loftsdóttir (sjá 55. grein)

   9  Þórður Gíslason - Svanborg Björnsdóttir (sjá 10-10)

 

  42. grein

   8  Gunnfríður Þórhallsdóttir, f. um 1725, d. 1766 í Flekkudal, húsfreyja í Neðri Flekkudal, 1.k.Runólfs  [Kjósarmenn]

   9  Þórhalli Ásmundsson, f. 1677, bóndi á Signýjarstöðum í Hálsasveit, var vinnumaður á Bæ í Andakílshr 1703  [1703, Borgf.æviskr.I] - Guðríður Þorsteinsdóttir (sjá 56. grein)

  10  Ásmundur Ólafsson, f. 1641, d. 1703, Bóndi á Bjarnastöðum, Hvítársíðuhreppi 1703.  [1703,, Borgf.æviskr.I] - Halla Halldórsdóttir, f. 1641, d. 1703, Húsfreyja á Bjarnastöðum, Hvítársíðuhreppi 1703.

 

  43. grein

   9  Málfríður Einarsdóttir, f. 1681, d. nóv. 1741, Húsfreyja á Signýjarstöðum.  [Frg, 1703, , Borgf.æviskr.V]

  10  Einar Bjarnason, f. um 1650, d. um 1695 (fyrir 1703), Bóndi á Lundi í Þverárhlíð.  [Nt.J.G.og I.E., Borgf.æviskr.V & II] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1650, d. um 1691 (á lífi þá), Húsfreyja á Lundi í Þverárhlíð.

 

  44. grein

   8  Helga Jónsdóttir, f. 1741, d. 3. júní 1811, húsfreyja á Útskálahömrum  [Æt.Hún.I, Fremrahálsætt]

   9  Jón Árnason, f. 1712, d. 1752, bóndi á Fremriháli, ættfaðir Fremrihálsættarinnar  [Fremrahálsætt] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 57. grein)

  10  Árni "eldri" Ketilsson, f. 1671, d. 1725, Bóndi á Sölvholti í Flóa og síðar á Fremrahálsi í Kjós. Yfirbryti í Skálholti.  [1703] - Ragnhildur Þórðardóttir, f. um 1674, Húsmóðir á Fremrahálsi., laundóttir Þórðar

 

  45. grein

   9  Rannveig Arnesdóttir, f. 1705, húsfreyja á Eyri í Kjós, f.k.Alexíus  [Æt.Hún.I]

  10  Arnes Hildibrandsson, f. 1666, Húsmaður í Seltjarnarnesi (Ráðagerði), Seltjarnarneshreppi 1703.  [1703] - Gróa Hildibrandsdóttir, f. 1669, húsfreyja , Var í Seltjarnarnesi (Ráðagerði), Seltjarnarneshreppi 1703.

 

  46. grein

   8  Vigdís Símonardóttir, f. um 1735, húsfreyja í Grjóta í Reykjavík  [S.æ.1850-1850 V, T.r.JP II]

   9  Símon Sighvatsson, f. um 1710, bóndi í Krísuvík, bróðir Sighvats jónssonar í Grjóti í Reykjavík  [Lrm] - Anna Högnadóttir (sjá 58. grein)

 

  47. grein

   9  Gunnhildur "eldri" Jónsdóttir, f. um 1710, húsfreyja á Grjóta í Reykjavík  [Lrm]

  10  Jón Hjaltalín Oddsson, f. 1687, d. okt. 1754, sýslumaður í Gullbringusýslu, var vinnupiltur í Reykjum í Hjaltadal 1703, frekar drykkfeldur og bjó síðast í Reykjavík  [Íæ III, Lrm, 1703, T.r.JP I] - Mette María Jensen Sörensen, f. um 1685, d. 1757, húsfreyja í Reykjavík, dönsk ættar

 

  48. grein

   8  Þuríður Bárðardóttir, f. um 1726, húsfreyja á Hóli í Hvammssveit, f.k.Þorsteins  [Dalamenn II]

   9  Bárður Snæbjörnsson, f. um 1695, faðir Þuríðar  [Dalamenn II]

 

  49. grein

   9  Herdís Þorláksdóttir, f. 1701, húsfreyja á Vörðufelli á Skógarströnd, Var í Lækjarskógi, Laxárdalshreppi 1703.  [1703]

  10  Þorlákur Ásgrímsson, f. 1660, Bóndi í Lækjarskógi, Laxárdalshreppi 1703.  [1703] - Halldóra Jónsdóttir, f. 1661, Var í Lækjarskógi, Laxárdalshreppi 1703.

 

  50. grein

   9  Ragnheiður Árnadóttir, f. 1701, húsfreyja á Dönustöðum, var á Þorsteinsstöðum ytri, Haukadalshreppi 1703.  [Dalamenn I, 1703]

  10  Árni Guðmundsson, f. 1670, Bóndi á Þorsteinsstöðum ytri, Haukadalshreppi 1703.  [1703] - Ása Önundardóttir, f. 1667, Húsfreyja á Þorsteinsstöðum ytri, Haukadalshreppi 1703.

 

  51. grein

   9  Þuríður Eyjólfsdóttir, f. 1671, Húsfreyja á Saurum, Helgafellssveit 1703.  [1703]

  10  Eyjólfur Ásmundsson, f. um 1645, bóndi í Grunnasundnesi   [Lrm] - Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1650, Húsfreyja í Grunnasundsnesi, Helgafellssveit 1703.

 

  52. grein

   8  Guðrún Pálsdóttir, f. 1745, d. 22. jan. 1826, Húsmóðir á Víkingarlæk og á Kaldbak.  [Víkingslækjarætt.]

   9  Páll Guðnason, f. 1715, Bóndi í Moldártungu  [Víkingslækjarætt.]

  10  Guðni Hróbjartsson, f. 1659, Bóndi á Syðri-Rauðalæk.  [Víkingslækjarætt.]

 

  53. grein

   9  Guðríður Eyjólfsdóttir, f. 1688, d. apríl 1756, húsfreyja á Víkingslæk, Ættmóðir Víkingslækjarættar. Vinnustúlka á Reyðarvatni við manntal 1703. Legsteinn þeirra er í Keldnakirkjugarði og þar stendur að börn þeirra hafi verið 17.  [1703, Vík.l.æ]

  10  Eyjólfur Björnsson, f. um 1650, bóndi og lrm á Reyðarvatni og Bolholti, bjó á Reyðarvatni við manntal 1703.  [Lrm,., Landeyingabók] - Kristín Jónsdóttir, f. 1650, Húsmóðir á Reyðarvatni og í Bolholti, bjó á Reyðarvatni við manntal 1703.

 

  54. grein

   8  Gróa Einarsdóttir, f. 1738, d. 27. maí 1792, húsfreyja á Keldum, f.k.Símonar  [Landeyingabók]

   9  Einar Magnússon, f. 1708, d. 1758, bóndi og smiður í Auðsholti í Ölfusum  [Æt.Hún.I, Íæ, Landeyingabók] - Guðrún Gísladóttir (sjá 59. grein)

  10  Magnús Magnússon, f. 1681, bóndi á Selfossi 1729-47 og á Kotferju í Flóa frá 1747, var í Stóru-Sandvík, Sandvíkurhreppi 1703.  [Æt.Hún.I, 1703] - Solveig Sveinsdóttir, f. 1685, d. um 1752 (á lífi þá), húsfreyja á Selfossi og Kotferju í Flóa, var á Kotströnd, Ölfushreppi 1703.

 

  55. grein

   8  Ragnheiður Loftsdóttir, f. 1744, d. 7. júlí 1816, húsfreyja á Neðra Hálsi í Kjós,s.k.Guðmundar  [Kjósamenn]

   9  Loftur Jónsson, f. 1717, d. 1790, bóndi á Þúfu í Kjós  [Kjósamenn] - Védís Guðmundsdóttir, f. 1724, d. 1784 á Þúfu í Kjós, húsfreyja á Þúfu í Kjós, f.k.Lofts, frá Vatnsleysuströnd

  10  Jón Þórarinsson, f. 1687, d. 1753, Bóndi á Þúfu.  Var í Skorhaga, Kjósarhreppi 1703.  [Kjósamenn, 1703] - Svanborg Ólafsdóttir, f. 1686, d. 1760, Húsfreyja á Þúfu.  Var í Þórishvammi, Kjósarhreppi 1703.

 

  56. grein

   9  Guðríður Þorsteinsdóttir, f. 1697, húsfreyja á Signýjarstöðum í Hálsasveit, 2.k.Þórhalls og Jóns, var á Uppsölum í Norðurárdal 1703  [1703, Borgf.æviskr.I]

  10  Þorsteinn Arnórsson, f. 1645, Bóndi í Uppsölum, Norðurárdalshreppi 1703.  [1703] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1659, Húsfreyja í Uppsölum, Norðurárdalshreppi 1703.

 

  57. grein

   9  Guðrún Magnúsdóttir, f. 24. júní 1712, d. 31. maí 1787, húsfreyja á Fremrihálsi  [Kjosamenn, Fremrihálsætt]

  10  Magnús Gunnlaugsson - Vigdís Þorleifsdóttir (sjá 22-10)

 

  58. grein

   9  Anna Högnadóttir, f. um 1710, húsfreyja á Krísuvík  [Lrm]

  10  Högni Björnsson, f. 1672, d. 1730, Bóndi og lrm á Laugarvatni.  Var á Snæfoksstöðum, Grímsneshreppi 1703.  [1703, Lrm] - Ragnhildur Gunnarsdóttir, f. 1681, Húsfreyja á Laugarvatni.  Var í Kálfholti, Holtamannahreppi 1703.

 

  59. grein

   9  Guðrún Gísladóttir, f. um 1705, húsfreyja í Auðsholit í Ölfusi  [Íæ, Landeyingabók]

  10  Gísli Álfsson, f. 1653, d. 31. mars 1725, Prestur í Kaldaðarnesi, Sandvíkurhreppi 1703.  [1703, Íæ II] - Guðrún Þórðardóttir, f. 1669, d. um 1742 (á lífi þá), húsfreyja í Kaldaðarnesi, Sandvíkurhreppi 1703.