1. grein
1 Sigurður Kristinsson, f. 2. júlí 1880 í Öxnarfellskoti í Eyjarfirði, d. 1963. framkvæmdastjóri SÍS og formaður Framsóknarflokksins 1933-4 [Frá Djúpadal að Arnarhóli.]
2 Kristinn Ketilsson, f. 3. sept. 1851 á Litla-Eyrarlandi., d. 16. des. 1918. Bóndi í Öxnafellskoti frá 1876, í Syðra-Dalsgerði í Djúpadal frá 1881, frá 1891 á Miklagarði. [Íæ, H.er.M.Frá Djúpadal að Arnarhóli.] - Salóme Hólmfríður Pálsdóttir (sjá 2. grein)
3 Ketill Sigurðsson, f. 25. nóv. 1817, d. 2. mars 1899. bóndi á Litla-Eyrarlandi 1845-1859, á Miklagarði í Eyjafirði frá 1859-1891. [Úr Djúpadal að Arnarhóli.] - Sigríður Jakobsdóttir (sjá 3. grein)
4 Sigurður Ketilsson, f. um 1764, d. 1849. bóndi á Birningsstöðum. [Laxdælir, Íæ ] - Ingibjörg "eldri" Davíðsdóttir (sjá 4. grein)
5 Ketill Tómasson, f. 1739, d. 24. febr. 1806. Bóndi á Sigurðarstöðum í Bárðardal, síðar Mýlaugsstöðum. [Hraunkotsættin ] - Halldóra Sigurðardóttir (sjá 5. grein)
6 Tómas Bjarnason, f. 1701. Bóndi á Birningsstöðum. Í Laxarmýrarætt er Tómas talinn Sigurðsson. [Svalbs.bls. 282 og Vík.l.æ.I.] - Ólöf Ólafsdóttir (sjá 6. grein)
7 Bjarni Þorláksson, f. 1671. Hreppstjóri á Stóru-Krókum og í Veisu í Fnjóskadal [1703, Vík.l.I bls.136, Svalbs.bls.198.] - Ólöf Halldórsdóttir (sjá 7. grein)
8 Þorlákur Sigurðsson, f. 1643, d. um 1712 (á lífi þá). Bóndi á Leyningi, Stokkahlöðum og Botni, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703., sjá bls 70 [Vík.l.æ.I bls.136, Æ.Þing.II bls. 70, Svalbstr.bók.] - Steinvör Bjarnadóttir (sjá 8. grein)
9 Sigurður Þorláksson, f. um 1618. bóndi í Kaupangri, "eldrieðayngri" [Vík.l.æ.I bls. 136.] - Elín Jónsdóttir (sjá 9. grein)
10 Þorlákur Sigurðsson, f. um 1580. bóndi í Leyningi í Saurbæ í Eyjarfirði [Vík.l.æ.I bls.136.] - Þorgerður, f. um 1580. húsfreyja í Leyningi

2. grein
2 Salóme Hólmfríður Pálsdóttir, f. 29. apríl 1854 á Hánefsstöðum í Svarfaðardal., d. 15. sept. 1934 í Reykjavík.. Húsfreyja í Öxnafellskoti, Syðra-Dalsgerði, Miklagarði, Hrísum og Reykhúsum í Eyjafirði. [Íæ, H.er.M]
3 Páll Jónsson, f. 1816 á Hrafnagili í Þorvaldsdal., d. 5. okt. 1887 í Syðra-Dalsgerði.. bóndi á Hánefstöðum, bjó á Hánefstöðum 1850-61, síðan í tvíbýli á Efra-Glerá til 1865 er hann brá búi [Svarfdælingar I.] - Sigríður Gísladóttir (sjá 10. grein)
4 Jón Þorsteinsson, f. 1785 á Sveinsstöðum, d. 28. jan. 1849 á Hánefsstöðum.. bóndi á Uppsölum 1815-6, Hánefsstöðum frá 1829 [Svarfdælingar II] - Salóme Jónsdóttir (sjá 11. grein)
5 Þorsteinn Jónsson, f. 1748 á Völlum, d. 20. apríl 1829. bóndi á hl. Uppsala 1780-81, Sveinsstöðum 1781-1812, Sökku 1812-14, hluta Uppsala aftur 1814-15, og loks á hluta Hamars frá 1815- æviloka [Svarfdælingar II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 12. grein)
6 Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirði, d. 6. apríl 1779 á Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfaðardal 1724 og Vellir 1746 til æviloka. Vígðist prestur til Miðgarða í Grímsey 1718. Jón bjó góðu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt staðinn, hann var skörulegur prestur og skyldurækinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuð. Þó er vitað, að séra Jón gaf saman 83 hjón,skírði 395 börn og jarðsöng 342 manneskjur. Þó er talið, að Grímseyingar hafi verið honum nokkuð erfiðir, en í Svarfaðardal er einna eftirminnilegast málaþras það, sem hann átti við Jón villing Þorleifsson, ósvífin orðhák og auðnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur að afli. Hann var góðum gáfum gæddur og fróður um margt, en þó enginn sérstakur lærdómsmaður. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orð fór af stærilæti séra Jóns, einkum þegar hann var drukkinn. [Íæ III, Svarfdælingar I bls.106-8. ] - Guðfinna Jónsdóttir (sjá 13. grein)
7 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Ingiríður Ingimundardóttir (sjá 14. grein)
8 Þorbergur "sterka" Hrólfsson, f. 1573, d. 8. sept. 1656. sýslumaður í Seylu á Langholti. , s.m.Jórunnar, sjá bls 82 [Íæ V, Lrm, Svarfdælingar I] - Geirdís Halldórsdóttir (sjá 15. grein)
9 Hrólfur "sterka" Bjarnason, f. um 1530, d. um 1591 á lífi þá. bóndi og lrm á Álfgeirsvöllum, getið 1555-91, frægur af kröftum sínum!!, Af þeim Ingibjörgu er "HRÓLFSÆTT" [Íæ II, GSJ, Æt.Skagf.] - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 16. grein)
10 Bjarni Skúlason, f. um 1500, d. um 1557 á lífi þá. bóndi og lrm í Skagafjarðarsýslu (?? Álfgeirsvöllum) [GSJ, Lrm, ] - Ónefnd Brandsdóttir, f. um 1500. húsfreyja á Álfgeirsvöllum

3. grein
3 Sigríður Jakobsdóttir, f. 28. júlí 1822, d. 12. febr. 1894 á Miklagarði.. húsfreyja á Litla Eyrlandi og Miklagarði [Frá Djúpadal að Arnarhóli.]
4 Jakob Þorvaldsson, f. um 1770. bóndi í Kaupangi, Svertingjastöðum og á Sigluvík 1818-20 [Svalb.s.] - Ingibjörg "yngri" Davíðsdóttir (sjá 17. grein)
5 Þorvaldur Oddsson, f. um 1737. bóndi og hreppstjóri á Syðri-Varðgjá, Veigastöðum og Kaupang [Svarfdælingar II.383.] - Ingibjörg Ásmundsdóttir (sjá 18. grein)
6 Oddur Jakobsson, f. 1702, d. 1757. bóndi og lrm á Rúgsstöðum, Var á Draflastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Lrm, Svarfdælingar II og 1703] - Guðrún Þórarinsdóttir, f. 1696, d. nóv. 1766. húsfreyja á Rúgsstöðum. ættuð úr Húnavatnssýsu
7 Jakob Sveinsson, f. 1657. Bóndi á Draflastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [S.æ.1850-1890 III, Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðný Ingimundardóttir (sjá 19. grein)
8 Sveinn Ólafsson, f. 1630. bóndi á Torfufelli í Saurbæjarhreppi [Svalb.s., Æ.t.GSJ] - Margrét Jakobsdóttir (sjá 20. grein)
9 Ólafur, f. um 1570. bóndi í Skagafjarðardölum, gæti verið Jónsson lrm á Sjávarborg jónssonar [GSJ]

4. grein
4 Ingibjörg "eldri" Davíðsdóttir, f. um 1779, d. 1842. húsfreyja á Birningsstöðum [Laxdælir, Íæ]
5 Davíð Indriðason, f. 1750, d. 7. nóv. 1821. Bóndi á Halldórsstöðum í Bárðardal. [Laxdælir, V-Ísl.æ.III, Æt.Skagf.677.] - Herdís Ásmundsdóttir (sjá 21. grein)
6 Indriði Magnússon, f. 1715. Bóndi á Fljótsbakka. [Laxdælir, Æt.Skagf.677.] - Ingibjörg Snorradóttir (sjá 22. grein)

5. grein
5 Halldóra Sigurðardóttir, f. um 1734, d. 1804. Húsfreyja á Sigurðarstöðum í Bárðardal og Mýlaugsstöðum. [Haunkotsætt, 1801.]
6 Sigurður Tómasson, f. 1694, d. 1746. bóndi og lrm í Hvammi í Höfðahverfi og Varðgjá. Var á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [Lrm, 1703, ] - Sigríður Þorláksdóttir (sjá 23. grein)
7 Tómas Helgason, f. 1664, d. 1749. Hreppstjóri og bóndi á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [Æ.Þing IV, 1703] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 24. grein)
8 Helgi Ólafsson, f. um 1630. frá Hvömmum í Aðaldal [Æ.Þing IV]
9 Ólafur, f. um 1600. Nefndur Ólafur í Hvömmum (Hluti af Aðaldal). [Æ.t.Skagf.677.]

6. grein
6 Ólöf Ólafsdóttir, f. um 1705. Húsmóðir á Birningsstöðum [Laxdælir]
7 Ólafur Benediktsson, f. 1668. Bóndi á Birningsstöðum, Hálshreppi 1703. [1703] - Þóra Árnadóttir, f. 1664. Húsfreyja á Birningsstöðum, Hálshreppi 1703.

7. grein
7 Ólöf Halldórsdóttir, f. 1670. Húsfreyja á Veisu, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs.bls. 198.]
8 Halldór Árnason, f. um 1620. Bóndi á Hróarsstöðum í Fnjóskadal. [Lrm] - Ólöf Bjarnadóttir (sjá 25. grein)
9 Árni Pétursson, f. um 1590. bóndi á Svínavatni [Svalb.s.] - Halldóra Benediktsdóttir (sjá 26. grein)
10 Pétur Filippusson, f. um 1545. Bóndi í Sigluvík á Svalbarðsströnd. Einnig á Svínavatni? [Lrm] - Katrín Árnadóttir, f. um 1545. Húsmóðir í Sigluvík.

8. grein
8 Steinvör Bjarnadóttir, f. 1632. Húsfreyja á Stokkahlöðum og Botni, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, Svalbs.bls.198.]
9 Bjarni Jónsson, f. um 1595. Bóndi og silfursmiður á Fornastöðum og Lundi í Fnjóskadal. [Lrm] - Guðlaug Sigurðardóttir (sjá 27. grein)
10 Jón "eldri" Jónsson, f. um 1550. Bóndi og lrm á Stóru-Borg í Vesturhópi, Sjávarborg en síðar á eignarjörð sinni Draflastöðum í Fljóskadal, skrifari hjá Jóni Lögmanni Jónssyni frá Svalbarði. [Lrm] - Sólveig Pétursdóttir, f. um 1565. Húsmóðir á Draflastöðum, f.k.Jóns.

9. grein
9 Elín Jónsdóttir, f. um 1610. húsfreyja í Kaupangri [Vík.l.æ.I]
10 Jón Ívarsson, f. um 1570. bóndi á Vatnsenda og Heiðargerði [Svarfdælingar II, Lrm,] - Þorgerður Árnadóttir, f. um 1580. húsfreyja á Vatnsenda og Heiðargerði

10. grein
3 Sigríður Gísladóttir, f. 18. ágúst 1819, d. 1. maí 1879. húsfreyja á Hánefsstöðum, ólst upp hjá móðursystir sinni Sigríði Guðmundsdóttir á Hnjúki [Svarfdælingar II.]
4 Gísli Jónsson, f. 1782 á Auðnum í Svarfaðardal., d. 13. nóv. 1838 á Göngustöðum.. Bóndi á Göngustöðum 1803-1808, Hreiðarsstöðum 1808-1814, og síðan aftur á Göngustöðum til æviloka. [Svarfdælingar II.] - Jóhanna Guðmundsdóttir (sjá 28. grein)
5 Jón "yngri" Pétursson, f. 1737, d. 6. júní 1803 á Göngustöðum.. bóndi á Þorleifsstöðum 1763-5, Auðnum 1765-85 og á Göngustöðum til æviloka [Svarfdælingar II.] - Broteva Sigurðardóttir (sjá 29. grein)
6 Pétur "smiður" Jónsson, f. 1687, d. 1750 eða síðar á Hólum í Hjaltadal.. bóndi og smiður á Ytrahvarfi og Hofsá, bjó á Kóngsstöðum 1721, hluta af Urða 1722, Ytrahvarf 1725-35 eða lengur, Hofsá 1740 og næstu ár, en á Hreiðarsstöðum 1747-9, brá búi og gerðist staðarsmiður á Hólum og lauk þar ævinni. Ýmist kallaður Staðarsmiður eða Kirkjusmiður [Svarfdælingar I bls. 183.] - Margrét Illugadóttir (sjá 30. grein)
7 Jón "smiður" Jónsson, f. 1645, d. 1712 er hann á lífi. Bóndi á Hálsi í Svarfaðardal 1701, en er kominn að Hnjúki í sömu sveit 1702 og býr þar enn 1712, þá hreppstjóri. Hann er í ættartölum kallaður "Jón smiður á Melum" (í Svarfaðardal) og þess getið, að hann eitt sinn smíðað 24 ljái á dag. [Svarfdælingar I bls. 227.] - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 31. grein)
8 Jón "smiður" Oddsson, f. 1610, d. 1671 er hann á lífi. Bóndi og smiður á Melum í Svarfaðardal [Svarfdælingar I ] - Þóra Pálsdóttir (sjá 32. grein)
9 Oddur "sterki" Bjarnason, f. um 1573, d. um 1645. bóndi á Melum, mun hafa tekið við af foreldrum sínum nálægt 1610 eða fyrr og hefur eflaust búið þar til æviloka. En orðinn blindur um 1640, fyrst getið um í skriflegum heimildum sem fulltrúi foreldra sinna útaf máli um eignarjörð í Skagafirði sem móðir hans átti en komst í hendur annara á ólöglegann hátt. Oddur hafði góð skilríki um þessi mál og vann. Kallaður Oddur sterki því glímumaður var hann góður og kunni mörg brögð. Síðasta afrek sitt vann hann gamall og blindur er hann kippti kú upp úr aurdragi fyrir neðan Melatún. Telst forfaðir Melættarinnar í Svarfaðardal og bar mikið á smíðahæfileika hjá ýmsum þeirra enda er sagt að Oddur hafi verið góður smiður. [Svarfdælingar I bls. 337.]
10 Bjarni Sturluson, f. um 1530 -40, d. 1604 eða síðar.. bóndi og lrm á Höfðaströnd eða Óslandshlíð, e.t.v. á Óslandi, (átti þar jarðakaup við Guðbrand biskup 1587). Virðist hafa hlotið útlegðardóm um þær mundir, því að höfuðsmannsleyfi til landvistar fékk hann 1590 og mun þá hafa flutst að Melum í Svarfaðardal. Hann var efnabóndi og átti ýmsar jarðir í austanverðum Skagafirði, sem kaupbréf votta. Hann þótti atgerfismaður og karlmenni; er þess getið í annálum, að honum hafi verið gefinn marmarastafur fyrir eitthvert afrek og stafur sá verið lagður í gröf með honum. Esph.(pp.1558 og 1692) segir hann hafa verið svein Ólafs biskups Hjaltasonar; hafi Bjarni geti barn við Sigríði húsfrú hans og farið fyrir það á Brimarhólm, frelsast þaðan fyrir karlmennsku sína; kom svo hingað aftur og bjó á Melum og dó hjá Oddi syni sínum. [Íæ IV, Svarfdælingar, Þrasa.æ.] - Ingibjörg Pálsdóttir, f. um 1530. húsfreyja í Skagafirði, (Óslandi) og Melum, Ingibjörg átti miklar eignir.

11. grein
4 Salóme Jónsdóttir, f. 1796 á Völlum., d. 9. ágúst 1863 á Glerá.. Húsfreyja á Hánefsstöðum. [Svarfdælingar I.]
5 Jón Jónsson, f. 1770 í Hreiðarsstaðakoti., d. 7. júlí 1821 á Hánefsstöðum.. bóndi á Hánefsstöðum, bjó á Gröf 1799-1802, hl. Hofs 1802-3, Ingvörum 1803-9, hl. Uppsala 1810-12, Hánefsstöðum 1812-14, Brimnesi 1814-18 og Hánefsstöðum frá 1818 [Svarfdælingar I.] - Elíná Kolbeinsdóttir (sjá 33. grein)
6 Jón Arason, f. okt. 1744 á Klömbrum í Aðaldal., d. 9. sept. 1817 á Hánefsstöðum.. bóndi og smiður á Hreiðarstaðakoti 1768-77, Dæli 1777-81, Jarðbrú 1881-90, Uppsölum 1790-1814 og á hl.Hánefsstöðum 1814 til æviloka [Svarfdælingar I bls. 91.] - Steinvör Ásmundsdóttir (sjá 34. grein)
7 Ari Þorleifsson, f. 1711 á Kálfsstöðum í Hjaltadal., d. 25. maí 1769 á Tjörn.. Prestur á Nessókn í Aðaldal í nokkrar vikur, Miðgarða í Grímsey til 1754 en Tjörn frá 1754 [Svarfdælingar II og ÍÆ] - Helga Þórðardóttir (sjá 35. grein)
8 Þorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 að Bjarnastöðum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síðar prófastur í Múla í Aðaldal. Þjónustumaður á Stóruökrum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 36. grein)
9 Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Bróðir Sigríðar Jósefsdóttur. [Íæ IV, 1703, Lrm ,] - Guðrún Steingrímsdóttir (sjá 37. grein)
10 Jósef Loftsson, f. um 1607, d. 1683. prestur á Mosfelli í Mosfellsveit 1635-9 og Ólafsvöllum frá 1639, sjá bls 343-4 [Íæ III, Lrm] - Sigríður Ísleifsdóttir, f. um 1610, d. um 1663 -70. húsfreyja á Mosfelli og Ólafsvöllum, f.k.Jósefs

12. grein
5 Guðrún Jónsdóttir, f. 1752 á Hánefsstöðum., d. 9. júní 1820. húsfreyja á Sveinstöðum og Hamri [Svarfdælingar II, Hvannd.II]
6 Jón Arnfinnsson, f. 1728, d. 1782. bóndi á Hánefsstöðum 1751-6, Sauðanesi 1756-75 og Uppsölum 1775-82, [Svarfdælingar II, Hvannd.II] - Þuríður Erlendsdóttir (sjá 38. grein)
7 Arnfinnur Jónsson, f. 1702, d. 30. nóv. 1763. bóndi á Þúfnavöllum og Þrastarhóli. Var í Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, Skriðhr., Æt.Skagf 436, Vík. IV bls.190] - Ingibjörg Rögnvaldsdóttir (sjá 39. grein)
8 Jón Arnfinnsson, f. 1667, d. um 1749 (á lífi þá). Bóndi í Þúfnavöllum frá ~1705, var góður bóndi, bóndi á Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Skriðuhr.III, 1703 & L.r.Árna] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1667. Húsfreyja í Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.
9 Arnfinnur Stefánsson, f. um 1630, d. um 1673 (á lífi þá). Bóndi í Staðartungu í Hörgárdal [L.r.Árna, Æ.t.GSJ]
10 Stefán Jónsson, f. um 1600. bóndi í Skriðuhreppi í Eyjafjarðarsýslu [GSJ]

13. grein
6 Guðfinna Jónsdóttir, f. 1715 á Krossum, d. 1785 á Völlum. Húsfreyja á Tjörn 1737-46 og á Völlum 1746-85 s.k.Jóns. [Íæ, Svarfdælingar I bls.106-8.]
7 Jón Jónsson, f. um 1690. Snikkari og bóndi á Krossum. [Svarfdælingar I] - Þórunn Þórðardóttir (sjá 40. grein)
8 Jón Þórarinsson, f. um 1635. bóndi á Skipalóni [Svarfdælingar I]
9 Þórarinn, f. um 1601. [Hvannd.I]

14. grein
7 Ingiríður Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miðgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirði [Svarfdælingar I]
8 Ingimundur Sveinsson, f. um 1650. bóndi á Marbæli og Stórugröf en drukknaði fyrir sunnan á vertíð í mannaskaðabyl sennilega í Góulok [Svarfdælingar I] - Helga Símonardóttir (sjá 41. grein)

15. grein
8 Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1595. Barnsmóðir Þorbergs, hann átti ekki börn með konum sínum. [Æt.Skagf., Íæ II]
9 - Ingibjörg Gísladóttir (sjá 42. grein)

16. grein
9 Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1540. Húsmóðir á Álfgeirsvöllum. Ættuð frá Stokkseyri? (Ættir Skagf.) [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar ]
10 Bjarni Torfason, f. um 1495, d. 1546 , fyrir 29.9.1946. bóndi á Holti í Fljótum (Suðurlandi eða Norðurlandi) [Svarfdælingar II] - Ingibjörg Sigurðardóttir, f. um 1510. Húsmóðir á Holti i Fljótum

17. grein
4 Ingibjörg "yngri" Davíðsdóttir, f. um 1790. húsfreyja á Eyrarlandi, frá Stóruvöllum, s.k.Jakobs [Svalb.s.]
5 Davíð Indriðason (sjá 4-5)

18. grein
5 Ingibjörg Ásmundsdóttir, f. um 1731. húsfreyja á Syðri-Varðgjá, Veigarstöðum og Kaupangi [Svarfdælingar II]
6 Ásmundur Jónsson, f. 1688. Bóndi á Reykhúsum á Flateyjardalsheiði (Hrafnagilshreppi), var í Hvammi í Hvammsveit (Arnarneshreppi) [S.æ.1850-1890 II, Svarfdælingar I] - Broteva Nikulásdóttir (sjá 43. grein)
7 Jón Eyjólfsson, f. 1653, d. okt. 1707. Bóndi í Teigi og Hvammi á Galmaströnd, Hvammshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Þuríður Ásmundsdóttir, f. 1657. Húsfreyja í Teigi og Hvammi, Hvammshreppi 1703.
8 Eyjólfur Jónsson, f. 1628. bóndi í Eyjarfjarðarsýslu, var í Reykhúsum í Hrafnagilshreppi 1703 [1703, GSJ]

19. grein
7 Guðný Ingimundardóttir, f. 1660. Húsfreyja á Draflastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
8 Ingimundur Þorsteinsson, f. um 1628, d. um 1668 -1703. bóndi á Tjörnum í Saurbæjarhreppi [Æt.GSJ] - Ingveldur Einarsdóttir (sjá 44. grein)
9 Þorsteinn "ríki" Ólafsson, f. um 1600. bóndi á Tjörnum í Saurbæjarhreppi (Eyjafirði) [Svarfdælingar II] - Þórdís Magnúsdóttir, f. (1590).
10 Ólafur (sjá 3-9)

20. grein
8 Margrét Jakobsdóttir, f. (1630). húsfreyja á Torufelli [Æt.GSJ]
9 Jakob Sigurðsson, f. um 1595. Bóndi í Torfufelli [Fr.g.bls. 174.] - Oddný Jónsdóttir (sjá 45. grein)
10 Sigurður Ívarsson, f. um 1555. bóndi í Leyningi. [GSJ, Vík.I bls. 152.]

21. grein
5 Herdís Ásmundsdóttir, f. um 1754, d. 1834. Húsfreyja á Stóruvöllum. [Laxdælir, Svalbs]
6 Ásmundur Gíslason, f. 16. júlí 1717 á Gautsstöðum., d. 21. nóv. 1800 á Nesi.. bóndi á Gautsstöðum 1747-51, Þverá í Dalsmynni 1751-70 og Nesi í Höfðaströnd, 1770 [Æ.t.Þing.II og Svalbs.bls. 280.] - Ingibjörg Þórðardóttir (sjá 46. grein)
7 Gísli Sigurðsson, f. 1690 , Hallgilsstöðum, d. 1745 á Gautsstöðum.. bóndi á Gautsstöðum á Svalbarðsstönd frá 1734 [Laxdælir, Æ.Þing.II.] - Herdís Guðmundsdóttir (sjá 47. grein)
8 Sigurður Jónsson, f. 1655, d. um 1734. Járnsmiður og bóndi á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 1703 er hann flytur að Gautastöðum ásamt konu sinni. Á Svalbarðsþingi 24.3.1708 er Sigurður skipaður hreppst. Hann býr á Gautast.1712 og síðan sennilega til æviloka er Gísli sonur hans tekur við 1734. [1703, Svalbs] - Randíður Ásmundsdóttir (sjá 48. grein)

22. grein
6 Ingibjörg Snorradóttir, f. um 1713, d. 1805. Húsfreyja á Fljótsbakka. [Laxdælir, Æt.Skagf.677.]
7 Snorri Jónsson, f. um 1685. bóndi á Tjörnum og Torfufelli í Eyjarfirði [Laxdælir]

23. grein
6 Sigríður Þorláksdóttir, f. 1699. húsfreyja á Grýtubakka, Hvammi í Höfðahverfi og Vargá á Svalbarðsströnd, Var á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, Lrm]
7 Þorlákur Benediktsson, f. 1660. Bóndi á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdælingar II, 1703, ] - Helga Pétursdóttir (sjá 49. grein)
8 Benedikt Pálsson, f. 1608, d. 1664. Hólaráðsmaður, lrm og klausturhaldari á Möðruvallaklaustri, Var bartskeri i Hamborg, var tekinn af ALgeirsmönnum 1633 á leið til Íslands en borgaði lausnagjaldi af eignum sínum, . [Íæ, Lrm] - Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir (sjá 50. grein)
9 Páll Guðbrandsson, f. 1573, d. 10. nóv. 1621. Sýslumaður á Þingeyrum frá 1607., Skólameistari á Hólum [Íæ IV, Espolin] - Sigríður Björnsdóttir (sjá 51. grein)
10 Guðbrandur Þorláksson, f. 1541, d. 20. júlí 1627. Biskup á Hólum frá 1571 , sjá bls 114-5 [Íæ II, Lrm, ] - Halldóra Árnadóttir, f. 1545, d. 1585. Biskupsfrú á Hólum.

24. grein
7 Sigríður Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Sílalæk, Helgastaðahreppi 1703. [1703, Sveinsstaðaætt]
8 Jón Sigurðsson, f. um 1630. bóndi og lrm í Garði í Aðaldal í Þingeyjasýslu [Íæ, Lrm, Svarfdælingar I] - Sigríður "elsta" Geirsdóttir (sjá 52. grein)
9 Sigurður Hrólfsson, f. 1572, d. 1635. sýslumaður á Víðimýri í Skagafirði [Íæ IV, Svarfdælingar II.] - Guðrún Sæmundsdóttir (sjá 53. grein)
10 Hrólfur "sterka" Bjarnason - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 2-9)

25. grein
8 Ólöf Bjarnadóttir, f. um 1630. húsfreyja í Hróarsstöðum [Svalb.s.]
9 Bjarni Jónsson - Guðlaug Sigurðardóttir (sjá 8-9)

26. grein
9 Halldóra Benediktsdóttir, f. um 1590. húsfreyja á Svínavatni [Íæ]
10 Benedikt Guðmundsson, f. um 1542. bóndi og lrm í Vaðlaþingi [Lrm] - Guðríður Ólafsdóttir, f. um 1550. húsfreyja á Vaðlaþingi

27. grein
9 Guðlaug Sigurðardóttir, f. um 1600. húsfreyja á Fornustöðum og Lundi í Fnjóskadal [Svalbs]
10 Sigurður Ólafsson, f. um 1580, d. 1629. Prestur á Refstað í Vopnafirði frá 1603, [Íæ IV] - Sesselja Magnúsdóttir, f. um 1575. húsfreyja á Refstað

28. grein
4 Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 1786 á Hnjúki., d. 11. okt. 1846 á Göngustöðum í Svarfaðardal.. húsfreyja á Göngustöðum, s.k.Gísla [Svarfdælingar II.]
5 Guðmundur Ingimundarson, f. 1748 á Hnjúki í Skíðadal., d. 13. júní 1803 á Hnjúki.. bóndi á Sælu 1780-86 og á Hnjúki til æviloka. Þegar hann tók við Sælu af föður sínum þá
var hann allslaus en eftir að hann tók við Hnjúki þá vænkaðist hagur hans [Svarfdælingar I. bls. 230.] - Ólöf Sigurðardóttir (sjá 54. grein)
6 Ingimundur Gunnlaugsson, f. 1713, d. 1. ágúst 1776 eða 1790. bóndi á hl Hnjúks 1747-8, Syðrahvarfi 1748-53, Holárkoti 1753-7 og Sælu til æviloka [Svarfdælinga I bls. 216.] - Sigríður "yngri" Jónsdóttir (sjá 55. grein)
7 Gunnlaugur Kolbeinsson, f. 1686, d. 1752 eða síðar.. bóndi á Hóli 1712, Efstakoti 1725-35, hl Þverá 1748-50, hl Steindyrum 1750-2,, Vinnupiltur á Göngustöðum 1703. einnig sagt að hann sé sonur Kolbeins Nikulássonar [Svarfdælingar II bls. 358.]
8 Kolbeinn Þorbjörnsson, f. 1642. Bóndi í Svarfaðardal, af Ytra-Hvarfsætt. [Svarfdælingar II bls. 358.]
9 Þorbjörn Kolbeinsson, f. um 1610. bóndi í Vallarsókn og í Svarfaðardal [Svarfdælingar I]
10 Kolbeinn Sigurðsson, f. um 1580. Bóndi í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I]

29. grein
5 Broteva Sigurðardóttir, f. 1746, d. 9. júní 1803 á Göngustöðum.. húsfreyja á Þverá í Svarfaðardal, Auðnum og Göngustöðum, s.k.Jóns "yngra" [Svarfdælingar II.]
6 Sigurður Jónsson, f. 1724 á Atlastöðum í Svarfaðardal, d. 15. febr. 1797 á Hnjúki.. Bóndi á Auðnum í Svarfaðardal, Hóli í Svarfaðardal (tvisvar), Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal, Klaufabrekkum í Svarfaðardal, Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal, Skriðukoti í Svarfaðardal, Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal og Sandá í Svarfaðardal Sandá í Svarfaðardal [Svarfdælingar I bls. 184.] - Ólöf Gísladóttir (sjá 56. grein)
7 Jón Geirmundsson, f. 1692, d. 1742 á lífi.. bóndi á Atlastöðum 1721-42 eða lengur, Sælu 1747-51, Hæringarstaðahl til 1752 [Svarfdælingar I bls. 381.] - Broteva Sigurðardóttir (sjá 57. grein)

30. grein
6 Margrét Illugadóttir, f. 1704. húsfreyja á Kóngsstöðum, Urðum, Ytrahvarf, Hofsá, Hreiðarsstöðum og Hólum [Svarfdælingar I bls. 184.]
7 Illugi Jónsson, f. 1660. Hreppstjóri, bóndi og snikkari í Nesi, Grýtubakkahreppi 1703, f.m.Þorgerðar [Íæ IV, 1703, Svarfdælingar II.67.] - Þorgerður Sigurðardóttir (sjá 58. grein)
8 Jón Illugason, f. 1620, d. 1685 á Urðum í Svarfaðardal. Bóndi og lrm á Urðum í Svarfaðardal frá 1658. Var um tíma Ráðsmaður á Hólum [Svarfdælingar II] - Margrét Guðmundsdóttir (sjá 59. grein)
9 Illugi Jónsson, f. um 1585, d. 10. ágúst 1637. Hólaráðsmaður hjá Þorláki biskupi Skúlasyni, mági sínum, bjó í Viðvík lengi, hafði og bú að Urðum og Ási í Vatnsdal. Í góðri heimild ( í HE. Prestb.) er þess getið, að hann hafi verið maður vel lærður í latínu,þýsku og ensku, verið mörg ár í Englandi, mikilmenni og ekki talinn mjúkur í skiptum við andstæðinga sína. Hann andaðist í Illugalág við Hofsós á heimleið úr kaupstað, og lék orð á, að hann hefði verið svikinn í drykkju hjá kaupmanni eða mönnum hans. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I og Æ.t.GSJ] - Halldóra Skúladóttir (sjá 60. grein)
10 Jón Illugason, f. um 1550. Sýslumaður, lrm og lögsagnari á Stóru-Laugum og Einarsstöðum. [Íæ III] - Guðrún Þorgrímsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir á Einarsstöðum.

31. grein
7 Guðrún Halldórsdóttir, f. 1647. Húsfreyja á Hálsi og Hnjúki [Svarfdælingar I bls. 227.]
8 Halldór Ormsson, f. um 1620 ??. bóndi á Þverá í Öxnardal [Svarfdælingar I bls. 227.]
9 Ormur Ásgrímsson, f. um 1580. Bóndi á Öxnhóli í Hörgárdal. [Svarfdælingar I bls. 227.]
10 Ásgrímur Arnfinnsson, f. (1540). faðir Orms [F.æ. JJ og GB]

32. grein
8 Þóra Pálsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melum. [Svarfdælingar I ]
9 Páll Sigurðsson, f. um 1580 ??. bóndi á Hnjúki 1610-40, kona hans ekki nefnd en líklega systir Jóns Sigurðssonar á Dælum [Svarfdælingar]
10 Sigurður Kolbeinsson, f. um 1550. Bóndi í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I bls. 182.] - Sigríður Jónsdóttir, f. um 1550 ??. húsfreyja á Ytri-Hvarfi

33. grein
5 Elíná Kolbeinsdóttir, f. 1. sept. 1771 á Reykjum., d. 8. febr. 1847 á Hjaltastöðum.. húsfreyja á Hánefstöðum eftir mann sinn til 1832 [Svarfdælingar I.]
6 Kolbeinn Bessason, f. um 1730, d. 1784. bóndi á Reykjum í Reykjahverfi [Æt.Skagf.70.] - Elín Halldórsdóttir (sjá 61. grein)
7 Bessi Einarsson, f. um 1705. frá Rauf í Húsavíkurhr. [Ættir Skagfirðinga 70.]
8 Einar Jónsson, f. 1665. Bóndi á Rauf, Húsavíkurhreppi 1703. [Ættir Skagfirðinga 70.] - Þórdís Bessadóttir (sjá 62. grein)
9 Jón Illugason, f. um 1630. Bóndi á Bakka á Tjörnesi. [Íæ II, Æt.Skagf.70.] - Ólöf Nikulásdóttir (sjá 63. grein)
10 Illugi Björnsson, f. um 1600, d. 1673. Prestur í Húsavík. [Íæ II, Æt.Skagf.70] - Ólöf Bjarnadóttir, f. (1595). Húsfreyja í Húsavík.

34. grein
6 Steinvör Ásmundsdóttir, f. um 1730, d. 1790 eða síðar.. húsfreyja á Hreiðarstaðakot, Dæli, Jarðbrú, Uppsölum og Hánefsstöðum [Svarfdælingar I bls. 92.]
7 Ásmundur Finnsson, f. 1689, d. um 1757. Bóndi á 1/2Hnjúki 1721, Krosshól 1735, Hæringsstöðum 1739-51, Koti 1751-7, Var á Tungufelli, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Steinunn Jónsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Hjúki, Krosshóli, Hæringsstöðum, og víðar, var á Laugalandi, Glæsibæjarhreppi 1703. Systurdóttur Jóns Vilhjálmssonar bónda.
8 Finnur Jónsson, f. 1647, d. 1721 (fyrr). Bóndi hálfum Melum 1695-1702, en á Tungufelli 1702-1712 eða lengur. Foreldrar líklega Jón Oddsson bóndi á Melum og kona hans Þóra Pálsdóttir. [Svarfdælingar I bls. 327.] - Steinvör Þorsteinsdóttir (sjá 64. grein)
9 Jón "smiður" Oddsson - Þóra Pálsdóttir (sjá 10-8)

35. grein
7 Helga Þórðardóttir, f. um 1711 á Yztafelli., d. 1756 á Tjörn.. Prestfrú á Nesi, Miðgarði í Grímsey og Tjörnum, f.k.Ara [Svarfdælingar II.]
8 Þórður Magnússon, f. 1662. Hreppstjóri á Ytrafelli í Kinn, Ljósavatnshreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Bergljót Jónsdóttir, f. um 1664. Húsfreyja á Ytrafelli, Ljósavatnshreppi 1703.

36. grein
8 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, dó ári áður en Þorleifur flutti í Múla. [1703, Íæ V]
9 Jón Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráðsmaður, bóndi og lrm á Nautabúi [Íæ, Lrm, ] - Þorbjörg Aradóttir (sjá 65. grein)
10 Þorsteinn Tyrfingsson, f. um 1600, d. 1645. Prestur í Hvammi í Norðurárdal, f.m.Jórunnar [Lrm] - Jórunn Einarsdóttir, f. um 1600, d. 1678. Húsmóðir í Hvammi í Norðurárdal.

37. grein
9 Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [Íæ IV, Lrm, 1703]
10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi

38. grein
6 Þuríður Erlendsdóttir, f. 1726, d. 1801 eða síðar á Sveinsstöðum.. húsmóðir í Hánefsstöðum, Sauðanesi og Uppssölum en bjó eftir lát manns síns á móti mági sínum á Brautarhóli [Svardælingar , Hvannd.II]
7 Erlendur Jónsson, f. 1680, d. 1753 eða fyrr.. Bóndi á Hamri í Svarfaðardal 1712-1751. Vinnumaður á Sökku 1703. [Svarfdælingar I bls. 27.] - Sigríður Halldórsdóttir (sjá 66. grein)
8 Jón, f. 1640. bóndi í Svarfaðardal [Svarfdælingar I] - Elín Einarsdóttir, f. 1650. Bjó í Garðakoti, Svarfaðardalshreppi 1703. Ekkja.

39. grein
7 Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, f. 1702. Húsfreyja á Þúfanvöllum og Þrastarhóli, f.k.Arnfinns. Var á Yxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Skriðuhr.III, Svarfdælingar I og 1703]
8 Rögnvaldur Jónsson, f. 1669. bóndi á Öxnhóli. Bjó síðast á Hámundarstöðum. Hann mun hafa verið ættaður af Árskógströnd [Skriðurh., 1703.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 67. grein)
9 Jón "yngri" Rögnvaldsson, f. um 1620, d. um 1678 - 1703. bóndi á Krossum og Stóru-Hámundarstöðum í beinann karllegg frá Þorgeiri á Grund [Svarfdælingar II ] - Ingiríður Jónsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Krossum og Stóru-Hámundarsstöðum
10 Rögnvaldur Jónsson, f. um 1565, d. 1630 drukknaði. bóndi á Sauðakot, en annars kenndur við Krossa og Hámundarstaði [Svarfdælingar II ]

40. grein
7 Þórunn Þórðardóttir, f. 1670, d. 5. nóv. 1754. Húsfreyja á Hofi í Hörgárdal, Grímsey og að Krossum á Áskógsströnd. [Íæ II, Svarfdælingar I]
8 Þórður Þorláksson, f. um 1640. Prestur á Undirfelli [Íæ V, Svarfdælingar I] - Þóra Pálsdóttir (sjá 68. grein)
9 Þorlákur Þórðarson, f. um 1600. bóndi og lrm á Stóru-Borg og Marðarnúpi í Vatnsdal [Æ.t.GSJ, Íæ, Lrm ] - Solveig Björnsdóttir (sjá 69. grein)
10 Þórður Þorláksson, f. 1543, d. 1638. bóndi að Marðarnúpi, [Íæ, Æt.Skagf.] - Hólmfríður Jónsdóttir, f. um 1570. húsfreyja á Marðanúpi, 3.k.Þórðar

41. grein
8 Helga Símonardóttir, f. 1653. Húsfreyja á Hálsi, ættuð frá Stórugröf í Langholti og fyrri maður Ingimundar bónda á Marbæli og Stórugröf [Svarfdælingar I]
9 Símon Gíslason, f. um 1625. bóndi á Stórugröf á Langholti [Svarfdælingar I] - Guðrún Sveinsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Stóru-Gröf

42. grein
9 Ingibjörg Gísladóttir, f. (1570). móðir Geirdísar [ÞÞÞ]
10 Gísli Brandsson, f. (1540). [ÞÞÞ]

43. grein
6 Broteva Nikulásdóttir, f. 1685. húsfreyja á Reykhúsum, var á Hömrum í Hrafnagilshreppi 1703, skrifuð Brotefa, kaupmáli 3.5.1711 [1703, GSJ]
7 Nikulás Snjólfsson, f. 1651, d. 13. mars 1737. Bóndi og hreppstjóri á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, GSJ] - Herdís Jónsdóttir (sjá 70. grein)
8 Snjólfur Guðmundsson, f. um 1620. bóndi í Botni í Hrafnagilshreppi (E5300) [Espolin & GSJ]
9 Guðmundur Nikulásson, f. um 1600. frá Rúgsstöðum [Lr]
10 Nikulás Guðmundsson, f. um 1575. bóndi á Rúgsstöðum [Lrm]

44. grein
8 Ingveldur Einarsdóttir, f. 1628. húsfreyja á Tjörnum í Saurbæjarhreppi, Var í Hleiðargarðskoti, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Æt.GSJ, 1703]
9 Einar Hjálmarsson, f. um 1600. bóndi í Kálfagerði í Saurbæjarhreppi [GSJ] - Rannveig Oddsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Kálfagerði.
10 Hjálmar Einarsson, f. um 1570. bóndi á Stóra-Kroppi í Reykholtsdal [GSJ]

45. grein
9 Oddný Jónsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Torfuelli, Ættuð frá Garði í Fnjóskadal. [Fr.g. bls. 174.]
10 Jón Þorláksson, f. um 1570. bóndi í Garði í Fnjóskadal [GSJ]

46. grein
6 Ingibjörg Þórðardóttir, f. 1716, d. 30. okt. 1810. húsfreyja á Æsustöðum, Gautsstöðum, Þverá í Dalsmynni og Nesi í Höfðahverfi [Svalbs.212., Laxdælir,]
7 Þórður Þorkelsson, f. 1681. bóndi á Vík í Flateyjardal, Vinnumaður á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703. [Svalbs., GSJ, 1703] - Ingibjörg Indriðadóttir (sjá 71. grein)
8 Þorkell Þórðarson, f. um 1645, d. 1693. Prestur á Þönglabakka í Fjörðum. [Íæ, GSJ, Svalbs, ] - Björg Árnadóttir (sjá 72. grein)
9 Þórður Grímsson, f. um 1610. bóndi á Skörðum í Reykjahverfi [Svalbs, GSJ] - Þórdís Þorkelsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Skörðum

47. grein
7 Herdís Guðmundsdóttir, f. 1691, d. 8. maí 1762. húsfreyja á Gautsstöðum, Var á Mýrarlóni, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svalbs]
8 Guðmundur Sölvason, f. 1647. Bóndi á Mýrarlóni, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svalbs] - Þórunn Ásmundsdóttir (sjá 73. grein)
9 Sölvi, f. um 1610. faðir guðmundar og Þuríðar [GSJ]

48. grein
8 Randíður Ásmundsdóttir, f. 1655, d. 8. febr. 1753. Húsfreyja á Gautsstöðum og Hallgilsstöðum, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs]
9 Ásmundur Guðmundsson, f. um 1625. bóndi á Melum í Fnjóskadal, f.m.Geirlaugar [Svalbs] - Svanborg, f. um 1630. húsfreyja á Melum,
10 Guðmundur, f. um 1600. bóndi á Melum í Fnjóskadal [Lrm, Hraunkotsættin] - Randíður Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Melum í Fnjóskadal, maður hennar hét Guðmundur

49. grein
7 Helga Pétursdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Grýtubakka, Grýtubakkahreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703]
8 Pétur Jónsson, f. 1620, d. 1708. prestur á Tjörnum 1664-74 og á Urðum 1675-94, var aðstoðarprestur föður síns á Tjörnum 1651-64 [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Solveig Jónsdóttir (sjá 74. grein)
9 Jón Gunnarsson, f. um 1595, d. 1670. prestur í Eyjafirði 1618-9, Hofstaðþingum 1620 fram yfir 1636, Tjörn 1642-65 er hann fluttist til dóttir sinnar í Fagranesi [Íæ III, Æt.Austf] - Helga Erlendsdóttir (sjá 75. grein)
10 Gunnar Ormsson, f. um 1550. Bóndi í Tungu í Fljótum [Svarfdælingar II] - Ingibjörg Ólafsdóttir, f. um 1560. húsfreyja í Tungu í Stíflu

50. grein
8 Sigríður "stórráða" Magnúsdóttir, f. um 1630, d. 21. júlí 1694 að Auðbrekku. Húsfreyja á Möðruvallaklaustri., s.k.Benedikts [Íæ III, Lrm]
9 Magnús Jónsson, f. um 1590, d. 3. nóv. 1656. Bóndi og lrm á Sjávarborg. [Lrm, Íæ] - Steinunn Sigurðardóttir (sjá 76. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1555. Þingskrifari og bóndi á Sjávarborg í Borgarsveit. [Lrm] - Sigríður Þorgrímsdóttir, f. um 1550. Húsmóðir á Sjávarborg

51. grein
9 Sigríður Björnsdóttir, f. um 1587, d. 1633 á Másstöðum. Húsfreyja á Þingeyrum. [Íæ IV, Lrm]
10 Björn Benediktsson, f. 1561, d. 22. ágúst 1671. Sýslumaður á Munkaþverá, mjög auðugur., sjá bls 205-6 [Íæ, Lrm] - Elín Pálsdóttir, f. 1571, d. 1637. Sýslumannsfrú á Munkaþverá.

52. grein
8 Sigríður "elsta" Geirsdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Garði í Aðaldal [Lrm]
9 Geir Markússon, f. um 1600, d. 1660. prestur á Helgafelli í Reykjadal og síðan á Laufási 1676 til æviloka [Íæ II, Svarfdælingar II] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 77. grein)
10 Markús Geirsson, f. (1570). bóndi á Felli í Kinn [Svarfdælingar II] - Þorbjörg Jónsdóttir, f. (1570). húsfreyja á Felli í Kinn, f.k.Markúsar

53. grein
9 Guðrún Sæmundsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Víðimýri [Svarfdælingar I]
10 Sæmundur Kársson, f. 1556, d. 19. júlí 1638. Prestur í Glaumbæ frá 1591.og prófastur í Hegranesþingi, [Íæ IV, Blöndalsætt,bls.4.] - Ragnheiður Sigurðardóttir, f. um 1560, d. 28. des. 1623. Húsmóðir í Glaumbæ.

54. grein
5 Ólöf Sigurðardóttir, f. 1760 á Hóli., d. 26. sept. 1799 á Hnjúki.. húsfreyja á Sælu og Hnjúki [Svarfdælingar I bls. 231.]
6 Sigurður Jónsson - Ólöf Gísladóttir (sjá 29-6)

55. grein
6 Sigríður "yngri" Jónsdóttir, f. 1722, d. 10. febr. 1776. húsfreyja á Hnjúki, Syðrahvarfi, Holárkoti og Sælu [Svarfdælingar I]
7 Jón Björnsson, f. 1676, d. 1756 (á lífi þá). Bóndi og Hreppstjóri, á Litlu-Hámundarstöðum 1703-13(20), Krossum 1721-30, Hnjúki 1732-41, 1/2Ytrahvarfi 1747-51 og Þverá í Skíðadal 1751-6. Hreppstjóri 1725-30 [Svarfdælingar I] - Sigríður Sigurðardóttir (sjá 78. grein)
8 - Guðrún Þórarinsdóttir (sjá 79. grein)

56. grein
6 Ólöf Gísladóttir, f. 1722, d. 9. sept. 1791 á Sandá.. Húsfreyja á Auðnum í Svarfaðardal, Hóli í Svarfaðardal (tvisvar), Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal, Klaufabrekkum í Svarfaðardal, Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal, Skriðukoti í Svarfaðardal, Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal og Sandá í Svarfaðardal [Svarfdælingar I bls. 185.]
7 Gísli Jónsson, f. um 1700. Bóndi á Selárbakka. [Svarfdælingar I bls. 185.] - Guðrún "yngri" Andrésdóttir (sjá 80. grein)
8 Jón Gíslason, f. 1650 ??. Bóndi á Vindheimum, Glæsibæjarhreppi 1703. [Svarfdælingar I bls. 185.] - Vilborg Gunnarsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Vindheimum, Glæsibæjarhreppi 1703.

57. grein
7 Broteva Sigurðardóttir, f. 1700. Húsfreyja á Atlastöðum, Sælu og Hæringsstöðum [Svarfdælingar I bls. 381.]
8 Sigurður Einarsson, f. 1644, d. 1712 eða síðar.. Bóndi í Sauðanesi 1701 og enn 1712, er farinn 1721. Ætt ókunn. [Svarfdælingar II bls. 411.] - Helga Árnadóttir, f. 1651. Húsfreyja í Sauðanesi, Svarfaðardalshreppi 1703.

58. grein
7 Þorgerður Sigurðardóttir, f. 1674. Húsfreyja í Nesi, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II]
8 Sigurður Gunnlaugsson, f. um 1640, d. 1686. prestur á Þönglabakka frá 1671 [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 81. grein)
9 Gunnlaugur Sigurðsson, f. 1605, d. 1685. Prestur í Saurbæ í Eyjafirði. Hann hafði umráð Möðrufellsspítala frá 1663 og líklega samfleytt til 1675, en það vor afhenti hann,hann. Hann var maður mikilsvirtur. [Íæ II, Svarfdælingar II] - Helga Pálsdóttir (sjá 82. grein)
10 Sigurður Einarsson, f. um 1570, d. 1640. Prestur í Saurbæ í Eyjafirði,prófastur í Vaðlaþingi [Íæ IV] - Þorgerður Gunnlaugsdóttir, f. um 1570. Prestsfrú í Saurbæ í Eyjafirði.

59. grein
8 Margrét Guðmundsdóttir, f. 1625, d. um 1705 í Miklabæ. Húsfreyja á Urðum í Svarfaðardal. Margrét lifði mann sinn og var enn á lífi 1703,þá í Miklabæ hjá dóttur sinni og mun hafa borið þar beinin. [Svarfdælingar II]
9 Guðmundur Erlendsson, f. um 1595, d. 21. mars 1670. Prestur á Felli í Sléttuhlíð, skáld.Var djákn á Þingeyrum 3 ár (líklega 1614-17)og hefur þá lent í kvennamálum, en ekki beðið hnekki af, gegndi Bólstaðarhlíðarsókn 1 ár (1617-18),Viðvík 1 ár (1618-19),varð 1619 prestur í Möðruvallaklaustursprestakalli, 1621 í Glæsibæ,1631 í Grímsey (sjálfsagt til afbötunar einhverjum yfirsjónum) og Fell í Sléttuhlíð frá 1634, sjá bls141-2 [Íæ II] - Guðrún "yngri" Gunnarsdóttir (sjá 83. grein)
10 Erlendur Guðmundsson, f. um 1560, d. 1641. prestur í Felli í Sléttuhlíð og Hofi á Höfðaströnd [Íæ, Svarfdælingar II, Æt.Austf] - Margrét Skúladóttir, f. 1563, d. 18. júlí 1638. Húsfreyja að Felli í Sléttuhlíð,

60. grein
9 Halldóra Skúladóttir, f. um 1590. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal. [Lrm, Svarfdælingar I & Æ.t.GSJ]
10 Skúli Einarsson, f. um 1560, d. 1612. Bóndi á Eiríksstöðum í Svartárdal. [Íæ, Hallbjarnarætt.] - Steinunn Guðbrandsdóttir, f. 1571. Húsfreyja á Eiríksstöðum, laundóttir Guðbrands.

61. grein
6 Elín Halldórsdóttir, f. 3. des. 1747, d. 30. nóv. 1829. húsfreyja á Reykjum í Reykjahverfi síðar prestmaddama á Völlum [Æt.Skagf.70, ÍÆ V bls.208]
7 Halldór Vigfússon, f. um 1719, d. 18. mars 1768. Bóndi í Skógum í Reykjahverfi. [Íæ, Svarfdælingar I] - Þuríður Einarsdóttir (sjá 84. grein)
8 Vigfús Halldórsson, f. 1691, d. 17. okt. 1746. Bóndi á Sultum í Kelduhverfi og Reykjum í Reykjahverfi, Var í Þórunnarseli, Keldunesshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 IV, 1703]
9 Halldór Bjarnason, f. 1640 í Garði í Kelduhverfi.. Bóndi á Ásmundarstöðum en síðar í Þórunnarseli, talinn hafa átt 21 barn og verið tvíkvæntur. [Svarfdælingar I og 1703] - Ingveldur Jónsdóttir, f. 1642. Húsfreyja í Þórunnarseli, Keldunesshreppi 1703., s.k.Halldórs
10 Bjarni Gíslason, f. um 1588, d. 1658. prestur í Garði í Kelduhverfi, ættaður af suðurlandi [Íæ, Svarfdælingar I] - Ingunn Bjarnadóttir, f. um 1588. húsfreyja í Garði í Kelduhverfi

62. grein
8 Þórdís Bessadóttir, f. 1669. Húsfreyja á Rauf, Húsavíkurhreppi 1703. [1703]
9 Bessi, f. um 1630. bóndi á Þeystarreykjum [Íæs.I]

63. grein
9 Ólöf Nikulásdóttir, f. um 1630. húsfreyja á Bakka á Tjörnesi, laundóttir Nikulásar [Lrm]
10 Nikulás Einarsson, f. um 1590, d. 27. ágúst 1671. bóndi og lrm á Héðinshöfða. [Íæ, Lrm, T.r.JP II & Æ.t. GSJ]

64. grein
8 Steinvör Þorsteinsdóttir, f. 1660, d. 1721 eða síðar.. Húsfreyja á Tungufelli, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I bls. 328.]
9 Þorsteinn Þorláksson, f. 1627, d. 1703 eða síðar.. bóndi í Svarfaðardal 1660-80, Ómagi í Svarfaðardalshreppi 1703. [1703, Svarfdælingar I. bls. 328.]
10 Þorlákur Ingimundarson, f. um 1600. bóndi í Svarfaðardal 1663-7 [Svarfdælingar I. bls. 328.]

65. grein
9 Þorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Ari Guðmundsson, f. 8. okt. 1632 Flatartungu, d. 25. júlí 1707. Prestur, prófastur og lrm á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Æt.Skagf.] - Ingunn Magnúsdóttir, f. 1630, d. 1706. Prestfrú á Mælifelli, Lýtingsstaðahreppi 1703.

66. grein
7 Sigríður Halldórsdóttir, f. um 1685, d. um 1762. Húsfreyja á Hamri. [Svarfdælingar I bls. 27.]
8 Halldór Sveinsson, f. um 1643. bóndi í Tjarnarkoti. - Þuríður Guðmundsdóttir, f. um 1645. húsm í Tjaarnarkoti.
9 Sveinn "skotti" Björnsson, f. um 1590. ummrenningur, [ÍÆ, Æt.Skagf.114.]
10 Björn Pétursson, f. um 1540, d. 1596. bóndi í Öxl (Fornu-Öxl) í Breiðuvík, Axlar-Björn. [Íæ, Æt.Skagf.114.] - Þórdís Ólafsdóttir, f. um 1555. húsfreyja í Öxl.

67. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. 1663 á Öxnarhóli. Húsfreyja á Öxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, Saga bóndans á Hrauni.]
9 Jón Sigfússon, f. um 1632. bóndi á Hallfríðarstöðum og Öxnhóli [Lrm, Lr.Árna] - Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 1637. húsfreyja á Öxnarhóli í Hörgárdal, Var á Yxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.
10 Sigfús Ólafsson, f. um 1585, d. um 1658 (á lífi þá). bóndi og lrm á Öxnarhól í Hörgárdal, launsonur Ólafs [Lrm, Svarfdælingar I] - Þóranna Jónsdóttir, f. um 1598. húsfreyja að Öxnarhóli í Hörgárdal

68. grein
8 Þóra Pálsdóttir, f. um 1645. Húsfreyja Stóru-Borg og Undirfelli [Íæs.I]
9 Páll Gíslason, f. um 1600, d. 9. febr. 1678. alþingisritari á Hvanneyri í Andakíl [Íæ IV, Æt.t.GSJ] - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 85. grein)
10 Gísli Þórðarson, f. 1545, d. 1619. Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Innra-Hólmi á Akranesi, sjá bls 82-3 [Íæ II, Lrm] - Ingibjörg Árnadóttir, f. um 1550, d. 1633. húsfreyja í Innri-Hólmi.

69. grein
9 Solveig Björnsdóttir, f. um 1610. Húsfreyja að Stóru Borg [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Björn Magnússon, f. um 1570. Bóndi og lrm í Bólstaðarhlíð. getið 1627-1641. Átti fyrst barn með bræðrungu sinni (Kristínu Jónsdóttir sýslumanns á Holtastöðum og Grund, Björnssonar) en var náðaður af konungi. Nam síðan á brott Oddnýju (þó að vilja hennar) Jónsdóttir,og var hún öðrum föstnuð, síðar fengu þau leyfi til hjúskapar. [Íæ] - Oddný Jónsdóttir, f. um 1585. Húsmóðir í Hofi á Höfðaströnd og Bólstaðarhlíð, s.k.Björns

70. grein
7 Herdís Jónsdóttir, f. 1647, d. 1703 - 1717. Húsfreyja á Hömrum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, 1703. [GSJ, 1703]
8 Jón Hallgrímsson, f. um 1620. bóndi Samkomugerði og í Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi, ættaður úr Dölum [Austf.ætt, T.r.JP I] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 86. grein)
9 Hallgrímur Jónsson, f. um 1590, d. 1640. drukknaði í Grafará í Skagafjarðarsýslu [GSJ]
10 Jón Sigurðsson, f. um 1565, d. 26. maí 1635. sýslumaður í Hegranesþingi og Húnavatnsþingi og Lögmaður á Reynistað, sjá bls 257-8 [Íæ III, Í.saga.III]

71. grein
7 Ingibjörg Indriðadóttir, f. 1686. húsfreyja á Vík í Flateyjardal, s.k.Þórðar, Vinnukona á Draflastöðum, Hálshreppi 1703. [GSJ, Hvannd.I, 1703]
8 Indriði Flóventsson, f. 1650. Hreppstjóri og bóndi á Draflastöðum, Hálshreppi 1703. [1703, GSJ, Æt.Skagf.314.] - Helga Bjarnadóttir (sjá 87. grein)
9 Flóvent Semingsson, f. um 1620. bóndi í Þingeyjarsýslu [GSJ, Æ.t.Skagf.314.]
10 Semingur Jónsson, f. um 1560. faðir Flóvents [Æ.t.Skagf.314.]

72. grein
8 Björg Árnadóttir, f. 1655, d. 1703 á lífi þá. húsfreyja á Þönglabakka, Bústýra á Eyri, Grýtubakkahreppi 1703. [1703, GSJ, Svalbs,]
9 Árni "gamli" Björnsson, f. 1606. bóndi í Haga í Reykjadal, kostgangur í Haga í Helgastaðahreppi 1703 [Íæ, Svalbs, bls. 316, GSJ, 1703] - Þóra Bergþórsdóttir (sjá 88. grein)
10 Björn Magnússon, f. um 1575. bóndi á Laxamýri, frá honum er talin Laxamýraætt. [Svalb, Lrm, L.r.Árna og Æ.t. GSJ] - Guðríður Þorsteinsdóttir, f. um 1580. húsfreyja á Laxarmýri

73. grein
8 Þórunn Ásmundsdóttir, f. 1651 ??. húsfreyja á Mýralóni [1703, Svalbs]
9 - Guðný Guðmundsdóttir (sjá 89. grein)

74. grein
8 Solveig Jónsdóttir, f. um 1628. prestfrú á Tjörn og Upsum [Svarfdælingar II]
9 Jón Egilsson, f. 1595, d. 1660. prestur á Völlum 1622-58, þrætugjarn mjög, var áður aðstoðarprestur í Glæsibæjarþingi og þjónaði Svalbarðskirkju (1620) [Svarfdælingar, Íæ III, Æt.Austf.] - Þuríður Ólafsdóttir (sjá 90. grein)
10 Egill Ólafsson, f. 1568, d. 1641. prestur í Eyjafirði,að Bægisá (1600),Hofsþing (1602),bjó fyrst í Miklabæ í Óslandshlíð, en síðar lengi á Óslandi, naut hann oft styrks af tillagi til fátækra presta,fékk Tjörn í Svarfaðardal 1632 og var þar til dauðadags. [Íæ, Svarfdælingar II] - Oddný Sigfúsdóttir, f. um 1570, d. um 1629. húsfreyja á Bægisá, f.k.Egils

75. grein
9 Helga Erlendsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Eyjafirði, Hofstaðaþingum og Tjörnum [Íæ III, Æt.Austf.]
10 Erlendur Guðmundsson - Margrét Skúladóttir (sjá 59-10)

76. grein
9 Steinunn Sigurðardóttir, f. um 1610. Húsfreyja á Sjávarborg. [Íæ]
10 Sigurður Markússon, f. um 1573, d. 1653. Sýslumaður í Héraðsdal. Lögréttumaður 1621-1645. [Íæ IV] - Guðbjörg Torfadóttir, f. um 1575. húsfreyja í Héraðsdal

77. grein
9 Steinunn Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja í Mývatnsþingum og Laufási [Íæ II, Lrm]
10 Jón Þorsteinsson, f. (1570). bóndi á Rauðaskriðu í Reykjadal [Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðríður Árnadóttir, f. um 1579. húsfreyja í Rauðskriðum í Reykjadal

78. grein
7 Sigríður Sigurðardóttir, f. 1680. Húsfreyja Litlu-Hámundarstöðum, Krossum, Hnjúki, Ytrahvarfi og Þverá í Skdal.Var á Stóru-Hámundarstöðum 1703. [Svarfdælingar I og 1703]
8 Sigurður Bjarnason, f. 1647. Bóndi á Stóru-Hámundarstöðum, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I] - Guðrún Vigfúsdóttir (sjá 91. grein)
9 Bjarni, f. um 1615. bóndi á Grímsey [Æt.GSJ]

79. grein
8 Guðrún Þórarinsdóttir, f. 1643. Var á Litlu-Hámundarstöðum 1703. Systir Jóns á Skipalóni [1703]
9 Þórarinn (sjá 13-9)

80. grein
7 Guðrún "yngri" Andrésdóttir, f. um 1700. húsfreyja á Selárbakka [Svarfdælingar I]
8 Andrés Andrésson, f. 1649. Bóndi á Ási, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703] - Guðrún Símonsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Ási, Glæsibæjarhreppi 1703.

81. grein
8 Guðrún Bjarnadóttir, f. um 1635. húsfreyja á Þönglabakka [Íæ IV, Lrm]
9 Bjarni Jónsson, f. um 1600, d. 1671. Prestur á Þönglabakka frá 1649. [Íæ, Lrm] - Margrét Gamalíelsdóttir (sjá 92. grein)
10 Jón Þórðarson, f. um 1545. Prestur á Hjaltabakka 1572-5, Grund 1575-89, Miklagarði 1589-1637, Myrká 1603-5, sjá bls 305-6. [Íæ III] - Ingibjörg Rafnsdóttir, f. um 1570. húsfreyja í Miklagarði, s.k.Jóns

82. grein
9 Helga Pálsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Keldum, s.k.Torfa [Lrm]
10 Páll Erasmusson, f. 1566, d. 14. jan. 1642. Prestur í Hrepphólum, talinn hafa lært erlendis [Íæ IV, Lrm] - Halldóra "yngri" Árnadóttir, f. um 1580. Húsmóðir í Hrepphólum.

83. grein
9 Guðrún "yngri" Gunnarsdóttir, f. um 1590, d. 8. febr. 1668 .. Húsfreyja á Felli í Sléttuhlíð [Íæ II]
10 Gunnar Ormsson (sjá 49-10)

84. grein
7 Þuríður Einarsdóttir, f. 1716, d. 1805. húsfreyja á Skógum í Reykjahverfi [Svarfdælingar I]
8 Einar Stefánsson, f. 1671. bóndi á Reykjum, Vinnumaður á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703. [Hvannd.II, 1703] - Gróa Andrésdóttir (sjá 93. grein)

85. grein
9 Ingibjörg Bjarnadóttir, f. um 1605. húsfreyja á Hvanneyri, s.k.Páls [Íæ IV, Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Bjarni Sigurðsson, f. 1567, d. 28. apríl 1653. Ráðsmaður í Skálholti, bóndi og lrm á Stokkseyri. [Lrm] - Salvör Guðmundsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir á Stokkseyri.

86. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Samkomugerði og Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi [GSJ, Nt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]
9 Jón "handalausi" Flóventsson, f. um 1590. Bóndi á Arnarstöðum. Hann kól á Tvídægru og missti báðar hendurnar.Jón bjó síðann lengi í Hlíðarhaga og Sló með stúfunum og lét upp þungar klifjar. [Fr.g.II ] - Guðrún Jörundsdóttir (sjá 94. grein)
10 Flóvent Jónsson, f. um 1570. bóndi á Arnarstöðum í Eyjafirði, bróðir Eiríks Jónssonar b. á Skáldsstöðum #029.2 ath. [Svarfdælingar I]

87. grein
8 Helga Bjarnadóttir, f. 1644. Húsfreyja á Draflastöðum, Hálshreppi 1703. [1703, Svalbs]
9 Bjarni Jónsson - Guðlaug Sigurðardóttir (sjá 8-9)

88. grein
9 Þóra Bergþórsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Haga í Reykjadal [Íæ]
10 Bergþór Sæmundsson, f. um 1591, d. 1647. bóndi og lrm í Geldingaholti í Seyluhreppi og í Hjaltastöðum í Blönduhlíð.. [S.æ.1850-1890 I, Íæ & Æ.t.GSJ] - Björg "eldri" Skúladóttir, f. um 1590. Húsmóðir í Geldingaholti.

89. grein
9 Guðný Guðmundsdóttir, f. um 1625 ??. [Ættir Skagfirðinga 138.]
10 Guðmundur "seki" Jónsson, f. um 1600, d. 1636. bóndi á Grýtu í Eyjarfirði, hálshöggvin á Spjaldhaga við Grund vegna barneignar með mákonu sinni [Íæ, Æt.Skagf.138,] - Katrín Magnúsdóttir, f. um 1601. húsfreyja í Grýtu í Eyjarfirði

90. grein
9 Þuríður Ólafsdóttir, f. um 1600. Prestkona á Völlum Svarvaðardal. [Íæ III, Æt.Austf]
10 Ólafur Jónsson, f. um 1575. Bóndi og lrm á Miklagarði í Eyjafirði og Núpufelli í Saurbæjarhreppi. [Íæ III, Æt.Austf. Lrm] - Halldóra "eldri" Árnadóttir, f. um 1578. Húsmóðir á Núpufelli, s.k.Ólafs.

91. grein
8 Guðrún Vigfúsdóttir, f. 1652. Húsfreyja á Stóru-Hámundarstöðum, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I]
9 Vigfús Jónsson, f. um 1605. Bóndi og lrm Herjólfsstöðum í Álftaveri 1632-1645. [Lrm, Svarfdælingar II ] - Jarþrúður Sturludóttir (sjá 95. grein)
10 Jón "eldri" Stefánsson, f. um 1565. Prestur í Kálfholti. Kirkjuprestur í Skálholti 1586. Lét af prestskap 1638. [Íæ, Ættir Síðupresta bls.123.] - Þórdís Vigfúsdóttir, f. um 1585. Húsmóðir í Kálfholti.

92. grein
9 Margrét Gamalíelsdóttir, f. um 1605. húsfreyja á Þönglabakka. [Lrm]
10 Gamalíel Ólafsson, f. um 1565, d. 1608. Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn. [Íæ, Fr.g.II] - Salbjörg Oddsdóttir, f. um 1575. Húsmóðir á Þóroddsstað.

93. grein
8 Gróa Andrésdóttir, f. 1677. húsfreyja að Reykjum, var vinnukona á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703. [Íæ V, 1703]
9 Andrés Helgason, f. 1643. Bóndi á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703. [1703] - Ingibjörg Nikulásdóttir, f. um 1645. Húsfreyja á Reykjum, Húsavíkurhreppi 1703.

94. grein
9 Guðrún Jörundsdóttir, f. um 1595. húsfreyja á Hlíðarhaga, frá Torfum [Fr.g.II]
10 Jörundur, f. um 1565. bóndi í Torfum í Hrafnagilshreppi [GSJ]

95. grein
9 Jarþrúður Sturludóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Herjólfsstöðum, seinni kona Vigfúsar [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Sturla Jónsson, f. um 1590. bóndi/prestur í Laugarnesi í Seltjarnarnesi [vÍæ, Æ.t.GSJ] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1600. húsfreyja á Laugarnesi í Seltjarnanesi