1. grein

1 Björg Siv Juhlin Friðleifsdóttir, f. 10. ágúst 1962 í Osló í Noregi. sjúkraþjálfi, alþingismaður og ráðherra á Seltjarnarnesi [Alþingismannatal]

2 Friðleifur Kristinn Stefánsson, f. 23. júlí 1933 á Siglufirði. tannlæknir á Seltjarnarnesi [Reykjahlíðarætt III, Zoegaætt, Tannlæknatal] - Björg Árnadóttir Juhlin (sjá 2. grein)

3 Jón Stefán Friðleifsson, f. 26. febr. 1905, d. 22. sept. 1965. útgerðarmaður og verkamaður á Siglufirði [Svarfdælingar II, Zoegaætt, Tannlæknatal] - Sigurbjörg Hjálmarsdóttir (sjá 3. grein)

4 Friðleifur Kristinn Jóhannsson, f. 15. ágúst 1873 í Háagerði við Dalvík., d. 1. júlí 1967 á Siglufirði.. bóndi á Háagerði 1900-11 og Lækjarbakka 1911-27, brá búi og flutti til Siglufjarðar [Svarfdælingar II.369.] - Sigríður Elísabet Stefánsdóttir (sjá 4. grein)

5 Jóhann Jónsson, f. 10. júlí 1844 á Skáldalæk., d. 24. sept. 1891 í Háagerði.. Bóndi í Háagerði frá 1877 til æviloka. [Svarfdælingar II.] - Kristín Friðleifsdóttir (sjá 5. grein)

6 Jón Sigurðsson, f. 14. jan. 1796 á Þverá í Skíðadal., d. 18. jan. 1866 á Skeggsstöðum.. bóndi á 1/2Dæli 1825-39, Tjarngarðshorni 1840-56 og Skeggjastöðum 1857 til æviloka [Svarfdælingar II.] - Guðrún Sigurðardóttir (sjá 6. grein)

7 Sigurður Hallgrímsson, f. 29. okt. 1771 á Hóli á Upsaströnd., d. 7. okt. 1838 á Þverá.. Bóndi á Þverá í Skíðadal 1790-1837. [Svarfdælingar I bls. 289.] - Ragnhildur Jónsdóttir (sjá 7. grein)

8 Hallgrímur Jónsson, f. 1750 á Finnastöðum., d. 23. okt. 1778 á Þverá.. bóndi á Dæli 1772-7 en síðan í Þverá til æviloka, mikill efnismaður en hrapaði í klettum nálægt bæ sínum og slasaðist svo illa að hann dó tveimur dögum síðar. Var tæplega þrítugur og þótti mikill eftirsjá í honum því hann var efnismaður. Var lát hans getið í annálum [Svarfdælingar II] - Þóra Sigurðardóttir (sjá 8. grein)

9 Jón "góði" Sigurðsson, f. 1723, d. 1784 -5 í Syðra-Garðshorni. bóndi og sveitalæknir á Syðra-Garðshorni, en bjó á mörgum stöðum, Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1748-75, Finnstöðum, Holti, Hólshúsum og Grund, bjó á þriðjung Dæli 1775-77, hálfu Tungufelli 1777-79, hálflendu Syðra-Garðshorni til æviloka [Svarfdælingar II,Æt.Hún.I, ] - Hallgerður Hallgrímsdóttir (sjá 9. grein)

10 Sigurður Jónsson, f. 1693, d. um 1730. bóndi og hreppstjóri á Jódísarstöðum í Eyjafirði og Borgarhóli. Var á Garðsá, Öngulstaðahreppi 1703. [Svarfdælingar II. bls.150 og Ábúendatal Eyjafj.] - Sigríður Tómasdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Jódísarstöðum, 2.k.Sigurðar

 

2. grein

2 Björg Árnadóttir Juhlin, f. 23. júlí 1939 í Noregi. kennari og húsfreyja á Seltjarnarnesi, 2.k.Friðleifs [Zoegaætt, Tannlæknatal]

3 Arne Juhlin, f. 7. mars 1911, d. 1. okt. 1982. verktaki í Osló í Noregi [Tannlæknatal] - Inger Marie Ottersen Juhlin, f. 16. maí 1914, d. 10. mars 1980. húsfreyja í Osló í Noregi

 

3. grein

3 Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, f. 8. maí 1912, d. 1. jan. 1981. húsfreyja á Siglufirði [Hvannd.III, Zoegaætt]

4 Hjálmar Kristjánsson, f. 26. júní 1877 á Hömrum í Reykdælahr í S-Þing, d. 14. febr. 1959. bóndi á Húsabakka í Aðaldal, Engidal 1925-7 og á Siglufirði [Hvannd.III, Reykjarhlíðarætt I] - Sigríður Kristrún Snorradóttir (sjá 10. grein)

5 Kristján Hjálmarsson, f. 28. sept. 1851 í Skriðulandi, d. 6. mars 1922 í Húsabakka. bóndi á Hömrum í Reykjadal og Ytra-Hvammi í Aðaldal [Laxdælir, Hvannd.III] - Kristjana Ólína Guðmundsdóttir (sjá 11. grein)

6 Hjálmar Kristjánsson, f. 1802 á Halldórsstöðum í Bárðardal, d. 23. maí 1883 á Hömrum í Reykjadal. bóndi á Brettingsstöðum 1840-51, Skriðdal 1851-4, Breiðumýri 1859-63 og Laugarhóli í Reykjadal 1865-72, sjá 90 [Laxdælir] - Sigurbjörg Þorgrímsdóttir (sjá 12. grein)

7 Kristján Jónsson, f. um 1770 á Mýri í Bárðardal., d. 27. sept. 1841 í Krossdal.. Bóndi á Íshóli 1803-1809, Stórutungu 1809-1817, Fljótsbakka 1817-1823, Ási í Kelduhverfi 1823-1829 og Krossdal 1832 til æviloka. [Laxdælir, Æt.Þing IV.111.] - Elín Þorkelsdóttir (sjá 13. grein)

8 Jón Halldórsson, f. 1727 , líklega á Gautlöndum., d. 24. nóv. 1793. Hreppstjóri á Mýri í Bárðardal. Býr á Mýri í tvíbýli 1754, en einn 1762-1793. [Vík.l.æ.V.67, Æt.Skagf.677, Ættir Þing.] - Guðný Brandsdóttir (sjá 14. grein)

9 Halldór Ingjaldsson, f. 1697 líklega á Skútustöðum.. bóndi á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöðum, var á Skútustöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703, Æt.Skagf.677, Æt.Þing.IVv.15.] - Sigríður Hallgrímsdóttir (sjá 15. grein)

10 Ingjaldur "sterki" Jónsson, f. 1665 , líkl. á Brekku í Aðaldal.. bóndi og hreppstóri á Kálfsströnd og á Skútustöðum, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, ÆtSkagf.677 og Ættir Þing. IV.16.]

 

4. grein

4 Sigríður Elísabet Stefánsdóttir, f. 13. mars 1873 í Syðra-Garðshorni., d. 15. ágúst 1954 á Siglufirði.. Húsfreyja á Lækjarbakka og í Hágerði við Dalvík. [Svarfdælingar II.370.]

5 Stefán Björnsson, f. 1. sept. 1844 á Uppsölum í Svarfaðardal, d. 14. okt. 1932 í Hofsárkoti í Svarfaðardal. Bóndi í Hofsárkoti í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I.172.] - Anna Sigríður Jónsdóttir (sjá 16. grein)

6 Björn Jónsson, f. 1807 á Kappastöðum., d. 21. júní 1851 á Uppsölum í Svarfaðardal.. Bóndi á Uppsölum, f.m.Önnu [S.æ.1850-1890 VII, Svarfdælingar I.93.] - Anna Jónsdóttir (sjá 17. grein)

7 Jón Þorkelsson, f. um 1780, d. 20. júní 1815. Bóndi á Kappastöðum í Sléttuhlíð, f.m.Guðrúnar [S.æ.1850-1890 VII, Svarfdælingar I.93.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 18. grein)

 

5. grein

5 Kristín Friðleifsdóttir, f. 10. febr. 1851 á Hóli., d. 1. apríl 1931 í Háagerði.. Húsfreyja í Háagerði. [Svarfdælingar II.]

6 Friðleifur Jónsson, f. 14. apríl 1818 í Lækjarbakka., d. 25. febr. 1872 í Háagerði.. bóndi á Hrappstöðum 1846-50, vinnumaður á Hóli til 1854 og Háagerði 1854 til æviloka [Svarfdælingar II.] - Kristín Gunnlaugsdóttir (sjá 19. grein)

7 Jón Jónsson, f. 1779, d. 19. des. 1867 í Háagerði.. bóndi á hl Syðraholti 1807-16, Sauðaneskoti 1816-17, Lækjarbakka 1817-57 en var hjá syni sínum í Háagerði. Sótti mikið á sjó og átti tvo báta. [Svarfdælingar I] - Sigríður Friðleifsdóttir (sjá 20. grein)

8 Jón Sigurðsson, f. um 1723, d. 1. okt. 1805 eða fyrr.. bóndi á hl Ytrahvarfs 1768-70, 1/2Syðrahvarf frá 1770 [Svarfdælingar I] - Sigríður "yngri" Einarsdóttir (sjá 21. grein)

 

6. grein

6 Guðrún Sigurðardóttir, f. 1811. Vinnukona, ógift. [Svarfdælingar II]

7 Sigurður Jónsson, f. 2. maí 1791 í Kristnesi í Hrafnagilshr í Skagafirði, d. 17. okt. 1856 á Hrísum.. bóndi og hreppstjóri bjó á hluta Bakka 1820-5, en á Hrísum frá 1825 [Svarfdælingar I.42.] - Svanhildur Magnúsdóttir (sjá 22. grein)

8 Jón Jónsson, f. um 1764. bóndi á Kristnesi síðar bóndi og hreppstjóri á Bjarnarstöðum í Kolbeinsdal [Íæ III, S.æ.1850-1890 II, Svarfdælingar II] - Elísabet Sigurðardóttir (sjá 23. grein)

9 Jón "eldri" Pétursson, f. 1733, d. 9. okt. 1801. fjórðungslæknir í Viðvík, fæddist í Svarfaðardal en lést í Reykholti í læknisferð til Magnúsar Stephensen conferentsráð, sjá bls 247-8 [Íæ III, Svarfdælingar II] - Guðrún Hallgrímsdóttir, f. 1730. Djálkna-Gunna, athuga betur

10 Pétur "smiður" Jónsson, f. 1687, d. 1750 eða síðar á Hólum í Hjaltadal.. bóndi og smiður á Ytrahvarfi og Hofsá, bjó á Kóngsstöðum 1721, hluta af Urða 1722, Ytrahvarf 1725-35 eða lengur, Hofsá 1740 og næstu ár, en á Hreiðarsstöðum 1747-9, brá búi og gerðist staðarsmiður á Hólum og lauk þar ævinni. Ýmist kallaður Staðarsmiður eða Kirkjusmiður [Svarfdælingar I bls. 183.] - Margrét Illugadóttir, f. 1704. húsfreyja á Kóngsstöðum, Urðum, Ytrahvarf, Hofsá, Hreiðarsstöðum og Hólum

 

7. grein

7 Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1762 í Hofsárkoti, d. 4. okt. 1820 á Þverá. Húsfreyja á Þverá í Skíðadal, [Svarfdælingar II]

8 Jón Arnfinnsson, f. 1728, d. 16. apríl 1809 á Þverá.. Bóndi í Hofsárkoti 1761-1763, hluta af Hofsá 1763-68, og á Brautarhóli frá 1768 [Svarfdælingar I.128] - Sigríður Hallgrímsdóttir (sjá 24. grein)

9 Arnfinnur Jónsson, f. 1702, d. 30. nóv. 1763. bóndi á Þúfnavöllum og Þrastarhóli. Var í Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [1703, Skriðhr., Æt.Skagf 436, S.æ.1850-1890 VII, ] - Ingibjörg Rögnvaldsdóttir (sjá 25. grein)

10 Jón Arnfinnsson, f. 1667, d. um 1749 (á lífi þá). Bóndi í Þúfnavöllum frá ~1705, var góður bóndi, bóndi á Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Skriðuhr.III, 1703 & L.r.Árna] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1667. Húsfreyja í Lönguhlíð, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

 

8. grein

8 Þóra Sigurðardóttir, f. 1740 á Hóli, d. 1. apríl 1790 á Þverá. Húsfreyja á Dæli og Þverá í Skíðadal og bjó ekkja á Þverá til æviloka [Svarfdælingar II]

9 Sigurður Jónsson, f. 1700, d. 8. sept. 1780 á Karlsá.. bóndi og hreppstjóri á Hóli á Upsaströnd 1725-57 og á Karlsá 1757-70 að hann brá búi, en dvaldi þar áfram til æviloka. Hann var einn af auðsælustu bændum við Eyjafjörð um sína daga. [Svarfdælingar II.395.] - Anna Halldórsdóttir (sjá 26. grein)

10 Jón Jónsson, f. 1669, d. 1735 á Hólum.. bóndi, smiður, hreppstjóri og lrm á Ytri-Másstöðum 1698-1702, Melum 1702 og enn 1705, Urðum 1712 og á Hóli 1720-23, en brá þá búi og flutti að Hólum í Hjaltadal, þar sem hann dvaldi til æviloka, var hreppstjóri frá 1700 til 1723 [Svarfdælingar II bls. 381.] - Guðrún Pálsdóttir, f. 1666. Húsfreyja á Ytri-Másstöðum, Melum, Urðum og Hóli á Upsaströnd

 

9. grein

9 Hallgerður Hallgrímsdóttir, f. 1718, d. 18. ágúst 1804 á Hrappsstöðum.. Dóttir Hallgríms Bjarnasonar bónda á Æsustöðum. [Svarfdæingar II]

10 Hallgrímur Bjarnason, f. 1675, d. 1749. bóndi á Mörðuvöllum 1703, og Æsustöðum í Saurbæjarhreppi [1703, Svarfdælingar II. bls. 150.] - Helga Jónsdóttir, f. 1688 ??, d. 1766. Húsfreyja á Æsustöðum, seinni kona Hallgríms, var á Gerðum í Eyjafirði 1703

 

10. grein

4 Sigríður Kristrún Snorradóttir, f. 18. júlí 1877 í Geitafelli í Aðaldælahr í S-Þing, d. 23. júní 1958. húsfreyja á Húsabakka í Aðaldal, Engidal og á Siglufirði [Hvannd.III, Reykjarhlíðarætt I]

5 Snorri Oddsson, f. 1846, d. 1892. bóndi á Geitafelli [Laxdælir, Hvannd.III] - Sigurbjörg Jónsdóttir (sjá 27. grein)

6 Oddur Þórðarson, f. 16. júlí 1819, d. 21. okt. 1880. bóndi í Byrgi (Ásbyrgi) í Keludhverfi í N-Þing, Langavatni og Víðar [Laxdælir, V-Ísl.æ.IV, Vík. IV bls. 190.] - Guðrún Snorradóttir (sjá 28. grein)

7 Þórður Þórðarson, f. 16. okt. 1792 í Fífilgerði.. Bóndi á Hvammi í Arnarneshr. 1830-8 og Grjótgarði á Þelamörk og Ási í Kelduhverfi, . [Laxdælir, Eyf.r.II, Vík. IV bls. 190.] - María Oddsdóttir (sjá 29. grein)

8 Þórður Þórðarson, f. um 1775. bóndi í Sílastaðakoti og Hallsgilsstöðum [Svarfdælingar II] - Guðlaug Sigurðardóttir (sjá 30. grein)

9 Þórður Arnfinnsson, f. um 1750. bóndi í Skúmagerði [Svarfdælingar II]

10 Arnfinnur Jónsson, f. um 1725. bóndi á Þrastarhóli í Hörgárdal(spurning hvort þetta sé sá sem fæddur er árið 1682???) [Svarfdælingar II]

 

11. grein

5 Kristjana Ólína Guðmundsdóttir, f. 17. ágúst 1851, d. 22. ágúst 1935 á Siglufirði. húsfreyja á Hömrum í Reykjadal og Ytra-Hvammi i Aðaldal [Laxdælir, Hvannd.III]

6 Guðmundur Einarsson, f. 3. ágúst 1827 í Sandfellshaga, d. 29. jan. 1889 í Arnarnesi. bóndi í Ærlækjaseli og vinnumaður víða [Laxdælir, Æt.Þing.V] - Helga Jónsdóttir (sjá 31. grein)

7 Einar Hannesson, f. 26. maí 1802. bóndi í Lækjardal í Öxarfirði 1834-6 og vinnumaður víða [Æt.Þing.V] - Kristjana Kristjánsdóttir (sjá 32. grein)

8 Hannes Finnbogason, f. 1750 í Hraunkoti í Aðaldal, d. 23. júní 1829. bóndi í Austurgörðum 1785-98, Kílakoti 1798-1804 [Æt.Þing.V] - Þuríður Einarsdóttir, f. 1770, d. 6. jan. 1839 í Öxarfirði. vinnukona í Kílakoti 1802

9 Finnbogi Brandsson, f. um 1712. bódni á Knútsstöðum 1749-50, Hraunkoti í Aðaldal 1750-2, jarlsstöðum í Aðaldal 1752-5, Knútsstöðum 1755-9 og Daðastöðum í Núpssveit 1762 [Æt.Þing.V]

10 Brandur Illugason, f. 1685, d. um 1718. bóndi á Núpum í Aðaldal 1712-8, var vinnumaður á Laxamýri 1703 [1703, Laxdælir, Æt.Þing.V] - Arnfríður Jónsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Núpum, var ómagi í Saurbæjarhr 1703

 

12. grein

6 Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, f. 28. júní 1807 á Sveinsströnd, d. 19. sept. 1888 í Fagranesi í Aðaldal. húsfreyja á Brettingsstöðum, Skriðulandi, Breiðumýri og Laugarhóli í Reykjadal [Laxdælir]

7 Þorgrímur Jónsson, f. um 1773 á Gautlöndum, d. 19. des. 1819 á Brettingsstöðum (1818). bónd á Brettingsstöðum [Laxdælir] - Halldóra Guðmundsdóttir (sjá 33. grein)

8 Jón Þorgrímsson, f. 1725 Baldursheimi í Mývatnssveit, d. 25. jan. 1811. Bóndi Gautlöndum í Mývatnssveit [Hraunkotsættin ] - Elín Bessadóttir, f. um 1730. húsfreyja á Gautslöndum, f.k.Jóns

9 Þorgrímur Marteinsson, f. 1702, d. 24. okt. 1785. Bóndi Baldursheimi í Mývatnssveit, var í Gröf í Skútustaðarhr. 1703, [1703, Hraunkotsætt] - Guðrún Bjarnadóttir (sjá 34. grein)

10 Marteinn Sigmundsson, f. 1665. bóndi í Gröf, var vinnumaður í Gröf, Skútustaðahreppi 1703. [Æt.Skagf.140, 1703, , Vík. III bls. 149.] - Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 1678. húsfreyja á Hofstöðum við Mývatn, var vinnukona á Gröf í Skútustaðahr. 1703

 

13. grein

7 Elín Þorkelsdóttir, f. um 1770, d. um 1815. húsfreyja í Íshóli og Stórutungu, f.k.Kristjáns [Laxdælir, S.Ísl.N-Dakoda]

8 Þorkell Jónsson, f. 1731, d. 29. des. 1799 á Halldórsstöðum. bóndi á Ytri-Neslöndum [Æt.Þing.V] - Sigríður Vigfúsdóttir, f. um 1737, d. 21. okt. 1816 á Lundarbrekku. húsfreyja á Ytri-Neslöndum

9 Jón Bjarnason, f. um 1700. bóndi í Öxará [Laxdælir]

 

14. grein

8 Guðný Brandsdóttir, f. 1733 , líklega á Ytri-Tjörnum á Staðarbyggð., d. 27. ágúst 1810. húsfreyja á Mýri í Bárðardal, Ytri-Neslöndum, á Halldórsstöðum 1801, s.k.Jóns [Laxdælir, 1801 bls. 316, í NA.]

9 Brandur Ólafsson, f. 1700, d. 1735. bóndi á Ytri-Tjörnum, Var á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, GJS, Æt.Þing.IV bls. 15.] - Guðfinna Pétursdóttir (sjá 35. grein)

10 Ólafur Brandsson, f. 1660. Bóndi á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.] - Guðrún Eiríksdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Grýtu, Öngulstaðahreppi 1703.

 

15. grein

9 Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 1700, d. 6. maí 1785. húsfreyja á Gautlöndum, Lundarbrekku og Arndísarstöðum, frá Haganesi. áttu 8 börn tvö óþekkt. [Laxdælir, 1703, Æt.Þing IV. 15.]

10 Hallgrímur Jónsson, f. um 1660 ??. Bóndi í Haganesi. [Ættir Þingeyinga IV bls. 15.] - Þórkatla Gamladóttir, f. um 1660 ??. Húsfreyja í Haganesi.

 

16. grein

5 Anna Sigríður Jónsdóttir, f. 11. okt. 1833 á Hóli í Svarfaðardal, d. 31. jan. 1916 í Hofsárkoti í Svarfaðardal. Húsfreyja í Hofsárkoti í Svarfaðardal. [Svarfdælingar I.172.]

6 Jón Sigfússon, f. 4. nóv. 1804 á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal, d. 9. júlí 1886 í Hofsárkoti. smiður og bóndi á Hóli 1829-56, Urðum 1856-61 og Syðri-Garðshorni 1861-8, [Svarfdælingar II.146.] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 36. grein)

7 Sigfús "yngri" Sigfússon, f. 1765, d. 7. sept. 1836. bóndi á Þorleifsstöðum 1801-29, brá búi og flutti að Hóli með syni sínum [Svarfdælingar II] - Guðrún "eldri" Ólafsdóttir (sjá 37. grein)

8 Sigfús Jónsson, f. nóv. 1734 (sk.16.11), d. um 1779 (á Lífi þá). Bóndi á Litlu Hámundastöðum, Neðri-Vindheimum. Bóndi á Brakanda 1792-1799. [Æt.Hún.I, SKriðuhr.I] - Guðrún "eldri" Magnúsdóttir (sjá 38. grein)

9 Jón "yngri" Þorvaldsson, f. 1690, d. um 1762 (á lífi þá). bóndi í Syðstabæ í Hrísey og Stóra-Dunhaga. Var í Dynhaga, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Æt.Hún.I, 1703, Skriðuhr.] - Sigríður Rögnvaldsdóttir (sjá 39. grein)

10 Þorvaldur Runólfsson, f. 1653, d. 1738. bóndi og hreppstjóri í Stóra-Dunhaga í Hörgárdal [1703, Íæ V] - Solveig Eyjólfsdóttir, f. 1646, d. maí 1729. Húsfreyja í Dynhaga, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

 

17. grein

6 Anna Jónsdóttir, f. 7. apríl 1813 á Grenjaðarstað., d. 19. júní 1867 á Hreiðarsstöðum.. Húsfreyja á Uppsölum í Svarfaðardal., f.k.Einars [Svarfdælingar I bls. 93.]

7 Jón Pétursson, f. um 1780. bóndi á Grenjaðarstöðum, fyrrum faktors á Húsavík [Svarfdælingar I bls. 93.] - Elísabet Guðmundsdóttir (sjá 40. grein)

 

18. grein

7 Guðrún Jónsdóttir, f. 1787, d. 1843. húsfreyja í Kappastöðum í Sléttuhlíð [Svarfdælingar I.93.]

8 Jón Grönsted Jónsson, f. um 1750. snikkari og bóndi á Illugastöðum í Fljótum [S.æ.1850-1890 VII, Hvannd.I] - Guðrún Björnsdóttir (sjá 41. grein)

 

19. grein

6 Kristín Gunnlaugsdóttir, f. 14. júní 1821 á Hreiðarsstöðum., d. 25. maí 1907 í Háagerði.. Húsfreyja í Lækjarbakka. Giftist 23.9.1844. [Svarfdælingar II.]

7 Gunnlaugur Gunnlaugsson, f. 3. júní 1793 í Árgerði., d. 11. nóv. 1854 á Hóli.. bóndi á 1/2Hreiðarsstöðum 1822-36, hl Klaufabrekkum 1836-9, brá búi og var í vist með konu sinni á Hóli í Upsaströnd [Svarfdælingar II.] - Helga Jónsdóttir (sjá 42. grein)

8 Gunnlaugur Illugason, f. 1753 á Syðra-Hvarfi, d. 25. júní 1832 á Þverá.. bóndi á hl Sandá 1770-1, hl Klaufabrekkum 1781-4, Árgerði 1790-4 og í Efstakoti 1794-1827 [Svarfdælingar II.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 43. grein)

9 Illugi Sölvason, f. 1720, d. 1771 eða síðar.. bóndi á Holárkoti 1747-53, Syðrahvarfi 1753-9 og Þverá í Skíðadal 1759-71 [Svarfdælingar II.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 44. grein)

10 Sölvi Sæmundsson, f. 1688, d. 1748 eða síðar.. bóndi á Hjaltastöðum 1719-34 eða lengur, Holárkoti 1745-8, var á Kjarna, Hvammshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Þóranna Jónsdóttir, f. um 1690, d. 4. jan. 1781. Húsfreyja á Hjaltastöðum og Holárkoti, annaðhvort f 1697 þá dóttir Jón b. Ásláksstöðum í Hörgárdal Bjarnasonar eða f. 1687 þá á sveitaframfæri í Hrafnagilshreppi

 

20. grein

7 Sigríður Friðleifsdóttir, f. 3. jan. 1786 í Ytra-Krossanesi., d. 25. jan. 1828 í Lækjarbakka.. húsfreyja á Syðribakka, Sauðaneskoti og Lækjarbakka [Svarfdælingar II.]

8 Friðleifur Bergþórsson, f. 1749, d. 1816 - 7. bóndi í Ytra-Krossanesi í Kræklingahlíð [S.æ.1850-1890 VII, Svarfdælingar II.] - Guðrún Gissurardóttir (sjá 45. grein)

9 Bergþór Sigurðsson, f. um 1715, d. 1749 -51. Bóndi á Grýtu og Borgarhóli í Eyjafirði [S.æ.1850-1890 VII, Svalb.s.] - Sigríður Oddsdóttir, f. 1718, d. 9. júní 1783. húsfreyja á Grýtu, Nausti og Ytri-Hóli í Kaupangssveit 1762

10 Sigurður Þorláksson, f. 1689, d. 1747 (á lífi þá). bóndi á Veigarstöðum 1730-40 og Ystuvík og Var á Öngulsstöðum, Öngulstaðahreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Sesselja Tómasdóttir, f. 1692, d. um 1747 (á lífi þá). húsfreyja á Veigarstöðum og Ystuvík, Var á Gilsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

 

21. grein

8 Sigríður "yngri" Einarsdóttir, f. 1737, d. 1816. húsfreyja á Ytrahvarfi og Syðrahvarfi [Svarfdælingar]

9 Einar Jónsson, f. 1696, d. 1784. bóndi og hreppstjóri á Þórustöðum í Ólafsfirði, á 1/2Sælu 1735-40 og Klængshóli til æviloka, Var á Sviðningi, Hólahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 III, Svarfdælingar I og 1703] - Sigríður "eldri" Jónsdóttir (sjá 46. grein)

10 Jón Einarsson, f. 1661. Bóndi á Sviðningi, Hólahreppi 1703, [GSJ, 1703] - Rósa Nikulásdóttir, f. 1662. Húsfreyja á Sviðningi, Hólahreppi 1703.

 

22. grein

7 Svanhildur Magnúsdóttir, f. um 1782. frá Langhúsum hjá Viðvík [Svarfdælingar II]

8 Magnús Steinsson, f. um 1728, d. 1791. bóndi á Torfum í Eyjafirði [Svardælingar I] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 47. grein)

 

23. grein

8 Elísabet Sigurðardóttir, f. 11. ágúst 1766. húsfreyja á Kristnesi og Bjarnarstöðum í Kolbeinsdal [Svarfdælingar II]

9 Sigurður Magnússon, f. 1732, d. 17. maí 1801. bóndi á Ytri-Gerði, Sokkahlöðum og Stóradal í Eyjafirði [Svarfdælingar II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 48. grein)

10 Magnús Tómasson, f. 1699, d. 1779. Bóndi á Grísá og Úlfsá,. Var í Kollugerði, Glæsibæjarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar I.24, II.258] - Steinvör Sigurðardóttir, f. 1708, d. 1765. húsfreyja á Grísá

 

24. grein

8 Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 1720, d. um 1790. húsfreyja á Skáldalæk og Brautarhól, Þriðja kona Odds en önnur kona Jóns [Svarfdælingar I]

9 Hallgrímur Hallgrímsson, f. 1688, d. 1756. bóndi á Bölverksgerði í Eyjafirði, var í Hleiðargarði 1703 [Svarfdælingar I, 1703] - Ragnhildur Halldórsdóttir (sjá 49. grein)

10 Hallgrímur Jónsson, f. um 1660, d. um 1691 - 1703. bóndi á Arnarstöðum í Eyjafirði [Svarfdælingar I] - Helga Hallgrímsdóttir, f. 1659. húsfreyja á Arnarstöðum í Eyjafirði, var á Hleiðargarði 1703

 

25. grein

9 Ingibjörg Rögnvaldsdóttir, f. 1702. Húsfreyja á Þúfanvöllum og Þrastarhóli, f.k.Arnfinns. Var á Yxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Skriðuhr.III, Svarfdælingar I og 1703]

10 Rögnvaldur Jónsson, f. 1669. bóndi á Öxnhóli. Bjó síðast á Hámundarstöðum. [Æt.Hún.I, Skriðurh., 1703.] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1663 á Öxnarhóli. Húsfreyja á Öxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

 

26. grein

9 Anna Halldórsdóttir, f. 1703 á Klængshóli., d. 30. okt. 1785 á Karlsá.. húsfreyja á Hóli á Upsaströnd og Karlsá [Svarfdælingar II bls. 395.]

10 Halldór Skeggjason, f. 1653, d. 1735. bóndi og hreppstjóri á Hofi 1700-22, hl. Hnjúks 1699, Klængshóli 1700-1704 og lengur, en á Hofi 1712 og enn 1735. Halldór var í betri bænda röð og hreppstjóri árin 1700-22, er hann sagði af sér vegna heilsubrests. [Svarfdælingar II.395.] - Þórunn Ólafsdóttir, f. 1675. Húsfreyja á Blængshóli og Hofi í Svarfaðardal

 

27. grein

5 Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 1839, d. 1917. húsfreyja í Geitafelli [Laxdælir]

6 Jón "eldri" Illugason, f. 1808, d. 1862. bóndi á Langavatni [Laxdælir] - Signý Bessadóttir (sjá 50. grein)

7 Illugi Hallgrímsson, f. um 1778 á Hofsstöðum, d. 3. sept. 1870 í Baldursheimi. bóndi í Baldursheimi [Laxdælir] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 51. grein)

8 Hallgrímur Helgason, f. um 1732 Vogum við Mývatn, d. um 1805 (á lífi þá). bóndi á Hofsstöðum, Brettingsstöðum 1787-8, Hjalla í Reykjadal 1789-92 og Hraunkoti 1792-1802, ættfaðir Hraunkotsættarinnar. sjá bls 85-6 [Laxdælir, Hraunkotsættin ] - Arnfríður Þorsteinsdóttir (sjá 52. grein)

9 Helgi Halldórsson, f. 1692. Bóndi í Vogum í Mývatnssveit., var á Sveinsströnd í Skútustaðahr. 1703 [1703, Hraunkotsættin] - Guðrún Hallgrímsdóttir (sjá 53. grein)

10 Halldór Leifsson, f. 1653. Bóndi á Sveinsströnd, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Herdís Sigmundsdóttir, f. 1655. Húsfreyja á Sveinsströnd, Skútustaðahreppi 1703.

 

28. grein

6 Guðrún Snorradóttir, f. 18. ágúst 1821, d. 7. apríl 1894. húsfreyja í Byrgi í Kelduhverfi, Langavatni [Laxdælir, V-Ísl.æ.IV]

7 Snorri Guðmundsson, f. 28. mars 1794, d. 3. júní 1848. bóndi á Litlu-Brekku í Mörðuvallasókn og Stóru-Brekku í Arnarneshreppi 1824-47 [Skriðuhr., Eyf.r.II,] - Guðrún Gunnarsdóttir (sjá 54. grein)

8 Guðmundur Rögnvaldsson, f. 1760 á Syðri-Reystará, d. 17. júní 1821. bóndi á Ásgerðarstöðum 1787-1802 og Fornhaga í Hörgárdal 1802-16 [Íæ IV, Skriðuhr] - Guðrún "yngri" Guðmundsdóttir (sjá 55. grein)

9 Rögnvaldur Arnfinnsson, f. um 1725, d. 17. nóv. 1760. Bóndi á Reistará, drukknaði. [Svarfdælingar I, SKriðuhr. og Ættir Skagf. 356.] - Sigríður Guðmundsdóttir (sjá 56. grein)

10 Arnfinnur Jónsson - Ingibjörg Rögnvaldsdóttir (sjá 7-9)

 

29. grein

7 María Oddsdóttir, f. 1792, d. 1836. húsfreyja í Hvammi í Hörgárdal, f.k.Þórðar [Svarfdælingar II]

8 Oddur "yngri" Oddsson, f. um 1750. bóndi, smiður og hreppstjóri í Geldingaholti [Svarfdælingar II & S.æ.1890-1910 II] - Ragnheiður Þorsteinsdóttir (sjá 57. grein)

9 Oddur Jónsson, f. 1720, d. um 1765 (á lífi þá). bóndi í Geitargerði í Staðarhreppi 1735 og Vík í Sæmundarhlíð 18-762 [S.æ.1850-1890 III, Fr.II, Skriðuhr.I] - Helga Jónsdóttir, f. um 1717, d. um 1762 (á lífi þá). húsfreyja í Geitagerði

10 Jón Oddsson, f. 1677, d. um 1754 (á lífi þá). bóndi og hreppstjóri á Geirmundarstöðum, Reynistaðarhreppi 1703. [Æt.Hún.I, 1703]

 

30. grein

8 Guðlaug Sigurðardóttir, f. 1768. húsfreyja í Sílastaðakoti og Hallgilsstöðum [S.æ.1850-1890 III]

9 Sigurður Einarsson, f. um 1735. bóndi á Lækjarbakka hjá Mörðuvöllum [Svarfdælingar I] - Guðrún Einarsdóttir (sjá 58. grein)

10 Einar Bessason, f. 1713, d. 1781. bóndi á Hrannastöðum [Svarfdælingar II ] - Guðfinna Sigurðardóttir, f. 1716. húsfreyja á Hranastöðum

 

31. grein

6 Helga Jónsdóttir, f. 15. mars 1827 á Fjöllum, d. 16. okt. 1887 í Þórunnarseli. húsfreyja í Ærlækjarseli [Æt.Þing.V]

7 Jón "eldri" Gottskálksson, f. 28. sept. 1795, d. 31. maí 1841. bóndi á Núpum í Aðaldal og Fjöllum í Kelduhverfi [S.æ.1850-1890 IV, Svalb.s., Æt.Þing.V] - Ólöf Hrólfsdóttir (sjá 59. grein)

8 Gottskálk Pálsson, f. 9. sept. 1767, d. 28. maí 1838. bóndi og hreppstjóri Nýjabæ og á Fjöllum í Kelduhverfi, forfaðir Gottskálksættarinnnar [1801, Hraunkotsættin.] - Guðlaug Þorkelsdóttir (sjá 60. grein)

9 Páll Magnússon, f. um 1730, d. 1781. Bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði [Svarfdælingar II] - Ingileif Ólafsdóttir (sjá 61. grein)

 

32. grein

7 Kristjana Kristjánsdóttir, f. um 1802 í Víðidal á Fremri Fjöllum, d. 21. mars 1881 á Klifhaga. húsfreyja í Lækjardal í Öxarfirði, var vinnukona á Skorrastað 1845 [Æt.Þing.V]

8 Kristján Sigurðsson, f. 1772. bóndi í Sandfellshaga, Hallgilssstöðum og Ytralóni [Æt.Þing.V] - Guðný "eldri" Þorláksdóttir, f. 1778, d. 20. ágúst 1833. húsfreyja í Sandfellshaga, Hallgilsstöðum og Ytralóni

 

33. grein

7 Halldóra Guðmundsdóttir, f. mars 1780 á Kasthvammi (sk.26.3.), d. 10. mars 1867 á Þverá. húsfreyja á Brettingsstöðum [Laxdælir]

8 Guðmundur Árnason, f. um 1735, d. 14. nóv. 1798. bóndi í Kasthvammi í Laxárdal [Ábt.Eyjafjarðar og Laxdælir bls. 19] - Ólöf Hallgrímsdóttir (sjá 62. grein)

9 Árni Jónsson, f. 1700. bóndi á Mýlaugsstöðum, Var á Mýlastöðum, Helgastaðahreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Guðný Guðmundsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á Mýrlaugsstöðum

10 Jón Magnússon, f. 1659. Bóndi á Mýlastöðum, Helgastaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún Finnbogadóttir, f. 1678. Húsfreyja á Mýlastöðum, Helgastaðahreppi 1703.

 

34. grein

9 Guðrún Bjarnadóttir, f. 1688. húsfreyja í Baldursheimi, Vinnukona á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703.,f.k.Þorgríms [Íæ, 1703]

10 Bjarni Ormsson, f. 1646, d. 1715 á Kálfárströnd í Mývatnssveit. Prestur á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703. [Íæ, Svalbs, 1703] - Ingibjörg Hallgrímsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703.

 

35. grein

9 Guðfinna Pétursdóttir, f. um 1704. Húsfreyja á Ytri-Tjörnum. [Æt.Þing.IV ]

10 Pétur Brandsson, f. 1666. Bóndi á Háahóli, Öngulstaðahreppi 1703. [1703, Æt.Þing IV.15.] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Háahóli, Öngulstaðahreppi 1703.

 

36. grein

6 Sigríður Jónsdóttir, f. 22. mars 1800 á Göngustöðum í Svarfaðardal, d. 28. ágúst 1873 í Syðra-Garðshorni.. Húsfreyja á Hóli, Urðum og Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal. [Svarfdælingar II.146.]

7 Jón Jónsson, f. 1757 á Hofsá í Svarfaðardal, d. 18. des. 1828 á Tjörn.. bóndi á Göngustöðum 1800-1, Göngustaðarkoti 1801-21 og var vinnumaður á Tjörn til æviloka [Svarfdælingar II bls. 17.] - Margrét Jónsdóttir (sjá 63. grein)

 

37. grein

7 Guðrún "eldri" Ólafsdóttir, f. 1766, d. 8. des. 1839. húsfreyja á Þorleifsstöðum [Svarfdælingar II]

8 Ólafur Sigurðsson, f. 1735 í Holtsseli., d. 18. des. 1800 á Hæringsstöðum.. bóndi á 1/2Sandá 1768-80 og Hæringsstöðum frá 1780, jafnan fátækur mjög en þótti skilvís og var sæmilega að sér. Dánabú hans var vita á 100 dali [Svarfdælingar I.353.] - Helga Jónsdóttir (sjá 64. grein)

9 Sigurður Jónsson, f. 1699, d. um 1752 (á lífi þá). Bóndi í Holtskoti 1735 og Búrfelli frá 1738 [Svarfdælingar I bls. 345.] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 65. grein)

10 Jón Ólafsson, f. 1653, d. 1722 eða síðar.. bóndi í Svarfaðardal eða (Eyjafjarðarsýslu) [Svarfdælingar I.345.] - Solveig Jónsdóttir, f. 1668. vinnukona á Brattarvöllum á Árskógsströnd

 

38. grein

8 Guðrún "eldri" Magnúsdóttir, f. um 1735, d. um 1757 - 77. húsfreyja á Neðri-Vindheimum og Brakanda (eldri eða yngri) [Æt.Hún.I, Skriðuhr.I]

9 Magnús Jónsson, f. um 1710. bóndi á Naustum í Hrafnagilshr 1746-9, vinnumaður á Ketilsstöðum á Héraði austur [Æt.Hún.I, Svarfdælingar I] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 66. grein)

10 Jón Þorkelsson, f. 1664. Bóndi í Nesi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Ingiríður Einarsdóttir, f. 1672. Húsfreyja í Nesi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

 

39. grein

9 Sigríður Rögnvaldsdóttir, f. 1695 á Öxnhóli. húsfreyja á Syðstabæ í Hrísey. Var á Yxnahóli, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. [Æt.Hún.I, Skriðuhr. 1703]

10 Rögnvaldur Jónsson - Guðrún Jónsdóttir (sjá 25-10)

 

40. grein

7 Elísabet Guðmundsdóttir, f. ágúst 1771 í Kasthvammi (sk.20.8). vinnukona á Grenjaðarstöðum, Hólum og Skörðum í Reykjahverfi 1816 [1816, Laxdælir, Svarfdælingar I.93., S.æ.1910-1950 IV]

8 Guðmundur Árnason - Ólöf Hallgrímsdóttir (sjá 33-8)

 

41. grein

8 Guðrún Björnsdóttir, f. um 1755. húsfreyja á Illugastöðum í Fljótum, f.k.Jóns [S.æ.1850-1890 II & VII]

9 Björn Þorláksson, f. 1719, d. um 1769 -80. bóndi á Illugastöðum í Stíflu [S.æ.1850-1890 III] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 67. grein)

10 Þorlákur Ólafsson, f. 1692, d. um 1750 -3. bóndi á Hérðasdal, Illugastöðum í Fljótum, Var í Héraðsdal, Lýtingsstaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 II, Lrm, Æt.Hún.I, ]

 

42. grein

7 Helga Jónsdóttir, f. 1794, d. um 1863. húsfreyja á Klaufabrekkum og Hreiðarsstöðum [Svarfdælingar II]

8 Jón Halldórsson, f. 3. okt. 1760 á Hóli á Upsaströnd., d. 7. sept. 1838 í Hreiðarsstaðakoti.. Bóndi í Hreiðarsstaðakoti 1793-1831. [Svarfdælingar II bls. 89.] - Sigríður Þorleifsdóttir (sjá 68. grein)

9 Halldór Guðmundsson, f. 1724, d. 11. júlí 1770 á Brimnesi. Bóndi á í Hreiðastaðakoti 1763-6 og Brimnesi á Upsaströnd frá 1766 [Æt.Hún.I, Svarfdælingar II.322.] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 69. grein)

10 Guðmundur Björnsson, f. 1685, d. um 1736 -45. bóndi á Stórugröf á Langholti, Var í Holtsmúla, Reynistaðarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II.322.] - Ragnhildur Jónsdóttir, f. 1694. húsfreyja á Stórugröf á Langholti. Var í Ási, Rípurhreppi 1703.

 

43. grein

8 Guðrún Jónsdóttir, f. 1752, d. 6. okt. 1828 í Miðkoti.. Húsfreyja í Efstakoti. Líklega dóttir Jóns Guðmundssonar í Klaufabrekknakoti og k.hs. Helgu Nikulásdóttur. [Svarfdælingar II.]

9 Jón Guðmundsson, f. 1712, d. 1784. bóndi á Gljúfrárkoti 1747-55, Ingvörum 1755-60, Klaufabrekkum 1760-1, Klaufabrekknakoti 1761-4, Syðrahvarfi 1768-71 [Svarfdælingar II] - Helga Nikulásdóttir (sjá 70. grein)

 

44. grein

9 Guðrún Jónsdóttir, f. 1719. húsfreyja á Holárkoti, Syðrahvarfi og Þverá [Svarfdælingar I bls. 288.]

10 Jón Kolbeinsson, f. 1677, d. 1725. bóndi á Hreiðarsstaðakoti 1712-?, Hóli 1721 til ævilokaVinnumaður í Syðra-Garðshorni 1703 [Svarfdælingar II og 1703] - Ólöf Finnbogadóttir, f. 1683. Húsfreyja á Hreiðarstaðakoti og Hóli, Var í Holtskoti, Svarfaðardalshreppi 1703.

 

45. grein

8 Guðrún Gissurardóttir, f. 1763, d. 5. mars 1844. Húsfreyja í Ytra-Krossanesi. [Æt.Hún.I, Svarfdælingar II.]

9 Gissur Gunnarsson, f. 1737, d. 28. júlí 1812. hreppstjóri á Ytra-Krossanesi [Svarfdælingar II.] - Guðný Jónsdóttir (sjá 71. grein)

10 Gunnar Magnússon, f. um 1690 ??. bóndi og hreppstjóri á Ytra-Krossanesi [Svarfdælingar II.]

 

46. grein

9 Sigríður "eldri" Jónsdóttir, f. 1706, d. 1782. húsfreyja á Sælu og Klængshóli [Svarfdælingar I]

10 Jón Björnsson, f. 1676, d. 1756 (á lífi þá). Bóndi og Hreppstjóri, á Litlu-Hámundarstöðum 1703-13(20), Krossum 1721-30, Hnjúki 1732-41, 1/2Ytrahvarfi 1747-51 og Þverá í Skíðadal 1751-6. Hreppstjóri 1725-30 [Svarfdælingar I] - Sigríður Sigurðardóttir, f. 1680. Húsfreyja Litlu-Hámundarstöðum, Krossum, Hnjúki, Ytrahvarfi og Þverá í Skdal.Var á Stóru-Hámundarstöðum 1703.

 

47. grein

8 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1745, d. 1816. húsfreyja á Torfum í Hrafnagilshreppi, [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar II]

9 Jón "yngri" Rögnvaldsson, f. 1701, d. apríl 1765 (gr.21.4). bóndi í Djúpárbakka, var í Öxnarhóli 1703, Kaupmáli 23.7.1730 [Svarfdælingar I, 1703] - Svanhildur Jónsdóttir (sjá 72. grein)

10 Rögnvaldur Jónsson - Guðrún Jónsdóttir (sjá 25-10)

 

48. grein

9 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1730, d. 1774. vinnukona í Ytri-Gerðum í Miklagarðssókn [S.æ.1850-1890 III]

10 Jón, f. um 1710. bóndi á Kambfell [Lr] - Ingibjörg Markúsdóttir, f. um 1711. húsfreyja í Kambfelli.

 

49. grein

9 Ragnhildur Halldórsdóttir, f. um 1690. húsfreyja á Bölverksgerði í Eyjafirði [Svarfdælingar I]

10 Halldór Guðmundsson, f. 1659. Bóndi í Miðgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Svarfdælingar I] - Guðfinna Þorkelsdóttir, f. 1657, d. 1703. Húsfreyja í Miðgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

 

50. grein

6 Signý Bessadóttir, f. um 1808. húsfreyja á Langavatni, f.k.Jóns [Laxdælir]

7 Bessi Jónsson, f. um 1758, d. 1846. bóndi í Grímshúsum og á Fótaskinni í Aðaldal [Laxdælir] - Sigríður Hallsdóttir, f. um 1769. húsfreyja á Fótaskriðu í Aðaldal, s.k.bessa

8 Jón Þorgrímsson - Elín Bessadóttir (sjá 12-8)

 

51. grein

7 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1780. húsfreyja í Baldursheimi [Laxdælir]

8 Jón Þorgrímsson - Elín Bessadóttir (sjá 12-8)

 

52. grein

8 Arnfríður Þorsteinsdóttir, f. um 1748, d. 9. apríl 1826 í Hraunkoti. Húsfreyja í Hraunkoti, s.k.Hallgríms [Laxdælir, Hraunkotsættin ]

9 Þorsteinn Kolbeinsson, f. um 1707, d. um 1760. Bóndi á Arnarvatni í Mývatnssveit. [Laxdælir, Æt.Skagf.114.] - Vigdís Brandsdóttir (sjá 73. grein)

10 Kolbeinn Guðmundsson, f. 1674. bóndi á Geirastöðum, Arnarvatni og Kálfsströnd, var vinnumaður á Kálfaströnd, Skútustaðahreppi 1703. [Laxdælir, Hraunkotsætt, 1703] - Guðrún Bjarnadóttir, f. 1688. húsfreyja á Geirastöðum og Arnarvatni, var vinnukona á Vatnsleysu, Hálshreppi 1703.

 

53. grein

9 Guðrún Hallgrímsdóttir, f. um 1703. Húsmóðir í Vogum í Mývatnssveit. [Laxdælir, Æt.Þing]

10 Hallgrímur Jónsson, f. 1665. Bóndi í Haganesi, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Þorkatla Gamladóttir, f. 1671. Húsfreyja í Haganesi, Skútustaðahreppi 1703.

 

54. grein

7 Guðrún Gunnarsdóttir, f. um 1794. húsfreyja á Litlu-Bekku í Mörðuvallasókn, frá Garðshorni í Þelamörk [Eyf.r.II, Skriðuhr.IV]

8 Gunnar Jónsson, f. 1723. bóndi á Garðshorni í Þelamörk og meðhjálpari við Bægsákirkju [Skriðuhr.II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 74. grein)

 

55. grein

8 Guðrún "yngri" Guðmundsdóttir, f. 16. maí 1764, d. 11. febr. 1808. húsfreyja á Ásgerðarstöðum, Fornhaga í Öxnardal [S.æ.1850-1890 VII, Skriðuhr. Iæ IV, ]

9 Guðmundur Ívarsson, f. 1720, d. 11. nóv. 1799. bóndi í Ásgerðastöðum, Bási, Neðstalandi, Hallfríðarstöðum og Lönguhlíð 1778, þrígiftur og átti 17 börn [1703, Æt.Skagf og Skriðuhr.I] - Arnþóra Ásmundsdóttir (sjá 75. grein)

10 Ívar Björnsson, f. 1681. Bóndi í Lönguhlíð, er þar 1713. Ættaður af Galmaströnd. [S.æ.1850-1890 VI, Svarfdælingar I] - Þóra Halldórsdóttir, f. 1683. Húsfreyja í Lönguhlíð í Hörgárdal, Var í Fornhaga, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703.

 

56. grein

9 Sigríður Guðmundsdóttir, f. febr. 1731 (sk.13.2.), d. 4. okt. 1788. húsfreyja á Ytri- & Syðri-Reystará [Æt.Hún.I, Svarfdælinga I.19.]

10 Guðmundur Halldórsson, f. 1691, d. um 1753 -5. bóndi á Hátúni í Hörgárdal, Var í Fornhaga, Skriðuhreppi í Hörgárdal 1703. (E2777-2778) [S.æ.1850-1890 IV, Svarfdælingar I] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1695, d. okt. 1757 (gr.30.10). húsfreyja á Hátúni í Hörgárdal

 

57. grein

8 Ragnheiður Þorsteinsdóttir, f. um 1750. húsfreyja á Geldingarholti [S.æ.1890-1910 II, Íæ V]

9 Þorsteinn Eiríksson, f. 30. apríl 1713. prestur í Vesturhópshólum. [Íæ V, S.æ.1850-1890 III, Skriðuhr.I] - Ingibjörg "yngri" Steinsdóttir (sjá 76. grein)

10 Eiríkur Þorsteinsson, f. 11. nóv. 1669, d. 8. nóv. 1738. Prestur á Stað, Reykhólahreppi 1703., sjá bls 428 [Íæ, 1703] - Helga Björnsdóttir, f. 1678, d. 1746. Prestfrú á Stað, Reykhólahreppi 1703.

 

58. grein

9 Guðrún Einarsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Lækjarbakka hjá Mörðuvöllum [Svarfdælingar I]

10 Einar Hallgrímsson, f. um 1710. útvegsbóndi á Arnarnesi á Galmaströnd [Svarfdælingar I] - Þuríður Snorradóttir, f. (1710). húsfreyja á Arnarnesi

 

59. grein

7 Ólöf Hrólfsdóttir, f. 12. febr. 1801, d. 9. ágúst 1864. húsfreyja á Fjöllum í Kelduhverfi [S.æ.1850-1890 IV, Svalb.s., Æt.Þing.V]

8 Hrólfur Pálsson, f. (1780). bóndi á Hafralæk í Aðaldal. stendur Hrólfur b.á Hafralæk, Runólfssonar b. í Kílakoti Pálsonar af ætt Hrólfunga ath!!!! [Æt.Db.26.3.1997, S.æ.1850-1890 IV.85, Svalb.s.] - Guðrún Ísleifsdóttir, f. um 1780. húsfreyja á Hafralæk í Aðaldal

 

60. grein

8 Guðlaug Þorkelsdóttir, f. 1774. húsfreyja á Nýjabæ og Fjöllum í Kelduhverfi [Íæ, 1801.]

9 Þorkell Þorkelsson, f. um 1740. bóndi á Nýjabæ í Kelduhverfi og Þórunnarseli [Íæ, S.æ.1850-1890 IV]

 

61. grein

9 Ingileif Ólafsdóttir, f. um 1735. húsfreyja á Gunnarsstöðum í Þistilfirði [Svarfdælingar II]

10 Ólafur Finnbogason, f. (1700). bóndi á Skálum á Langanesi [Svarfdælingar II]

 

62. grein

8 Ólöf Hallgrímsdóttir, f. 1743 á Naustum. Húsfreyja í Kasthvammi, f.k.Guðmundar [Laxdælir bls. 18-19]

9 Hallgrímur Jónsson, f. 2. maí 1717 á Naustum í Eyjafirði, d. 25. sept. 1785 í Miklagarði. Bóndi og tréskurðarmaður á Naustum 1738-43, Kjarna í Eyjafirði 1743-52, Halldórsstöðum í Laxárdal 1752-5, Kasthvammi í Aðaldal 1755-71, húsmaður á Upsum á Upsaströnd 1771-85 [Laxamýrarætt, Laxdælir bls. 18] - Halldóra Þorláksdóttir (sjá 77. grein)

10 Jón Hallgrímsson, f. 1684, d. 1746. Bóndi á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í Eyjafirði [Svarfdælingar II] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1677, d. 1741. Húsfreyja á Ytra-Gili í Eyjafirði og Naustum í Eyjafirði

 

63. grein

7 Margrét Jónsdóttir, f. 1771 á Hóli í Svarfaðardal., d. 15. nóv. 1829 á Grund.. Húsfreyja á Göngustöðum í Svarfaðardal og Göngustaðakoti í Svarfaðardal [Svarfdælingar II bls. 17.]

8 Jón Rögnvaldsson, f. 1744 í Holárkoti í Skíðadal, d. 1774. bóndi á Þverá 1773-4, en átti barn með mákonu sinni Vilborgu og þau voru dæmd til dauða en hún sýknuð en hann hefur samt líklega dáið eðlilegum dauðdaga [Svarfdælingar II bls. 112.] - Broteva Sigurðardóttir (sjá 78. grein)

9 Rögnvaldur Jónsson, f. 1712, d. 1762 eða síðar.. Bóndi í Holárkoti 1744 og í Hverhóli 1747-1757. Uppruni óljós, aðeins tilgátur. [Svarfdælingar I bls. 273.] - Guðrún Björnsdóttir, f. 1721, d. 1774 eða síðar, þá ekkja hjá syni sínum á Þverá.. húsfreyja á Holárkoti, Hverhóli og Hnjúki

10 Jón, f. um 1670. vinnumaður.., faðir Rögnvalds, Guðrúnar, Margrétar, Ingiríðar og Ástríðar [Svarfdælingar I] - Salvör Þorvaldsdóttir, f. 1691. Var á Ytri-Mársstöðum (Másstöðum), Svarfaðardalshreppi 1703.

 

64. grein

8 Helga Jónsdóttir, f. 1737 á Atlastöðum., d. 14. febr. 1809 á Hæringsstöðum.. húsfreyja á Sandá og Hæringsstöðum [Svarfdælingar I.353.]

9 Jón Geirmundsson, f. 1692, d. 1742 á lífi.. bóndi á Atlastöðum 1721-42 eða lengur, Sælu 1747-51, Hæringarstaðahl til 1752 [Svarfdælingar I.381.] - Broteva Sigurðardóttir (sjá 79. grein)

 

65. grein

9 Guðrún Jónsdóttir, f. 1703, d. um 1762 (á lífi þá). Húsfreyja á Holskoti og Búrfelli. hún varð ekkja 1752 eða 1762 og varð bústýra sonar síns Þorvalds á Ingvörum [Svarfdælingar II.345.]

10 Jón Guðmundsson, f. 1659 í Kálfsskinni., d. 1749 í Syðraholti.. bóndi Syðraholti. Hefur líklega verið hreppstjóri 1712, gróinn bóndi, skýr maður og vel virtur, en tæpast stórefnaður. [Svarfdælingar II. 262.] - Kolfinna Jónsdóttir, f. 1666. Húsfreyja í Syðraholti.

 

66. grein

9 Steinunn Jónsdóttir, f. 1709, d. um 1760 (á lífi þá). vinnukona Ketilstöðum í Héraði austra [Svarfdælingar I]

10 Jón Jónsson, f. 1684 á Borgum í Grímsey, d. 15. sept. 1730 á Mallandi á Skaga (13.9). bóndi í Syðri-Grenivík í Grímsey, kallaður Jón Grímseyjarformaður [Iæ, 1703, Svardælingar i] - Randalín Jónsdóttir, f. 1683, d. um 1723 -4. Húsfreyja í Syðri-Grenivík í Grímsey

 

67. grein

9 Sigríður Jónsdóttir, f. 1727, d. 1805 - 6. húsfreyja á Illugastöðum í Fljótum [S.æ.1850-1890 VI]

10 Jón Sveinsson, f. 1691, d. um 1753 (á lífi þá). bóndi á Hólum, Var á Hólum, Fljótahreppi 1703., [Æt.Skagf. 1703] - Arnleif Magnúsdóttir, f. 1698. Húsfreyja á Hólum, Var í Skriðulandi, Hólahreppi 1703.

 

68. grein

8 Sigríður Þorleifsdóttir, f. 1757 á Þorleifsstöðum., d. 12. okt. 1823 í Hreiðarsstaðakoti.. Húsfreyja í Hreiðarsstaðakoti. [Svarfdælingar II bls. 89.]

9 Þorleifur Magnússon, f. 1727, d. 20. júní 1802 í Hreiðarsstaðakoti.. bóndi á Göngustaðakoti 1754-7, Þorleifsstöðum 1757ö60, hl Hnjúki 1760-1, Klaufabrekku 1761-91 brá búi og var hjá dóttir sinni í Hreiðarstaðakoti [Svarfdælingar II bls. 24.] - Steinunn Ásmundsdóttir (sjá 80. grein)

10 Magnús Ingimundarson, f. 1695, d. 1750 á Göngustöðum.. Bóndi á hluta Sökku 1726, Göngustöðum 1727 til æviloka. Var á Krosshóli 1703. [Svarfdælingar II bls. 8.] - Ólöf Guðbrandsdóttir, f. 1691, d. 1750 eða síðar.. húsfreyja á Sökku og Göngustöðum. Var í Pálmholti, Hvammshreppi 1703.

 

69. grein

9 Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1736, d. 6. sept. 1794 á Urðum.. Húsfreyja á Hreiðarstaðakoti og Brimnesi [Svarfdælingar II.322.]

10 Jón "eldri" Rögnvaldsson, f. 1691, d. 1752. bóndi og hreppstjóri á Arnarstöðum í Eyjarfirði 1722, Skáldstöðum og Stóru-Hámundarstöðum [Svarfdælingar ] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1696, d. um 1757 (á lífi þá). húsfreyja á Arnarstöðum, Skáldstöðum og Stóru-Hámundarsstöðum, Var á Arnastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

 

70. grein

9 Helga Nikulásdóttir, f. 1730, d. 1814. húsfreyja á Ingvörum, Klaufabrekkum, Klaufabrekknakoti og Syðrahvarfi [Svarfdælingar II]

10 Nikulás Jónsson, f. 1697. var ómagi í Svarfaðardal 1703. Kvæntist fyrir norðan en átti launbörn hér og hvar [S.æ.1850-1890 VII, Svarfdælingar I og 1703]

 

71. grein

9 Guðný Jónsdóttir, f. 1737, d. 23. febr. 1800. húsfreyja á Ytri-Krossanesi, f.k.Gissurar [S.æ.1850-1890 VII, Svalb.s.]

10 Jón Sigurðsson, f. 1703, d. 1754. bóndi á Völlum, var á Vatnsenda, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Íæ II, 1703] - Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1698. húsfreyja á Völlum, var á Stekkjaflötum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.

 

72. grein

9 Svanhildur Jónsdóttir, f. júní 1707 (sk.6.6.), d. um 1762 (á lífi þá). húsfreyja á Djúpárbakka (E2772-2776) [GSJ, Svarfdælingar I]

10 Jón Teitsson, f. 1667, d. okt. 1707 (gr.2.10). bóndi í Garðshorni í Kræklingarhlíð 1703 [1703, GSJ] - Þuríður Jónsdóttir, f. 1682. húsfreyja í Garðshorni í Kræklingarhlíð og á Syðribakka, Var á Ytribakka, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns

 

73. grein

9 Vigdís Brandsdóttir, f. um 1710, d. 1800. húsfreyja á Hofsstöðum við Mývatn og Arnarvatn [Laxdælir, Æt.Austf.III]

10 Brandur Illugason - Arnfríður Jónsdóttir (sjá 11-10)

 

74. grein

8 Guðrún Jónsdóttir, f. um 1749. húsfreyja í Garðshorni,s.k.Gunnars [GSJ]

9 Jón Jónsson, f. 1703, d. um 1748. bóndi í Svíar í Hörgárdal og Skógum í Þelamörk, var í Bryta í Þelamörk 1703, [Skriðuhr., Æt.Þing.II.226, Æt.Hún.131.1] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1720, d. 24. jan. 1793 á Vöglum í Þelamörk. húsfreyja á Skógum í Þelamörk, bjó ekkja á Skógum 1749-52

10 Jón Jónsson, f. 1674, d. 1756. Bóndi á Bryta og Laugalandi, Glæsibæjarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703, Skriðuhr.I] - Bergþóra Jónsdóttir, f. 1679. Húsfreyja á Bryti, Glæsibæjarhreppi 1703.

 

75. grein

9 Arnþóra Ásmundsdóttir, f. um 1732, d. 12. júní 1795 um vorið, fórst í Lönguhlíðarskriðunni.. Húsfreyja og yfirsetukona í Lönguhlíð., þ.k.Guðmundar [S.æ.1850-1890 VII, Skriðuhr.]

10 Ásmundur Jónsson, f. 1703, d. des. 1774 í Myrkársókn í Eyjarfjarðarsýslu, (gr.31.12). bóndi í Stóru-Brekku 1843-5, Svíra 1847-9 í Öxnardal og Æsustöðum í Eyjarfirði, Var í Gunnarshúsum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703, GSJ & S.æ.1850-1890 VI] - Þóra Sigvaldadóttir, f. um 1710, d. 1777. 201-9 húsfreyja í Stóru-Brekku og Svíra í Öxnardal

 

76. grein

9 Ingibjörg "yngri" Steinsdóttir, f. um 1720, d. 1784. húsfreyja í Vesturhópshólum [Skriðuhr.I, Íæ V]

10 Steinn "elsti" Jónsson, f. 1686. bóndi á Hrauni á Skaga, Var á Hrauni, Skefilsstaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 III, 1703]

 

77. grein

9 Halldóra Þorláksdóttir, f. 1717, d. 12. nóv. 1794. Húsfreyja í Kjarna, Halldórsstöðum, Kasthvammi, Upsum. [Svarfdælingar II.336.]

10 Þorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (á árunum 1749-53 í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit). bóndi í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, afkomendur hans eru kallaðir Ásgeirsbrekkuættin [Skriðuhr.III, Svarfdælingar II & GSJ] - Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1690 Auðólfsstöðum í Langadal. húsfreyja á Ásgeirsbrekku, f.k.Þoláks, Var á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703.

 

78. grein

8 Broteva Sigurðardóttir, f. 1746, d. 9. júní 1803 á Göngustöðum.. húsfreyja á Þverá í Svarfaðardal, Auðnum og Göngustöðum, s.k.Jóns "yngra" [Svarfdælingar II.]

9 Sigurður Jónsson, f. 1724 á Atlastöðum í Svarfaðardal, d. 15. febr. 1797 á Hnjúki.. Bóndi á Auðnum í Svarfaðardal, Hóli (tvisvar), Þorsteinsstöðum, Klaufabrekkum í Svarfaðardal, Hreiðarsstöðum, Skriðukoti , Ytra-Hvarfi og Sandá í Svarfaðardal [Svarfdælingar I.184.] - Ólöf Gísladóttir (sjá 81. grein)

10 Jón Geirmundsson - Broteva Sigurðardóttir (sjá 64-9)

 

79. grein

9 Broteva Sigurðardóttir, f. 1700. Húsfreyja á Atlastöðum, Sælu og Hæringsstöðum [Svarfdælingar I.381.]

10 Sigurður Einarsson, f. 1644, d. 1712 eða síðar.. Bóndi í Sauðanesi 1701 og enn 1712, er farinn 1721. Ætt ókunn. [Svarfdælingar II bls. 411.] - Helga Árnadóttir, f. 1651. Húsfreyja í Sauðanesi, Svarfaðardalshreppi 1703.

 

80. grein

9 Steinunn Ásmundsdóttir, f. 1726, d. 1784 á Klaufabrekkum.. húsfreyja á Göngustaðakoti, Þorleifsstöðum, Hnjúki og Klaufabrekkum [Svarfdælingar II bls. 24.]

10 Ásmundur Finnsson, f. 1689, d. um 1757. Bóndi á 1/2Hnjúki 1721, Krosshól 1735, Hæringsstöðum 1739-51, Koti 1751-7, Var á Tungufelli, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Steinunn Jónsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Hjúki, Krosshóli, Hæringsstöðum, og víðar, var á Laugalandi, Glæsibæjarhreppi 1703. Systurdóttur Jóns Vilhjálmssonar bónda.

 

81. grein

9 Ólöf Gísladóttir, f. 1722, d. 9. sept. 1791 á Sandá.. Húsfreyja á Auðnum í Svarfaðardal, Hóli í Svarfaðardal (tvisvar), Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal, Klaufabrekkum í Svarfaðardal, Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal, Skriðukoti í Svarfaðardal, Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal og Sandá í Svarfaðardal [Svarfdælingar I.185.]

10 Gísli Jónsson, f. um 1700. Bóndi á Selárbakka. [Svarfdælingar I bls. 185.] - Guðrún "yngri" Andrésdóttir, f. um 1700. húsfreyja á Selárbakka