1. grein
1 Sighvatur Kristinn
Björgvinsson, f. 23. jan. 1942 í Reykjavik, Alţingismađur og ráđherra í
Reykjavik [Ćt.Db.25.4.1997, Alţm.t.]
2 Björgvin Sveinbjörn
Sighvatsson, f. 25. apríl 1917 á Vatnseyri viđ Patreksfjörđ, skólastjóri á
Ísafirđi og í Reykjavik
[Ćt.Db.25.4.1997, Nt.JE&GH] - Jóhanna Oddný Margrét Sćmundsdóttir
(sjá 2. grein)
3 Sighvatur Árnason, f. 22. ágúst
1882, d. 26. ágúst 1968, Múrari á Patreksfirđi.
[Ćt.Db.24.5.1997] - Kristjana Einarsdóttir (sjá 3. grein)
4 Árni Magnússon, f. um 1850,
trésmiđur í Reykjavík [Ćt.Db.25.4.1997]
- Elín Sighvatsdóttir (sjá 4. grein)
2. grein
2 Jóhanna Oddný Margrét
Sćmundsdóttir, f. 28. ágúst 1919 á Egilsstöđum á Vopnafirđi, húsfreyja á
Ísafirđi og í Reykjavík. [Ćt.Db.25.4.1997]
3 Sćmundur Grímsson, f. 12. febr.
1897, d. 22. maí 1961, bóndi á Egilstöđum í Vopnafjarđarhreppi,
N-Múlasýslu [Ćt.Db.25.4.1997., Auđsholtsćtt]
- Jóhanna Guđrún Ţorsteinsdóttir (sjá 5. grein)
4 Grímur Grímsson, f. 27. nóv.
1859, d. 13. nóv. 1915, bóndi í Hvammsgerđi í Vopnafirđi [Hreiđarsstađakotsćtt I] - Margrét
Sćmundsdóttir (sjá 6. grein)
5 Grímur Grímsson, f. um 1835,
trésmiđur í Leiđarhöfn og Fljótsbakka í Eiđaţinghá [Ćt.Austf.10621] - Sigríđur Eymundsdóttir
(sjá 7. grein)
3. grein
3 Kristjana Einarsdóttir, f. 31.
maí 1889, d. 4. júlí 1972, húsfreyja á Patreksfirđi, frá Smyrlabjörgum í
Suđursveit. [Ćt.Db.25.4.1997]
4 Einar Sigurđsson, f. um 1860,
bóndi á Smyrilbjörgum í Suđursveit
[Ćt.Db.25.4.1997] - Hólmfríđur Bjarnadóttir (sjá 8. grein)
5 Sigurđur Einarsson, f. 1835,
bóndi á á Lambleiksstöđum og Lambbleiksstöđum á Mýrum [Ćt.Db.25.4.1997] - Margrét Runólfsdóttir, f.
um 1835 í Brattagerđi í Nesjum, húsfreyja á Lambbleiksstöđum og Flatey
6 Einar Eiríksson, f. 1800, bóndi
á Brunnum [Ćt.Db.25.4.1997] - Auđbjörg
Sigurđardóttir (sjá 9. grein)
7 Eiríkur Einarsson, f. 1776, d.
6. nóv. 1830 á Brunnum, bóndi á Kálfafellstađ, í Borgarhöfn 1801 og Brunnum frá
1816 [1801, Ćt.Db.25.4.1997] - Valgerđur
Sigurđardóttir (sjá 10. grein)
8 Einar Brynjólfsson, f. um 1735,
d. 1786, bóndi á Kálfafelli [Íć] -
Ţórdís Eiríksdóttir (sjá 11. grein)
9 Brynjólfur Guđmundsson, f. 1701
á Ţvottá í Álftasfirđi, d. 29. okt. 1786, Prestur á Kálfafellsstađ sat í Borgarhöfn
vegna skriđufalla. [Íć, 1703] - Guđný
Guđmundsdóttir (sjá 12. grein)
10 Guđmundur Magnússon, f. 1669,
d. 5. jan. 1726, Prestur á Ţvottá, Álftafjarđarhreppi 1703 og á Stafafelli [Íć II, 1703] - Sigríđur Brynjólfsdóttir, f.
1680, húsfreyja á Ţvottá, Álftafjarđarhreppi 1703, f.k.Guđmundar.
4. grein
4 Elín Sighvatsdóttir, f. um
1855, húsfreyja í Reykjavík, frá Suđurbć undir Eyjarfjöllum [Ćt.Db.25.4.1997]
5 Sighvatur Einarsson, f. (1820),
frá Nýjabć undir Eyjarfjöllum, bróđir Sveins fađir Arnlaugar móđir Sighvats
bjarnarssonar [Ćt.Db.25.4.1997]
5. grein
3 Jóhanna Guđrún Ţorsteinsdóttir,
f. 15. sept. 1889, d. 10. sept. 1919, Húsmóđir á Egilstöđum í
Vopnafjarđarhreppi. [Ćt.Db.25.4.1997]
4 Ţorsteinn Ţorsteinsson, f. um
1865, Bóndi í Hestgerđi í Suđursveit.
[Hreiđarsstađakotsćtt I] - Oddný Jónsdóttir, f. um 1865, Húsmóđir í
Hestgerđi í Suđursveit.
6. grein
4 Margrét Sćmundsdóttir, f. 19.
apríl 1862 í Víkurkoti í Skagafirđi, d. 7. mars 1943, Húsmóđir í Hvammsgerđi í
Vopnafirđi. [S.ć.1890-1910 III]
5 Sćmundur Árnason, f. 24. mars
1832, d. 4. febr. 1912, bóndi á Miđ-Grund 1861-2, Brekkukoti fremri 1862-6,
Víkurkoti 1889-1900, Eftir ţađ voru hjónin í húsmennsku, međal annars í
Litladal 1910. [S.ć.1850-1890 I &
1890-1910 III] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 13. grein)
6 Árni Sigurđsson, f. 5. febr.
1791 í Keflavík., d. 1871, bóndi og smiđur á hl Syđra-Vallholti 1822-5, hl Ríp
1825-7, Stokkhólma 1827-44, Miklagarđ á Langholti 1844-7, Reykjum í Tungusveit
1847-51, Starrastöđum 1851-61, mikll barnakarl, sumir segja hann hafi átt 22
börn ađrir 26, sjá bls 8-11. Ţjóđhagasmiđur, jafnvígur á tré og alla málma.
Hann fékkst og viđ lćkningar og var einn kunnasti yfirsetumađur á sinni tíđ,
tók á móti 204 börnum [S.ć.1850-1890 I,
Ćt.Skagf.272 ] - Margrét Magnúsdóttir (sjá 14. grein)
7 Sigurđur Árnason, f. 6. júlí
1762, d. 1816, útvegsbóndi og smiđur í Keflavík 1788-96 og Ytri-Njarđvíkur [S.ć.1890-1910 I] - Solveig Snorradóttir (sjá
15. grein)
8 Árni Ásgrímsson, f. um 1711, d.
12. apríl 1785, bóndi á Syđstu-Grund og síđast á Vinheimum [S.ć.1890-1910 I, Ćttir síđupresta bls.84.]
9 Ásgrímur Nikulásson, f. 1661,
Bóndi í Djúpárdal, Blönduhlíđarhreppi 1703. og Uppsölum, Syđstu-Grund
(ath!!) [1703, Ćttir Síđupresta bls. 84.] - Elín Árnadóttir (sjá 16. grein)
10 Nikulás Jónsson, f. um 1630,
bóndi og lrm á Óslandi í Skagafirđi
[Lrm]
7. grein
5 Sigríđur Eymundsdóttir, f. um
1835, langamma Gríms helgasonar fađirs Vigdísar rithöfunds [Ćt.Db.12.1996]
6 Eymundur Jónsson, f. 15. mars
1794 á Refsstađ í Vopnafjarđarhr í N-Múl, d. 9. febr. 1866, bondi á Borgum í
Vopnafjarđarhr í N-Mul [Ćt.Db.12.1996, Zoegaćtt] - Ţórey
Sigfúsdóttir (sjá 17. grein)
7 Jón Pétursson, f. um 1764, d.
16. jan. 1848, bóndi á Refstađ
[Ćt.Austf., Ćt.Db.12.1996] - Guđrún Eymundsdóttir (sjá 18. grein)
8 Pétur Einarsson, f. um 1715, d.
um 1778, bóndi í Reyđarfirđi, á Kollaleiru 1765 og Sléttu 1769- [Ćt.Austf.] - Málfríđur Ásmundsdóttir (sjá
19. grein)
9 Einar Ţorvarđsson, f. 1668,
bóndi ađ Hafursá í Skógum, var bóndi í Eyrateigi í Skriđudalhreppi 1703, [1703, Íć] - Gróa Hjörleifsdóttir (sjá 20.
grein)
10 Ţorvarđur Magnússon, f. um
1635, bóndi á Fljótsdal [Ćt.AUstf., Íć]
- Ólöf Eiríksdóttir, f. um 1635, húsfreyja í Fljótsdal
8. grein
4 Hólmfríđur Bjarnadóttir, f. um
1860, húsfreyja á Smyrilbjörgum í Suđursveit
[Ćt.Db.25.4.1997]
5 Bjarni Gíslason, f. um 1830,
bóndi á Hćđargarđi í Landbroti, frá Maríubakka
[Ćt.Db.25.4.1997]
9. grein
6 Auđbjörg Sigurđardóttir, f. 6.
ágúst 1807 ađ Kálfafelli í Suđursveit, d. 17. júní 1884 á Breiđabólsstađ,
húsfreyja á Brunnum [A-Skafta, Lr.SSA]
7 Sigurđur Arason, f. 1778, bóndi
á Reynivöllum [A-Skaft] - Guđný
Ţorsteinsdóttir, f. 1786, húsfreyja a Reynivöllum
10. grein
7 Valgerđur Sigurđardóttir, f.
1773 á Lambbleiksstöđum á Mýrum, húsfreyja á Brunnum, [1801, Lr.SSA]
8 Sigurđur Jónsson, f. 1738, d.
um 1802, hreppstjóri og bóndi á Lambleiksstöđum 1762-1800 [1801] - Ástríđur Magnúsdóttir (sjá 21.
grein)
9 Jón Hinriksson, f. um 1698,
búsettur [SR] - Sigríđur
Hálfdánardóttir, f. um 1711, húsfreyja
11. grein
8 Ţórdís Eiríksdóttir, f. 1741 á
Hólmum, d. 13. sept. 1849 á Brunnum, húsfreyja á Kálfafelli [1801, Ćt.Db.25.4.1997]
9 Eiríkur Jónsson, f. 1700, d.
1769 í Einholti, bóndi á Skálafelli í Suđursveit og Hólmi á Mýrum [Íć III, 1703, E.B. Vćringinn] - Steinunn
Jónsdóttir (sjá 22. grein)
10 Jón Jónsson, f. 1673, Bóndi á
Skálafelli, Borgarhafnarhreppi 1703.
[1703] - Anna Jónsdóttir, f. 1667, Húsfreyja á Skálafelli,
Borgarhafnarhreppi 1703.
12. grein
9 Guđný Guđmundsdóttir, f. um
1705, Húsfreyja í Borgarhöfn. [Íć]
10 Guđmundur Árnason, f. 1679, d.
1708, prestur á Hallormsstađ [Íć iI, Lrm]
- Solveig Árnadóttir, f. 1676, húsfreyja á Hallormsstađ, Ţjónustustúlka í
Berufirđi, Berunesshreppi 1703.
13. grein
5 Sigríđur Jónsdóttir, f. 5.
febr. 1833, d. 12. júní 1866, Húsmóđir á Miđ-Grund og Brekkukoti fremri,
f.k.Sćmundar [S.ć.1850-1890 I]
6 Jón Jónsson, f. 14. júlí 1795,
d. 3. júní 1879, bóndi í Miđdalsgröf í Steingrímsfirđi í Strandasýslu
[S.ć.1890-1910 I] - Ólöf Björnsdóttir (sjá 23. grein)
14. grein
6 Margrét Magnúsdóttir, f. 29.
maí 1796, d. 1846, Húsmóđir og ljósmóđir á Syđra-Vallholti, Ríp, Stokkhólmi og
Miklagarđi, 2.k.Árna [S.ć. 1890-1910 I]
7 Magnús Pétursson, f. um 1765,
Bóndi í Syđra-Vallholti, [S.ć. 1890-1910
I] - Ingunn Ólafsdóttir (sjá 24. grein)
8 Pétur Skúlason, f. 1700, Bóndi
í Lóni í Viđvíkursveit, Var í Hólkoti, Reynistađarhreppi 1703. ,
f.m.Guđrúnar [Íć, N.t. séra JB, 1703] -
Guđrún Eyjólfsdóttir (sjá 25. grein)
9 Skúli Einarsson, f. 1662, Bóndi
í Hólkoti, Reynistađarhreppi 1703.
[1703] - Margrét Jónsdóttir (sjá 26. grein)
10 - Margrét, f. um 1630, barnsmóđir Ólafs,
15. grein
7 Solveig Snorradóttir, f. 1769,
Húsmóđir í Keflavík og víđar svo sem í Njarđvíkunum og Kjalarnesi. Áriđ 1816 er
Sólveig Snorradóttir orđin bústýra á Bakka á Kjalarnesi í Brautarholtsókn hjá
Brynjólfi Einarssyni, ekkjumanni 63 ára frá Međalfelli í Kjós. [S.ć.1890-1910 I]
8 Snorri Gissurarson, f. 1722 í
Engey í Kollafirđi, bóndi ađ Narfakoti í Innri-Njarđvík ( koma senniilega frá
Skildingarnesi viđ Skerjafjörđ,
[S.ć.1890-1910 I] - Margrét Jónsdóttir (sjá 27. grein)
9 Gissur Bergsteinsson, f. 1689,
d. 1755, búsettur viđ Skildingarnes í Skerjafirđi, er á Skildingarnesi1
1703 [1703.]
10 Bergsteinn Bjarnason, f. 1656,
bóndi og lrm í Skildinganesi. Getiđ
1726. Er í Skildinganesi 1703. [Íć,
1703.] - Guđrún Gissurardóttir, f. 1658, Húsfreyja í Skildinganesi,
Seltjarnarneshreppi 1703.
16. grein
9 Elín Árnadóttir, f. um 1680,
húsfreyja á Syđstu-Grund [ŢŢŢ]
10 Árni Eiríksson, f. um 1650,
fór til Hollands [ÍĆ]
17.
grein
6 Ţórey Sigfúsdóttir, f. 22. mars
1804 í Sunnudal í Vopnafjarđarhr í N-Múl, d. 27. febr. 1855, húsfreyja á Borg í
Vopnafirđi, frá Sunnudal, nr.7625
[Ćt.Austf., Zoegaćtt]
7 Sigfús Jónsson, f. um 1777 á
Hafrafelli, bondi í Ásbrandsstöđum, Sunnudal 1807, [Ćt.Austf.] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 28.
grein)
8 Jón "yngri"
Sigfússon, f. 1746, d. 1794, bóndi á Hafrafelli 1775-7, Brekkuseli um 1783 og í
Vopnafirđi [Ćt.Austf.7606] - Ingibjörg
Ţórarinsdóttir, f. um 1737 á Ţorvaldsstöđum í Skriđudal, d. 1827, húsfreyja í
Hafrafelli, Brekkuseli, og í Vopnafirđi
9 Sigfús Jónsson, f. 1696, d. um
1762 eđa ađeins lengur fram ađ 1770, bóndi á Hofi á Felli, Litlasteinavađi
1730-4 og Kleppjárnsstöđum 1762. Hann var kallađur KLEPPJÁRNSSTAĐA-FÚSI og varđ
kynsćll mjög. [1703, Ćt.Austf,bls. 767-
770.] - Sigríđur Jónsdóttir (sjá 29. grein)
10 Jón "yngri"
Gunnlaugsson, f. um 1640, Stúdent og bóndi á Skjöldólfsstöđum 1703, og var
merkur bóndi. Hann ritađi ćttartölubók 1684 og er ţar ýmislegt sagt sem ekki er
annarstađar ađ sjá. [Íć iI, Ćt.Austf.bls
752, 1703] - Guđrún Hallgrímsdóttir, f. 1654, Húsfreyja og ekkja á
Skjöldólfsstöđum, Jökuldalshreppi 1703.
18. grein
7 Guđrún Eymundsdóttir, f. um
1770, húsfreyja á Refstađ, f.k.Jóns, frá Teigi, nr.9495 [Ćt.Austf., Ćt.Db.12.1996]
8 Eymundur Arngrímsson, f. 1735,
bóndi á Hraunfelli 1762 [Ćt.Austf.9494]
- Ingunn Torfadóttir, f. um 1735, húsfreyja á Hraunfelli,
9 Arngrímur Jónsson, f. 1710, d.
1763 (eđa fyrr), Bóndi í Skógum og á Hauksstöđum í Vopnafirđi. [Ćt.Austf.9493, Frg.55.] - Ingunn
Rustíkusdóttir (sjá 30. grein)
19. grein
8 Málfríđur Ásmundsdóttir, f. um
1741, d. um 1816 (fyrir ţađ), húsfreyja í Reyđarfirđi, Kollaleiru og
Sléttu [Ćt.Austf.]
9 Ásmundur Pétursson, f. um 1690,
húsmađur í Seljateig 1778 gamall ţá
[Ćt.Austf., Lrm] - Guđríđur Magnúsdóttir, f. um 1705, húskona í
Seljateigi 1778
10 Pétur Ásmundsson, f. 1644,
bóndi og lrm á Eyvindará, Vallnahreppi 1703.
[1703, Lrm] - Ţorbjörg Vigfúsdóttir, f. 1651, Húsfreyja á Eyvindará,
Vallnahreppi 1703.
20. grein
9 Gróa Hjörleifsdóttir, f. um
1670, d. 1752, húsfreyja ađ Hafursá í Skógum, var bústýra á Eyrateygi í
Skriđudalshreppi 1703, ţau ţreminningar
[1703, Íć]
10 Hjörleifur Jónsson, f. um 1635,
Bóndi í Geithellum og Starmýri í Álftafirđi
[Íć III, Lrm] - Emerentiana Árnadóttir, f. um 1635, Húsmóđir á
Geithellum. Nefnd "Emma". Nokkuđ sennilega afkomandi Emerentiönu
Ţorleifsdóttur.
21. grein
8 Ástríđur Magnúsdóttir, f. 1739
í Holtaseli, húsfreyja á Lambleiksstöđum
[1801]
9 Magnús Sigmundsson, f. 1713,
bóndi í Holtaseli 1735-66 ,
s.m.Ţorlaugar [Ćt.Austf., A-Skaft]
10 Sigmundur Eiríksson, f. 1682,
bóndi á Flögu [Ćt.Austf.] - Margrét
Hallsdóttir, f. 1683, húsfreyja á Flögu, var vinnukona í Brattagerđi 1703
22. grein
9 Steinunn Jónsdóttir, f. um
1705, húsfreyja á Skálafelli í Suđursveit og Hólmi á Mýrum [Íć III]
10 Jón Vigfússon, f. um 1670,
bóndi í Hofi í Örćfum [Íć III] - Ţórdís
Jónsdóttir, f. um 1675, húsfreyja ađ Hofi á örćfum
23. grein
6 Ólöf Björnsdóttir, f. 29. okt.
1799, d. 6. mars 1870, Húsmóđir frá Tröllatungu, s.k.Magnúsar [Íć, S.ć.1890-1910 I]
7 Björn Hjálmarsson, f. 29. jan.
1769, d. 17. okt. 1853, Prestur í Tröllatungu. Hann hóf latínunám hjá föđur
sínum, hann var í Reykjavíkurskóla hinum eldri og varđ (Hólavallaskóla) stúdent
ţađan 1789. Var viđ skrifstofustörf í Reykjavík til 1794, en vígđist ţá sem
ađstođarprestur til föđur síns. Fékk Tröllatunguprestakall 1798 og ţjónađi ţví til
1847. Ćttfađir Tröllatungućttarinnnar!!
[Tröllatungućtt, Íć, S.ć.1890-1910 II] - Valgerđur Björnsdóttir (sjá 31.
grein)
8 Hjálmar Ţorsteinsson, f. 1.
des. 1743 á Rima í Tálknafirđi, d. 2. júlí 1819, prestur á Tröllatungu, af
sumum var Björn brútus talinn hinn rétti fađir Hjálmars) séra Hjálmari m.a.
lýst ţannig: álitlegur ađ sjá, bjartur á hár og hćrđur vel, hraustur til burđa,
góđur predikari, gáfumađur mikill og heppinn međ gáfur sínar, góđur skrifari,
málari og bókbindari. Hćgt er ađ lesa nánar um Hjálmar í bókinni Tröllatungućtt
I. bindi.og bls 356-7 & 1627,
[Tröllat.ć.IV; Íć II. ] - Margrét Jónsdóttir (sjá 32. grein)
9 Ţorsteinn Ţórđarson, f. 1690,
d. 1757, bóndi í Rima (hjáleigu frá Laugardal í Táknafirđi) og í Granda í
Bakkadal, Dalahreppi, Var á Granda í Bakkadal, Dalahreppi 1703. [Tröllat.ć.IV, 1703] - Kristín Hjálmsdóttir
(sjá 33. grein)
10 Ţórđur Bjarnason, f. 1661,
Bóndi á Granda í Bakkadal, Dalahreppi 1703.
[1703] - Ásdís Magnúsdóttir, f. 1663, Húsfreyja á Granda í Bakkadal,
Dalahreppi 1703.
24. grein
7 Ingunn Ólafsdóttir, f. um 1767,
húsmóđir í Syđra-Vallholti. [S.ć.
1890-1910 I]
8 Ólafur Jónsson, f. um 1725,
Bóndi á Frostastöđum sjá, í Ć.Austf. nr.850. .
[Íć, S.ć.1850-1890 I] - Kristín Björnsdóttir (sjá 34. grein)
9 Jón "yngri" Ólafsson,
f. 1691, bóndi í Framnesi, var í Eyhildarholti í Blönduhlíđ 1703 [1703, S.ć.1850-1890 IV, Lrm] - Ingibjörg
Jónsdóttir (sjá 35. grein)
10 Ólafur Kársson, f. 1650, Bóndi
í Eyhildarholti, Blönduhlíđarhreppi 1703.
[1703, S.ć.1850-1890 I &
Ć.t.GSJ] - Málfríđur Ţorsteinsdóttir, f. 1650, Húsfreyja í Eyhildarholti,
Blönduhlíđarhreppi 1703.
25. grein
8 Guđrún Eyjólfsdóttir, f. 1712,
d. 1791, húsfreyja á Lóni og Heiđi í Gönguskörđum [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 III]
9 Eyjólfur Grímólfsson, f. 1651,
bóndi á Hafragili 1703, en Hólakoti á Reykjaströnd 1709 [1703, GSJ] - Katrín Jónsdóttir, f. 1670,
Húsfreyja á Hafragili, Skefilsstađahreppi 1703.
10 Grímólfur Jónsson, f. um 1615,
d. um 1678 (á lífi ţá), bóndi og hreppstjóri á Skarđsá í Sćmundarhlíđ [Íć III, S.ć.1850-1890 IV, Ćt.Hún.I, ] -
Ţórunn Björnsdóttir, f. um 1615, d. um 1651 (á lífi ţá), húsfreyja á Skarđsá í
Sćmundarhlíđ
26. grein
9 Margrét Jónsdóttir, f. 1670,
Húsfreyja í Hólkoti, Reynistađarhreppi 1703.
[1703, Lrm]
10 Jón Bjarnason, f. um 1625,
Bóndi og lrm á Sauđá í Skagafirđi.
[S.ć.1850-1890 IV, Ćt.Hún.I, ] - Valgerđur Magnúsdóttir, f. 1630, Húsfreyja
á Sauđá, Sauđárhreppi. Var ţar 1703.
27. grein
8 Margrét Jónsdóttir, f. 1724 í
Engey í Kollafirđi, húsmóđir ađ Narfakoti í Innri-Njarđvík [S.ć.1890-1910 I]
9 Jón Erlendsson, f. (1700),
bóndi í Engey [S.ć.1890-1910 I]
10 Erlendur Ţórđarson, f. 1650,
Bóndi í Engey, Seltjarnarneshreppi 1703.
[S.ć.1890-1910 I, 1703] - Guđrún Gunnarsdóttir, f. 1661, Húsfreyja í
Engey, Seltjarnarneshreppi 1703.
28. grein
7 Sigríđur Jónsdóttir, f. um
1774, d. 1846, húsfreyja á Ásbrandsstöđum og Sunnudal [Ćt.Austf.2563]
8 Jón Ţorvaldsson, f. um 1725,
bóndi í Ţverá í Axarfirđi, nr.2694
[Ćt.Austf.] - Sigríđur Arngrímsdóttir (sjá 36. grein)
9 Ţorvaldur Einarsson, f. 1671,
bóndi í Klifshaga og Vesturhúsum í Axarfirđi, var húsmađur á Arnastöđum,
Presthólahreppi 1703. [Íć, 1703] -
Ingibjörg Magnúsdóttir (sjá 37. grein)
10 Einar Nikulásson, f. um 1625,
d. 8. okt. 1699, Prestur á Skinnastöđum.
[ÍĆ] - Ţorbjörg Jónsdóttir, f. 1631, húsfreyja á Skinnastađ. Vćntanlega sú sem er kostgangari í
Hafrafellstungu, Skinnastađahreppi 1703.
29. grein
9 Sigríđur Jónsdóttir, f. um
1720, húsfreyja á Kleppjárnsstöđumn, s.k.Sigfúsar [Ćt.Austf.7606 ]
10 Jón Ţórđarson, f. um 1690,
bóndi í Dalhúsum, Galdra - Jón
[Ćt.Austf.]
30. grein
9 Ingunn Rustíkusdóttir, f. um
1710, húsfreyja á Skógum og Hauksstöđum í Vopnafirđi [Ćt.Austf.9493]
10 Rustíkus Ţorsteinsson, f.
1684, bóndi og skáld á Kóreksstöđum, var á Sleđbrjóti, Jökuldalshreppi
1703. [Íć, 1703] - Vilborg Jónsdóttir,
f. um 1685, móđri Ingunnar
31. grein
7 Valgerđur Björnsdóttir, f. 1767,
d. 3. febr. 1848, Húsfreyja í Tröllatungu
[Tröllatungućtt, Íć.]
8 Björn Runólfsson, f. um 1730,
d. 1783, Bóndi á Ţursstöđum, Borgarhreppi, Mýrarsýslu frá 1759 [Borgf.ćviskr.II, Íć] - Guđrún Jónsdóttir
(sjá 38. grein)
9 Runólfur Guđmundsson, f. 1688,
d. um 1760, bóndi á Krossi í Lundareykjadal, Mófellsstöđum í Skorradal og í
Dagverđarnesi, var í Refssveit í Ásasveit 1703
[1703, Borgf.ćviskr.IX] - Helga Grímsdóttir (sjá 39. grein)
10 Guđmundur Ólafsson, f. 1660,
Bóndi á Refsstöđum, Ásasveit 1703.
[1703] - Ingveldur Runólfsdóttir, f. 1666, Húsfreyja á Refsstöđum,
Ásasveit 1703.
32. grein
8 Margrét Jónsdóttir, f. 10.
febr. 1748, d. 26. febr. 1817, húsfreyja á Tröllatungu [Íć II]
9 Jón Ólafsson, f. 5. maí 1704,
d. 29. ágúst 1784, Prestur á Stađ á Reykjanesi, Tröllatungu og ađ Reykhólum,
bjó áđur á Krossi, Ballará, Á, og ...
[Íć III, ] - Sigríđur Teitsdóttir
(sjá 40. grein)
10 Ólafur Eiríksson, f. 1667, d.
1748, Prestur á Tröllatungu og Hjaltastöđum, Vallnahreppi 1703, sjá bls
39-40 [Íć IV, 1703, ] - Björg
Einarsdóttir, f. 1678, húsfreyja á Tröllatungu og Hjaltastöđum, Vallnahreppi
1703.
33. grein
9 Kristín Hjálmsdóttir, f. 1699,
d. 1772, húsfreyja í Ríma í Tálknafirđi, Var í Króksfjarđarnesi, Geiradalshreppi
1703. [Tröllat.ć.IV, 1703]
10 Hjálmar Árnason, f. 1660,
bóndi í Galtarholti í Skilmannahreppi, kallađur Barna-Hjálmar, var vinnumađur á
Eiđum í Vallahreppi (Múlasýslu) 1703, átti 9 börn í lausaleik og fékk ţví
viđurnefniđ Barna-Hjálmar. ćttađur úr Austfjörđum ath. betur. sjá bls 1627-8 í
Tröllatungućtt [1703, S.ć.1850-1890 II,
Snóksdalín, Ć.t.GSJ] - Ingibjörg Össurardóttir, f. 1673, d. 1754, Húskona í
Króksfjarđarnesi, Geiradalshreppi 1703., annađ legorđsbrot Hjálmars
34. grein
8 Kristín Björnsdóttir, f. um
1725, Húsmóđir á Frostastöđum, sjá. bls.104 í Ć. Austf. nr.850. [S.ć.1850-1890 IV]
9 Björn Skúlason, f. 1683, d. 9.
febr. 1759, prestur á Hjaltastöđum. Björn er forfađir Blöndalsćttar og
Bólstađarhlíđarćttar. [1703, S.ć.1850-1890
I & L.r.Árna] - Halldóra Stefánsdóttir (sjá 41. grein)
10 Skúli Ólafsson, f. um 1648, d.
1699, bóndi og lrm á Stóru-Seylu, nefndur 1680-93, neyddur til ađ segja af sér
1693 en veitt uppreisn saka 1695, launsonur Ólafs [Blöndalsćtt,bls.4.] - Halldóra
Halldórsdóttir, f. 1647, húsfreyja á Seylu, Bjó á Seylu, Seyluhreppi 1703.
35. grein
9 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1698,
húsfreyja á Framnesi [Ćt.Hún.I,
S.ć.1850-1890 IV, Lrm]
10 Jón Steingrímsson, f. 1666, d.
1726, Bóndi og lrm á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á Bjarnastöđum í Blönduhlíđ
1713. [1703, Lrm, Ć.Síđupresta] -
Ingiríđur Aradóttir, f. 1670, Húsfreyja á Ysta-Mói, Fljótahreppi 1703 og á
Bjarnastöđum.
36. grein
8 Sigríđur Arngrímsdóttir, f. um
1735, húsfreyja á Ţverá í Axarfirđi
[Ćt.Austf.]
9 Arngrímur Runólfsson, f. um
1710, bóndi á Hrafnabjörgum í Hlíđ 1734
[Ćt.Austf.2556] - Sigurlaug Ólafsdóttir, f. um 1710, húsfreyja á Hrafnabjörgum
10 Runólfur Einarsson, f. 1662,
Bóndi í Hafrafellstungu, Skinnastađahreppi 1703. [1703, ÍĆ] - Björg Arngrímsdóttir, f. um
1685, húsfreyja á Hafrafellstungu
37. grein
9 Ingibjörg Magnúsdóttir, f.
1676, húsfreyja á Klifurhaga og Vesturhúsum í Axarfirđi, var vinnukona á
Eydalsá, Ljósavatnshreppi 1703. [Íć III,
1703]
10 Magnús Bjarnason, f. 1646, d.
1711, Prestur á Eydalsá, Ljósavatnshreppi 1703.
[Íć III, 1703, ] - Matthildur Jónsdóttir, f. 1650, húsfreyja á Eydalsá,
Ljósavatnshreppi 1703.
38. grein
8 Guđrún Jónsdóttir, f. um 1734,
d. 1804, Húsmóđir á Ţursstöđum.
[Bollagarđaćtt, Íć.]
9 Jón Brandsson, f. 1691, d. um
1753 (fyrir ţađ), bóndi í Eskiholti 1717-40 og í Fróđhúsi frá 1740, var á
Rauđanesi, Borgarhreppi 1703.
[Borgf.ćviskr.V, 1703] - Margrét Aradóttir (sjá 42. grein)
10 Brandur Ţorkelsson, f. um
1655, bóndi í Rauđanesi á Mýrum [Lrm,
Ć.t.GSJ] - Ástríđur Jónsdóttir, f. 1655, Húsfreyja á Rauđanesi, Borgarhreppi
1703.
39. grein
9 Helga Grímsdóttir, f. 1686,
húsfreyja á Krossi í Lundareykjadal, Mófellsstöđum í Skorradal og í Dagverđarnesi
, var í Litlugröf 1703 [1703,
Borgf.ćviskr.IX]
10 Grímur Guđmundsson, f. um
1630, d. um 1687 (á árunum 1687 til 1703) (er í Litlu Gröf í Borgarhr), bóndi á
Litlu-Gröf í Borgarhreppi [GSJ,
Borgf.ćviskr.IV.152] - Guđrún Árnadóttir, f. 1646, húsfreyja í Litlugröf,
Borgarhreppi 1703. Ekkja., s.k.Gríms
40. grein
9 Sigríđur Teitsdóttir, f. um
1720, d. 12. des. 1796 úr holdsveiki, húsfreyja ađ Tröllatungu [Íć III]
10 Teitur Arason, f. 1691, d. 10.
des. 1735, sýslumađur á Reykhólum, Var í Haga, Barđastrandarhreppi 1703., sjá
bls 5 [Íć V, 1703, Ć.t.Guđbrands.] -
Margrét Eggertsdóttir, f. 1692 frá Kirkjubóli á Langadalsströnd., d. 14. des.
1770, húsfreyja ađ Reykhólum,Barđastandasýslu.
41. grein
9 Halldóra Stefánsdóttir, f.
1693, d. 23. febr. 1764, húsfreyja á Flugumýraţingi og Hofstađaţingi, Var á
Silfrastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.
[S.ć.1850-1890 I L.r.Árna]
10 Stefán Rafnsson, f. 1642,
Bóndi á Silfrastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.
[1703, Lrm, Ćttir Síđupresta] - Kristín Björnsdóttir, f. 1663, Húskona í
Litladal, Lýtingsstađahreppi 1703.
42. grein
9 Margrét Aradóttir, f. 1692,
húsfreyja í Eskiholti og í Fróđhúsum, var á Svignaskarđi, Borgarhreppi
1703. [Borgf.ćviskr.V, 1703]
10 Ari Finnbogason, f. 1662, Bóndi á Svignaskarđi, Borgarhreppi 1703. Ekkjumađur. [1703]