1. grein

 1  Sólveig Guđrún Pétursdóttir, f. 11. mars 1952 í Reykjavík.. lögfrćđingur, dómsmálaráđherra, alţingismađur og húsfreyja í Reykjavík, s.k.Björns  [Samt93, Reykjahlíđarćtt III, Zoegaćtt]

 2  Pétur Hannesson, f. 5. maí 1924 í Reykjavík.. deildarstjóri í Reykjavík  [Samt93, Reykjahlíđarćtt III] - Guđrún Margrét Árnadóttir (sjá 2. grein)

 3  Hannes Jónas Jónsson, f. 26. maí 1892 Ţóreyjarnúpi, d. 21. júlí 1971. pípulagningarsmađur á Ólafsfirđi  og verslunarmađur í Reykjavik  [S.ć.1890-1910 I] - Ólöf Guđrún Stefánsdóttir (sjá 3. grein)

 4  Jón Lárus Hansson, f. 24. júní 1864 Hvammi í Langadal, d. 19. maí 1941. Bóndi á Ţóreyjarnúpi, Syđri-Ţverá í Vesturhópi en var síđast í Reykjavík  [MA-stúdentar 1960 , Landeyingabók] - Ţorbjörg Sigurđardóttir (sjá 4. grein)

 5  Hans Natansson, f. 9. ágúst 1816 Ţorbrandsstöđum í Langadal, d. 1887 Ţóreyjarnúpi. Bóndi Hvammi í Langadal til 1870, Ţóreyjarnúpi 1870-1887  [Íć II, S.ć.1850-1890 II] - Kristín Guđmundsdóttir Ţorvarđardóttir (sjá 5. grein)

 6  Natan Ketilsson, f. 1795 Móbergi í Langadal, d. 13. mars 1828 Veginn á Illugastöđum. grasalćknir, kvennabósi og bóndi á Illugastöđum á Vatnsnesi, sjá bls 487  [Íć III, S.ć.1890-1910 II, ] - Solveig Sigurđardóttir (sjá 6. grein)

 7  Ketill Eyjólfsson, f. (1760), d. um 1803. Bóndi Hólabć, Strjúgi í Langadal, Sneis  [S.ć.1850-1890 V, Íć II] - Guđrún "yngri" Hallsdóttir (sjá 7. grein)

 8  Eyjólfur Eyjólfsson, f. 1726. bóndi og hreppstjóri á Strúgsstöđum 1753, Sneis 1762 og Móbergi 1801  [1801, GJS,, S.ć.1890-1910 III] - Helga Oddsdóttir (sjá 8. grein)

 9  Eyjólfur Ormsson, f. 1682. bóndi í Nýlendu 1708 og Kirkjuskarđi 1722, var á Strjúgi í Bólstađahlíđ 1703  [1703, GSJ] - Margrét Guđmundsdóttir (sjá 9. grein)

 

2. grein

 2  Guđrún Margrét Árnadóttir, f. 24. okt. 1926 í Hólkoti í Skarđshreppi, Skagafjarđarsýslu.. húsfreyja í Reykjavík  [Samt93, Vél74, Zoegaćtt]

 3  Árni Ţorvaldsson, f. 22. júní 1891 í Hólkoti í Skarđshr í Skagaf., d. 16. mars 1965. bóndi í Hólkoti á Reykjaströnd 1932-61  [S.ć.1910-1950 I] - Sigurbjörg Hálfdánardóttir (sjá 10. grein)

 4  Ţorvaldur Ólafsson, f. 21. maí 1848, d. 25. júní 1932. bóndi á Hólkoti á Reykjaströnd 1887-1932, var ţar á undan vinnum. og góđur formađur á bátum  [S.ć.1890-1910 I] - Kristín Magnúsdóttir (sjá 11. grein)

 5  Ólafur Gíslason, f. 1789, d. 1868. bóndi á Veđramóti 1840-1, Dađastöđum 143-64  [S.ć.1890-1910 I] - Signý Skúladóttir (sjá 12. grein)

 6  Gísli Gunnarsson, f. 1741, d. júní 1821. bóndi á Gvendarstöđum á Stađarfjöllum  [Ćt.Hún.I, S.ć.1890-1910 I] - Guđný Ólafsdóttir (sjá 13. grein)

 7  Gunnar Jónsson, f. um 1710. bóndi í Dalkoti í Vesturdal  [Ćt.Hún.I]

 

3. grein

 3  Ólöf Guđrún Stefánsdóttir, f. 12. maí 1900 Kotleysu, Stokkseyri, d. 23. júlí 1985. húsfreyja á Ólafsfirđi og í Reykjavik  [Prentaratal]

 4  Stefán Ólafsson, f. 21. apríl 1856, d. 31. jan. 1936. bóndi og söđlasmiđur í Kumbaravogi í Stokkseyrarhr, frá Steinmýri  [Ćt.Hún.I, Vsk] - Sesselja Sveinbjörnsdóttir (sjá 14. grein)

 5  Ólafur Ólafsson, f. 5. ágúst 1810 á Undirhrauni., d. 29. febr. 1860 á Syđri-Steinsmýri.. Bóndi á Syđri Steinsmýri í Međallandi  [Ćt.Hún.I, 1845. Skaftfellingar.] - Margrét Gissurardóttir (sjá 15. grein)

 6  Ólafur Jónsson, f. 1745 á Dyrhólum., d. 27. maí 1837 í Skurđbć.. Bóndi á Leiđvelli, Undirhrauni og Skurđbć og víđar., s.m.Ţorgerđar  [Ćt.Hún.I, V-Skaft.III] - Ţuríđur Eiríksdóttir (sjá 16. grein)

 

4. grein

 4  Ţorbjörg Sigurđardóttir, f. 17. júlí 1859 á Grund, d. 7. apríl 1937. húsfreyja á Syđri Ţverá  [Sjómenn&Sauđabćndur, Landeyingabók]

 5  Sigurđur Sigurđsson, f. 1. des. 1828 Óttarstađakoti á Áltanesi, d. 1877 Hrapađi til bana í Vatnsnesfjalli í hríđarveđri. Bóndi, smiđur og hreppsstjóri í Klömbrum í Vesturhópi  [S.ć.1850-1890 VI] - Ragnhildur Snorradóttir (sjá 17. grein)

 6  Sigurđur Ţorbergsson, f. um 1800. bóndi á Grund á Álftanesi  [Hannes Jónsson]

 

5. grein

 5  Kristín Guđmundsdóttir Ţorvarđardóttir, f. 11. nóv. 1822 Vatnsdalshólum. Húsmóđir Ţóreyjarnúpi, laundóttir Ţorvarđar  [Íć II, ]

 6  Ţorvarđur Jónsson, f. 12. júní 1798 á Svalbarđi í Ţistilfirđi, d. 12. sept. 1869. prestur á Kirkjubćjarklaustri, Hofi á Skagaströnd en var ađst.prestur á Breiđabólstađ  [Skriđuhr.II, Íć V] - Benónýa Sigurđardóttir, f. (1800) líklega Miđfirđingur, d. 26. des. 1846 Sauđadalsá á Vatnsnesi. móđir Kristínar

 7  Jón Ţorvarđarson, f. 21. febr. 1763, d. 1. jan. 1848. prestur á Myrká 1799-1802, Glćsibć  síđast á Breiđabólstađ í Vesturhópi, sjá bls 328  [Íć III, Svarfdćlingar I] - Helga "yngri" Jónsdóttir (sjá 18. grein)

 8  Ţorvarđur Ţórđarson, f. um 1720. Bóndi og smiđur á Björgum í Kinn og Sandhólum á Tjörnesi. (athuga sagđur sonur Ţórđar jónssonar bóndi í Sandhólum!!  [Íć III, Skriđuhr.II] - Ása Jónsdóttir (sjá 19. grein)

 

6. grein

 6  Solveig Sigurđardóttir, f. 1773, d. 16. des. 1838. húsfreyja á Ţorbrandsstöđum í Langadal 1817, s.k.Gísla  [Ćt.Hún.I, Íć, ]

 7  Sigurđur Árnason, f. 1734, d. um 1785 (á lífi ţá). bóndi í Hvammi í Langadal, Kirkjuskarđi og Sneis  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 II] - Danhildur Sigurđardóttir, f. 1736, d. 24. apríl 1818. húsfreyja í Hvammi

 8  Árni Einarsson, f. 1692. bóndi á Hvammi í Langadal, Móbergi, Engihlíđarhreppi 1703.  og Sneis  [S.ć.1850-1890 II, Ćt.Hún.I, 1703] - Gróa Grímsdóttir, f. 1691, d. 21. des. 1755. Húsfreyja á Hvammi í Langadal og Móbergi, f.k. Árna, var í Bólstađahlíđarhreppi 1703, ţau legorđsek 1723 eđa 1724

 9  Einar Bessason, f. 1652. Bóndi á Móbergi, Engihlíđarhreppi 1703.   [1703, Ćt.Hún.I, ] - Guđrún Árnadóttir (sjá 20. grein)

10  Bessi, f. um 1620. bóndi í Húnavatnssýslu  [GSJ]

 

7. grein

 7  Guđrún "yngri" Hallsdóttir, f. um 1770 Stafshóli í Deildardal Skagaf.. húsfreyja á Strjúgstöđum  [S.ć.1850-1890 I, Íć II]

 8  Hallur Kársson, f. (1730). bóndi á Stafnshóli í Deildardal  [S.ć.1890-1910 I] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 21. grein)

 9  Kár Jónsson, f. 1697. bóndi í Stóru-Brekku á Höfđaströnd, var ómagi í Blönduhlíđahreppi 1703  [S.ć.1850-1890 II, Hvannd.II, 1703, T.t. JP III] - Guđfinna Gunnarsdóttir (sjá 22. grein)

10  Jón Kársson, f. (1650). bóndi á Heiđi í Skagafirđi   [Ć.Skagf. T.t. JP III] - Ólöf Steingrímsdóttir, f. um 1650. húsfreyja á Heiđi í Skagafirđi

 

8. grein

 8  Helga Oddsdóttir, f. 1728, d. um 1801 (á lífi ţá). húsfreyja á Sneis og Móbergi  [GSJ, S.ć.1890-1910 III]

 9  Oddur Bessason, f. 1702, d. 1739 -40. bóndi á Úlfagili, Var í Ţverárdal, Bólstađarhlíđarhreppi 1703.   [Ćt.Hún.I, S.ć.1890-1910 III, 1703] - Guđríđur Guđmundsdóttir (sjá 23. grein)

10  Bessi Oddsson, f. 1680. bóndi í Mánaskál 1708 og Gunnasteinsstöđum 1735 (Glímu-Bessi), Vinnumađur í Ţverárdal, Bólstađarhlíđarhreppi 1703.   [S.ć.1890-1910 III, 1703] - Gróa Árnadóttir, f. 1668. húsfreyja í Mánaskál (ath hina)

 

9. grein

 9  Margrét Guđmundsdóttir, f. 1682. húsfreyja á Nýlendu og Kirkjuskarđi, var á Kirkjuskarđi, Engihlíđarhreppi 1703.   [GSJ, 1703]

10  Guđmundur Sveinsson, f. 1658. Bóndi á Kirkjuskarđi, Engihlíđarhreppi 1703.   [1703]

 

10. grein

 3  Sigurbjörg Hálfdánardóttir, f. 1. maí 1899 í Glettingsnesi í Borgarfjarđarhr í N-Múl, d. 9. nóv. 1967. húsfreyja á Hólkoti á Reykjaströnd, Siglufirđi og Reykjavík  [S.ć.1910-1950 I]

 4  Hálfdán Kristjánsson, f. 25. maí 1857, d. 26. des. 1934. sjómađur á Sauđárkróki  [S.ć.1910-1950 I] - Ingunn Magnúsdóttir (sjá 24. grein)

 5  Kristján Jónsson, f. 1820, d. 15. ágúst 1878. bóndi á Selhólum 1855-9, Miklabć í Óslandshlíđ 1850-60, Hugljótsstöđum 1860-2 og Hofsgerđi á Höfđaströnd 1866-75  [S.ć.1850-1890 VI] - Guđrún Ţorláksdóttir (sjá 25. grein)

 6  Jón Jónsson, f. 4. mars 1789, d. 27. júní 1870. bóndi á Stóru-Brekku 1814-6, Svínavöllum í Unadal 1817-25, Grafarseli 1833-4, Minni-Hofi á Höfđaströnd 1834-49, var vinnumađur á Berghyl 1816, sjá bls 168-72  [S.ć.1850-1890 VI] - Ţórunn Guđmundsdóttir (sjá 26. grein)

 7  Jón "elsti" Sigurđsson, f. 1737, d. um 1803 -15. bóndi í Borgargerđi í Laufássókn og Brita í Ţelamörk  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 I] - Guđrún Eiríksdóttir (sjá 27. grein)

 8  Sigurđur Guđbrandsson, f. 1714, d. 28. maí 1757. bóndi á Ljótsstöđum í Laxárdal  [Laxdćlir, S.ć.1850-1890 II] - Svanlaug Jónsdóttir, f. 1716, d. 27. okt. 1788 í Grímshúsum í Ađaldal. húsfreyja á Ljótsstöđum í Laxárdal

 9  Guđbrandur Jónsson, f. 1666, d. 15. nóv. 1750. bóndi á Kraunastöđum í Ađaldal  [Ćt.Hún.I] - Sigríđur, f. um 1685. húsfreyja á Kraunastöđum í  Ađaldal

 

11. grein

 4  Kristín Magnúsdóttir, f. 24. maí 1856, d. 13. júní 1932. húsfreyja á Hólkoti á Reykjaströnd, laundóttir Magnúsar  [S.ć.1890-1910 I]

 5  Magnús Sigurđsson, f. 1825, d. 1. mars 1862. drukknađi ungur, en mikiđ efni í Skáld  [S.ć.1890-1910 I] - Kristín Jónsdóttir (sjá 28. grein)

 6  Sigurđur Guđmundsson, f. 17. des. 1795, d. 15. mars 1869. bóndi, hreppstjóri og skáld á Heiđi 1821-58 og Heiđarseli 1858-61  [Íć IV, S.ć.1850-1890 I] - Helga Magnúsdóttir (sjá 29. grein)

 7  Guđmundur Jónsson, f. 1764, d. um 1835 -40. bóndi á Syđrihóli á Skagaströnd,  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 I] - Guđrún Gunnarsdóttir (sjá 30. grein)

 8  Jón "ţriđji" Jónsson, f. um 1724. frá Skrúfsstöđum, óvíst um búsetu og kvonfang, var lengi veikur og mun hafa búiđ á Skaga og í nćrsveitum  [S.ć.1850-90 IV]

 9  Jón Jónsson, f. 1687, d. um 1738 -1742. bóndi og smiđur á Skúfsstöđum, Var á Skúfsstöđum, Hólahreppi 1703.   [Ćt.Hún.I, Espolin.3793, S.ć.1850-90 IV, 1703] - Ţorgerđur Jónsdóttir (sjá 31. grein)

10  Jón Jónsson, f. 1655. Bóndi á Skúfsstöđum, Hólahreppi 1703. Bróđir Arnbjargar Jónsdóttur.  [Ćt.Hún.I, 1703] - Guđrún Hallsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Skúfsstöđum, Hólahreppi 1703.

 

12. grein

 5  Signý Skúladóttir, f. 1808, d. 10. nóv. 1895. húsfreyja á Veđramóti og Dađastöđum  [Ćt.Hún.I, S.ć.1890-1910 I]

 6  Skúli Skúlason, f. apríl 1768 (sk.17.4), d. 2. ágúst 1838. bóndi í Hjaltastađakoti í Blönduhlíđ  [Ćt.Hún.I, S.ć.1890-1910 I] - Helga Jónsdóttir (sjá 32. grein)

 7  Skúli "halti" Jónsson, f. 1740, d. 9. júní 1823. bóndi á Víđimýri og Brekkukoti ytra 1781-3, var á Narfastöđum 1801 (niđursetja)  [S.ć.1850-1890 III, Ćt.Hún.I, ] - Guđrún Guđbrandsdóttir (sjá 33. grein)

 8  Jón Jónsson, f. um 1710. bóndi í Kálfakoti ( Kálfárdal á Skörđum) 1739-40, frá Víđimýri  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 II] - Sigríđur "sól" Einarsdóttir (sjá 34. grein)

 

13. grein

 6  Guđný Ólafsdóttir, f. 1743. húsfreyja á Gvendarstöđum á Stađarfjöllum  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 I]

 7  Ólafur Ólafsson, f. um 1725. bóndi á Brúnastöđum í Tungusveit  [S.ć.1850-1890 IV] - Ţóra Jónsdóttir, f. um 1725. húsfreyja á Brúnastöđum í Tungusveit

 8  Ólafur Sigurđsson, f. 1701. bóndi í Lýtingsstöđum 1735, Var á Lýtingsstöđum, Lýtingsstađahreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 IV, 1703]

 9  Sigurđur Jónsson, f. 1672. Bóndi á Lýtingsstöđum, Lýtingsstađahreppi 1703.   [1703] - Solveig Ólafsdóttir, f. 1677. Húsfreyja á Lýtingsstöđum, Lýtingsstađahreppi 1703.

 

14. grein

 4  Sesselja Sveinbjörnsdóttir, f. 29. júlí 1859 Kluftum í Hrunamannahreppi, d. 1952. húsfreyja í Kumbaravogi í Stokkseyrarhr  [Ćt.Hún.I, ]

 5  Sveinbjörn Jónsson, f. 8. des. 1825, d. 6. apríl 1896. bóndi á Kuftum í Hrunamannahr  [Ćt.Hún.I, Galtarćtt] - Guđrún Ögmundsdóttir (sjá 35. grein)

 6  Jón Sveinbjörnsson, f. 23. okt. 1794, d. 21. mars 1862. bóndi í Tungufelli í Hrunamannahr í Árn  [Reykjaćtt I, Galtarćtt] - Guđrún Guđmundsdóttir (sjá 36. grein)

 7  Sveinbjörn Jónsson, f. 1749, d. 8. jan. 1801. bóndi á Kaldbak í Hrunamannahr  [Galtarćtt] - Valgerđur Snorradóttir (sjá 37. grein)

 

15. grein

 5  Margrét Gissurardóttir, f. 4. des. 1812 í Rofabć., d. 28. ágúst 1874 á Syđri-Steinsmýri. húsfreyja á Oddum 38-39 og á Syđri-Steinsmýri   [Ćt.Hún.I, 1845. Skaftfellingar.]

 6  Gissur Jónsson, f. 1779 í Skurđbć., d. 2. febr. 1839. Bóndi í Rofabć 1803-15, í Efri-Ey frá 1815   [Ćt.Hún.I, Vík.II.50.] - Sigríđur Bjarnadóttir, f. 1781. húsfreyja á Rofabć

 7  Jón Sigurđsson, f. 1754, d. 26. júlí 1786 .. Bóndi á Leiđvelli, Fjósakoti og síđast Skurđbć til ćviloka.  [Vík. II bls. 50.] - Valgerđur Jónsdóttir, f. 1744.

 8  Sigurđur Jónsson, f. um 1720 ??. Bóndi á Fossi á Síđu.  [Vík. II bls. 50.]

 9  Jón "eldri" Sigurđsson, f. 1684. Var í Hólmum, Leiđvallarhreppi 1703.  [Vík. II bls. 50.]

10  Sigurđur Jónsson, f. 1647. Hreppstjóri í Hólmum, Leiđvallarhreppi 1703.  [Vík. II bls. 50.] - Guđrún Eiríksdóttir, f. 1650. Húsfreyja í Hólmum, Leiđvallarhreppi 1703.

 

16. grein

 6  Ţuríđur Eiríksdóttir, f. 1774 á Syđri Fljótum., d. 2. ágúst 1846 á Syđri-Steinsmýri.. húsfreyja á Undirhrauni í Međallandi, s.k.Ólafs  [1845. V-Skaft.II]

 7  Eiríkur Eiríksson, f. 1742, d. 11. apríl 1786 í Hólum undir Eyjafjöllum.. Bóndi á Syđri-Fljótum, Hnausum, Skurđbć og víđar.  [Ćt.Hún.I, Skaftfellingar.] - Halldóra Ásgrímsdóttir (sjá 38. grein)

 8  Eiríkur Bjarnason, f. 1704 á Geirlandi.. bóndi á Skagnesi, Bólhraunum og víđar.  [V-Skaft, Landeyingabók] - Bente Snjólfsdóttir (sjá 39. grein)

 9  Bjarni Eiríksson, f. 1655, d. 1720 -21. Bóndi á Geirlandi m.a. 1703,   [Íć IV, Vík.II.15] - Fídes Ţorláksdóttir (sjá 40. grein)

10  Eiríkur Jónsson, f. 1603, d. 1703. Bóndi í Holti á Síđu á 17. öld. Eiríkur var tvígiftur, ekki er vitađ um nafn seinni konu.  [V-Skaft, Nt.GJ., Vík.II.15.] - Helga Árnadóttir, f. um 1610. Húsfreyja í Holti, f.k.Eiríks (systir EInar á Ketilsstöđum Árnasonar)

 

17. grein

 5  Ragnhildur Snorradóttir, f. 15. nóv. 1832 Efra-Núpi, Miđfirđi, d. 1917 Skarđi á Vatnsnesi. Húsmóđir Klömbrum í Vesturhópi  [V-Ísl.ć.IV, Sjómenn&Sauđabćndur]

 6  Snorri Jónsson, f. 21. ágúst 1808, d. 18. nóv. 1860. Bóndi, hreppsstjóri og dannebrogsmađur Efra-Núpi 1832  [Íć III, Svarfdćlingar I] - Ţorbjörg Árnadóttir (sjá 41. grein)

 7  Jón Snorrason, f. 1770 á Skriđulandi. trésmiđur og bóndi í Kömbrum  [Íć IV, Sjómenn&Sauđabćndur] - Sigríđur Ólafsdóttir (sjá 42. grein)

 8  Snorri Björnsson, f. 7. des. 1744 í Miđgörđum í Grímsey, d. 22. júní 1807. prestur á Ríp 1770-86 og Hofstađaţing frá 1786, bjó á Hjaltastöđum í Blönduhlíđ.  [Íć IV, Svarfdćlingar II] - Steinunn Sigurđardóttir (sjá 43. grein)

 9  Björn Jónsson, f. 4. febr. 1710 í Syđri-Grenivík í Grímsey, d. 4. febr. 1763. Prestur í Miđgörđum í Grímsey 1735-46, Ytri-Bćgisá í Hörgárdal 1746-52 og Stćrra-Árskógi á Árskógsströnd 1752-63  [Svardćlingar I, Ćt.Hún.29.3] - Hildur Árnadóttir (sjá 44. grein)

10  Jón Jónsson, f. 1684 á Borgum í Grímsey, d. 15. sept. 1730 á Mallandi á Skaga (13.9). bóndi í Syđri-Grenivík í Grímsey, kallađur Jón Grímseyjarformađur  [Ić, 1703, Svardćlingar i] - Randalín Jónsdóttir, f. 1683, d. um 1723 -4. Húsfreyja í Syđri-Grenivík í Grímsey

 

18. grein

 7  Helga "yngri" Jónsdóttir, f. 1760 frá Reykjahlíđ., d. 11. júlí 1846. húsfreyja á Breiđabólstađ  [Íć III]

 8  Jón "yngri" Einarsson, f. 1729. bóndi í Reykjahlíđ viđ Mývatn (Reykjahlíđarćtt eldri)  [Svarfdćlingar, Íć, Svalbs.283.] - Björg Jónsdóttir (sjá 45. grein)

 9  Einar Jónsson, f. 1688. bóndi í Reykjahlíđ, Vinnumađur í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Guđrún "eldri" Erlendsdóttir (sjá 46. grein)

10  Jón Einarsson, f. 1655. Bóndi í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Sigríđur Jónsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Reykjahlíđ, Skútustađahreppi 1703.

 

19. grein

 8  Ása Jónsdóttir, f. um 1730. Húsmóđir á Sandhólum á Tjörnesi.  [Skriđuhr.II]

 9  Jón Jónsson, f. 1699, d. um 1764. bóndi og lrm í Ţverá í Laxárdal og á Einarsstöđum í Reykjadal. Var á Presthólum, Presthólahreppi 1703.  [Lrm, Sveinsstađaćtt] - Ingibjörg Erlendsdóttir (sjá 47. grein)

10  Jón Ingjaldsson, f. um 1670, d. um 1703. Hann sagđur sennilega dáinn fyrir 1703.  [Sveinsstađaćtt] - Rannveig Ţorsteinsdóttir, f. um 1680. frá Fjöllumí Kelduhr.

 

20. grein

 9  Guđrún Árnadóttir, f. 1653. Húsfreyja á Móbergi, Engihlíđarhreppi 1703.   [1703, Ćt.Hún.I, ]

10  Árni Ţorleifsson, f. um 1620. bóndi í Móbergi í Langadal, sjá ćttir Austfirđinga bls 1131  [Lrm, Ćt.Hún.I, ] - Guđrún Ţórđardóttir, f. 1629. Húsfreyja á Móbergi í Langadal.  Var á Arneiđarstöđum, Fljótsdalshreppi 1703.

 

21. grein

 8  Guđrún Jónsdóttir, f. um 1740. húsfreyja á Stafnshóli í Deildardal, s.k.Halls  [S.ć.1850-1890 II]

 9  Jón "kríddi" Jónsson, f. um 1684, d. um 1755. bóndi á Krituhóli á Neđrabyggđ (Krithólćttin)(E3802)  [S.ć.1850-1890 III, Lrm, Ć.t.GSJ] - Guđrún "yngri" Konráđsdóttir (sjá 48. grein)

10  Jón Jónsson, f. um 1650, d. 1684 - 1703. bóndi á Valadal á Skörđum, f.m.Ţuríđar  [Ć.t.GSJ] - Ţuríđur Sigurđardóttir, f. 1646. húsfreyja í Valadal í Skörđum

 

22. grein

 9  Guđfinna Gunnarsdóttir, f. um 1697. húsfreyja í Stóru-Brekku á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 VI]

10  Gunnar Björnsson, f. um 1670. bóndi í Skagafirđi  [S.ć.1850-1890 VI]

 

23. grein

 9  Guđríđur Guđmundsdóttir, f. 1704, d. sept. 1757 (gr.16.9). húsfreyja á Úlfagili  [Ćt.Hún.I]

10  Guđmundur Jannesson, f. 1673, d. um 1703 -8. bóndi á Njálsstöđum, var á Njálsstöđum, Vindhćlishreppi 1703.   [Ćt.Hún.I, 1703] - Guđrún Eiríksdóttir, f. 1668. húsfreyja á Njálsstöđum, var á Njálsstöđum, Vindhćlishreppi 1703. Festarkona Guđmundar Jannessonar.

 

24. grein

 4  Ingunn Magnúsdóttir, f. 4. jan. 1877, d. 3. okt. 1952. húsfreyja á Sauđárkróki  [S.ć.1850-1890 VI]

 5  Magnús Magnússon, f. 9. okt. 1840, d. 7. okt. 1893. bóndi og sjómađur á Lambhóli í Skerjafirđi  [S.ć.1910-1950 I] - Sigurbjörg Jóhannesdóttir (sjá 49. grein)

 6  Magnús "stóri" Eilífsson Eyleifsson, f. 9. okt. 1797, d. 4. maí 1857. bóndi og formađur í Engey á Kollafirđi  [Borgf.ćviskr.II, S.ć.1910-1950 I] - Ingunn Gunnarsdóttir (sjá 50. grein)

 7  Eyleifur "stóri" Ţorsteinsson, f. 1748 á Hallkelsstöđum í Hvítársíđu, d. 14. júlí 1821 á Fróđastöđum í Hvítársíđu. vinnumađur á Hrafnkellsstöđum, Húsafelli til 1795, Skildingarneskoti og Skildingarnesi 1794-1812 og ómagi í Kalmannstungu  [Borgf.ćviskr.II, 1801] - Jarţrúđur Bergsdóttir (sjá 51. grein)

 8  Ţorsteinn Eyleifsson, f. 1712, d. 1785. bóndi á Hallkelsstöđum  [Borgf.ćviskr.] - Guđríđur Ólafsdóttir (sjá 52. grein)

 9  Eyleifur Jónsson, f. 1668. Bóndi í Galtarholti, Borgarhreppi 1703.  [1703] - Hallfríđur Guđmundsdóttir, f. 1670. Húsfreyja í Galtarholti, Borgarhreppi 1703.

10  Jón Jónsson, f. 1633. Bóndi í Neđranesi, Stafholtstungnahreppi 1703.  [1703] - Guđrún Sveinsdóttir, f. um 1635. húsfreyja í Neđranesi í Stafnholtstungum

 

25. grein

 5  Guđrún Ţorláksdóttir, f. 1825, d. 1873. húsfreyja á Selhólum, Miklabć í Óslandshlíđ, Hugljótsstöđum og Hofsgerđi á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 VI]

 6  Ţorlákur Jónsson, f. um 1795. bóndi á Grundarlandi í Unadal  [S.ć.1850-1890 VI] - Helga Aradóttir (sjá 53. grein)

 7  Jón Guđmundsson, f. 1760, d. 1840. bóndi á Grindum í Deildardal  [S.ć.1890-1910 III] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 54. grein)

 8  Guđmundur Hrólfsson, f. 1731, d. um 1794 (á lífi ţá). bóndi á Hornbrekku á Ólafsfirđi 1762, var vinnumađur á Nýlendi á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 III] - Ţóra "yngri" Bergsdóttir (sjá 55. grein)

 9  Hrólfur Guđmundsson, f. 1695, d. um 1742 -54. bóndi á Stafhóli 1735 og Nýlendu, var á Stafni, Höfđastrandarhreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VII, 1703] - Ţóra Jónsdóttir (sjá 56. grein)

10  Guđmundur Hrólfsson, f. um 1650. bóndi á Stafni,  (dáinn fyrir 1703)  [S.ć.1850-1890 VII] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1653. húsfreyja á Stafni, Höfđastrandarhreppi 1703. Ekkja.

 

26. grein

 6  Ţórunn Guđmundsdóttir, f. 1788 eđa 9, d. 29. júní 1862. húsfreyja á Stóru-Brekku, Svínavöllum í Unadal, Grafarseli og Minna-Hofi á Höfđaströnd  [S.ć.1850-1890 VI]

 7  Guđmundur Magnússon, f. 1756, d. 1798. bóndi á  Helgustöđum í Fljótum  [S.ć.1850-1890 III] - Sigríđur Eyjólfsdóttir (sjá 57. grein)

 8  Magnús "yngri" Jónsson, f. 1720, d. 1783 - 4. bóndi í Hólum í Fljótum  [S.ć.1850-1890 II, Hvannd.I] - Sesselja Einarsdóttir (sjá 58. grein)

 9  Jón "eldri" Ţorsteinsson, f. 1665, d. um 1725 (1725-35). Bóndi á Garđi á Ólafsfirđi um 1703-14 og bóndi og hreppstjóri á Kálfsá 1714 til ćviloka  [S.ć.1850-1890 VI, Svarfdćlingar I] - Guđleif Ásmundsdóttir (sjá 59. grein)

10  Ţorsteinn Ţorsteinsson, f. um 1630, d. 1668 - 1701. Bóndi á Kálfsá,( álitinn í beinan karllegg af Jóni Finnbogassyni á Grund í Svarfađardal)  [Svarfdćlingar II og Hvannd.I bls. 103.] - Alleif Guđmundsdóttir, f. 1631, d. um 1703 (á lífi ţá). húsfreyja á Kálfsá. Var á Garđi, Ólafsfjarđarhreppi 1703., einnig skrifuđ Arnleif

 

27. grein

 7  Guđrún Eiríksdóttir, f. 1761 í Sundi í Höfđahverfi., d. 21. apríl 1843. húsfreyja í Borgargerđi í Laufássókn og Brita í Ţelamörk, s.k.Jóns  [S.ć.1850-1890 I]

 8  Eiríkur Ţórarinsson, f. um 1710, d. um 1760 -2. bóndi á Nolli, Ţorsteinsstöđum í Grýtuhverfi og síđast í Sundi í Höfđahverfi  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 III] - Randíđur Guđmundsdóttir (sjá 60. grein)

 

28. grein

 5  Kristín Jónsdóttir, f. 3. des. 1834, d. 25. apríl 1901. húsfreyja á Reykjum á Reykjaströnd og Hólakoti  [S.ć.1890-1910 I]

 6  Jón Jónsson, f. um 1800, d. 1849. ţá vinnumađur á Geitaskarđi og síđar bóndi á Núpi í Laxárdal fremri, bróđur sonur Sigurđur hreppstjóra á Krossanesi jónsson  [S.ć.1890-1910 I] - Kristín Ingimundardóttir (sjá 61. grein)

 

29. grein

 6  Helga Magnúsdóttir, f. um 1789, d. 1874. húsfreyja á Heiđi  [S.ć.1850-1890 I]

 7  Magnús Árnason, f. 29. nóv. 1745, d. 18. ágúst 1828. prestur á Fagranesi á Reykjaströnd, sjá bls 406  [Íć III, Ćt.Skagf.671.] - Sigríđur Nikulásdóttir (sjá 62. grein)

 8  Árni Jónsson, f. 1710, d. 22. okt. 1778. prestur á Fagranesi, s.m.Valgerđar, bjó á Bútsstöđum 1737-44, Keflavík í Hegranesi 1744-7 og ţá í Fagranesi  [Ćt.Hún.I, Íć, Ćt.Skagf.671.] - Valgerđur Jónsdóttir (sjá 63. grein)

 9  Jón "yngsti" Rafnsson, f. 1653, d. 1727. Bóndi á Merkigili, Blönduhlíđarhreppi 1703.  [Íć, Ćt.Hún.I, 1703] - Helga Björnsdóttir (sjá 64. grein)

10  Rafn Jónsson, f. um 1600, d. 1663. bóndi og lrm í Bjarnastađahlíđ í Vesturdal  [L.r.Árna, Espolin, Ćt.Skagf] - Steinunn Sigurđardóttir, f. um 1610, d. um 1665. húsfreyja í Bjarnastađahlíđ í Vesturdal

 

30. grein

 7  Guđrún Gunnarsdóttir, f. 1766, d. 24. júlí 1843. húsfreyja á Syđrihóli  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 V]

 8  Gunnar Jónsson, f. 1733. bóndi á Svangrund í Refssveit  [Ćt.Hún.I, Ćt.Skagf.671.] - Sesselja Sigurđardóttir (sjá 65. grein)

 

31. grein

 9  Ţorgerđur Jónsdóttir, f. 1692. húsfreyja á Skúfsstöđum, Var í Kýrholti, Viđvíkurhreppi 1703.   [S.ć.1850-90 IV, 1703]

10  Jón Jónsson, f. 1652. Bóndi í Kýrholti, Viđvíkurhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 VI, 1703] - Ţóra Sigurđardóttir, f. 1663. Húsfreyja í Kýrholti, Viđvíkurhreppi 1703, laundóttir Sigurđar.

 

32. grein

 6  Helga Jónsdóttir, f. maí 1768 (sk.22.5), d. 12. ágúst 1825. húsfreyja á Hjaltastađakoti  [Ćt.Hún.I, S.ć.1890-1910 I]

 7  Jón "trítilsungi" Jónsson, f. 1743, d. 22. sept. 1811. bóndi á Kárastöđum í Ási Hvs 1766, Ketu í Hegranesi 1768 og síđast á Fremnesi, jafnvel talinn launsonur Skúla Landsfógeta í Viđey  [Ćt.Hún.I, S.ć.1890-1910 I] - Ţóra Jónsdóttir (sjá 66. grein)

 8  Jón "trítill" Björnsson, f. 1704, d. um 1784 (á lífi ţá). bóndi á Kárastöđum  1762 og síđast á Framnesi í Blönduhlíđ  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 IV] - Ţórey, f. um 1715. barnsmóđir jóns, sumir segja föđur Jóns "trítilsunga" vćri Skúli Magnússon sýslumađur á Ökrum og seinna Landsfógeti í Viđey

 9  Björn Jónsson, f. 1675, d. 1707. bóndi í Bakkakoti í Vesturdal, Vinnumađur á Umsvölum, Blönduhlíđarhreppi 1703. , s.m.Guđrúnar  [S.ć.1850-1890 VI, 1703] - Guđrún "eldri" Jónsdóttir (sjá 67. grein)

 

33. grein

 7  Guđrún Guđbrandsdóttir, f. 1733, d. 23. sept. 1795. vinnukona á Vaglagerđi í Blönduhlíđ 1766 en til veru í Bakkasókn í Öxnardal  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 IV]

 8  Guđbrandur Ţórarinsson, f. 1689, d. um 1744 (á lífi ţá). bóndi í Litlahóli í Viđvíkursveit, Var á Miklahóli, Viđvíkurhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 IV, 1703] - Guđrún "eldri" Hallsdóttir (sjá 68. grein)

 9  Ţórarinn Oddsson, f. um 1640. bóndi á Hellullandi í Hegranesi 1666 og á Ásgeirsbrekku í Viđvíkursveit  [Ćt.Hún.I]

 

34. grein

 8  Sigríđur "sól" Einarsdóttir, f. um 1710. húsfreyja í Kálfakoti og Víđimýri  [S.ć.1850-1890 II]

 9  Einar Skúlason, f. 1675, d. 1757. bóndi á Álftagerđi, Vinnumađur á Andórsstöđum, Helgastađahreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 IV, 1703] - Halldóra Ţórđardóttir, f. 1680. vinnukona í Ytra Vallholti í Vallholti 1703

10  Skúli Hrólfsson, f. um 1645. bóndi í Álftagerđi í Mývatnssókn og í Hrafnagilssókn  í Eyjafjarđarsýslu  [S.ć.1850-1890 IV, Lrm, Ć.t.GSJ] - Hólmfríđur Hallgrímsdóttir, f. 1645. húsfreyja í Álftagerđi í Mývatnssókn og í Hrafngilssókn, gisti nótt fyrir páska í Miklagarđi í Saurbćjarsókn 1703

 

35. grein

 5  Guđrún Ögmundsdóttir, f. 21. febr. 1837, d. 25. febr. 1895. húsfreyja á Kuftum í Hrunamannahr  [Lögfrćđingatal III, Ćt.Hún.I]

 6  Ögmundur Arnbjörnsson, f. 12. okt. 1800, d. 3. okt. 1877. bóndi á Hrafnkelsstöđum í Hrunamannahr  [Ćt.Hún.I] - Sesselja "yngri" Guđmundsdóttir (sjá 69. grein)

 7  Arnbjörn Ögmundsson, f. 1766, d. 10. mars 1839. bóndi á Hrafnkelsstöđum í Hrunamannahr  [Ćt.Hún.I, Villingarholtshr.I] - Ţórunn Jónsdóttir (sjá 70. grein)

 

36. grein

 6  Guđrún Guđmundsdóttir, f. 7. ágúst 1789 á Hellisholti í Hrunamannahr í Árn, d. 16. okt. 1860. húsfreyja í Tungufelli í Hrunamannahr í Árn  [Reykjaćtt I]

 7  Guđmundur Ólafsson, f. 1763, d. 30. apríl 1837. bóndi í Hellisholtum í Hrunamannahr  [Ćt.Hún.I, Villingarholtshr.II] - Rannveig Jónsdóttir (sjá 71. grein)

 8  Ólafur Magnússon, f. um 1730. bóndi á Efra Seli  [Íć III]

 

37. grein

 7  Valgerđur Snorradóttir, f. mars 1762 (sk.5.3.), d. 4. des. 1831. húsfreyja á Kaldbaki í Hrunamannahr  [Ćt.Hún.I]

 8  Snorri Jónsson, f. 1734. bóndi í Núpstúni og Ási í Ytrihr  [N.Árnesingaćttir, Villingarholtshr.I] - Sigríđur Bjarnadóttir (sjá 72. grein)

 9  Jón Magnússon, f. 1706. bóndi í Miđfelli  [N.Árnesingaćttir]

10  Magnús Jónsson, f. 1666. Bóndi á Rafnkelsstöđum, Hrunamannahreppi 1703.  [1703] - Margrét Jónsdóttir, f. 1676. Húsfreyja á Rafnkelsstöđum, Hrunamannahreppi 1703.

 

38. grein

 7  Halldóra Ásgrímsdóttir, f. 1747, d. 1. ágúst 1802 á Oddum.. Húsmóđir á Hnausum og Skurđbć, ekkja á Oddum í Međallandi 1801.  [1801 og Skaftfellingar.]

 8  Ásgrímur Guđmundsson, f. 1707, d. 1784 eđa fyrr.. Bóndi í Nýjabć á Međallandi, síđar í Háu Kotey.  [Skaftfellingar.] - Sigríđur Árnadóttir, f. 1706, d. okt. 1784 í Skurđbć.. Húsfreyja í Nýjabć á Međallandi.

 

39. grein

 8  Bente Snjólfsdóttir, f. 1704 í Skál á Síđu.. húsfreyja á Skaganesi  [Skaftfellingar.]

 9  Snjólfur Bjarnason, f. 1660, d. um 1720. Bóndi og hreppstjóri í Skál (1703 og 1720)   [Íć, 1703, Skaftfellingar.] - Sesselja Kristín Jónsdóttir (sjá 73. grein)

10  Bjarni Sveinsson, f. um 1620, d. 1687. Prestur á Syđri-fljótum (Međallandsţingum) frá 1645 til ćviloka  [Íć, Skaftfellingar.] - Ólöf Eiríksdóttir, f. um 1630. Húsfreyja á Syđri-Fljótum.

 

40. grein

 9  Fídes Ţorláksdóttir, f. 1670. Húsfreyja í Geirlandi, Kleifahreppi 1703, f.k.Bjarna. Nafniđ er ritađ Fídís í manntali.  [1703]

10  Ţorlákur Runólfsson, f. 1638. bóndi á Geirlandi, en ţau Guđrún dvöldust hjá Fidesi dóttur sinni á Geirlandi 1703.  [Bollagarđaćtt, 1703] - Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1633. húsfreyja á Geiralandi, var í Geirlandi, Kleifahreppi 1703.

 

41. grein

 6  Ţorbjörg Árnadóttir, f. 1806 á Klömbru. húsfreyja á Efri Núpi  [Sjómenn&Sauđabćndur]

 7  Árni Sigurđsson, f. um 1765. bondi í Klömbur  [Íć IV] - Ragnhildur Sigfúsdóttir (sjá 74. grein)

 

42. grein

 7  Sigríđur Ólafsdóttir, f. 1767. húsfreyja á Kömbrum  [Sjómenn&Sauđabćndur]

 8  Ólafur Eggertsson, f. um 1735, d. 18. júlí 1794 drukknađi í Vatnsdalsá. bóndi í Öxl í Ţingi og síđast á Marđarnúpi í Vatnsdal  [Íć,S.ć.1850-1890 VI]

 9  Eggert Sćmundsson, f. 1695 á Másstöđum í Vatnsdal, d. mars 1781. Prestur á Stćrri-Árskógi og Undirfelli  [Íć, Svarfdćlingar II og 1703] - Sesselja Hallsdóttir (sjá 75. grein)

10  Sćmundur Hrólfsson, f. 1650, d. 1738 ađ Karlsá. Prestur í Ríp í Hegranesi frá 1670, Grímstungu í Vatnsdal 1681, Undirfelli 1682, Upsum 1694, og seinast Stćrra-Árskógi 1712-1722.  [1703, Íć IV] - Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1650. húsfreyja á Undirfelli, Másstöđum í Vatnsdal, Upsum og Stćrri-Árskógi

 

43. grein

 8  Steinunn Sigurđardóttir, f. 1740, d. des. 1808. húsfreyja á Hjaltastöđum og  Hofţingi , s.k.Snorra  [Íć IV, Svardćlingar II]

 9  Sigurđur Sigurđsson, f. um 1707. var á Hólum í Hjaltadal 1765  [S.ć.1850-1890 III, Svarfdćlingar II] - Valgerđur Ásgrímsdóttir (sjá 76. grein)

10  Sigurđur Einarsson, f. um 1672, d. 1748. Hólaráđsmađur og lögsagnari á Geitaskarđi  [ÍĆ, Svarfdćlingar II] - Kristín Markúsdóttir, f. um 1675. húsfreyja á Geitaskarđi.

 

44. grein

 9  Hildur Árnadóttir, f. 1721 Garđsholni, Kinn, d. 30. okt. 1784 á Ríp á Hegranesi. Húsfreyja í Miđgörđum í Grímsey, Ytri-Bćgisá í Hörgárdal og Stćrra-Árskógi á Árskógsströnd  [Svardćlingar I, Ćt.Hún.29.3]

10  Árni Jónsson, f. 1673. bóndi í Garđshorni í Kinn, Básum í Grímsey, Torfunesi 1712, í Fellseli 1734. Vinnumađur á Gvöndarstöđum, Ljósavatnshreppi 1703.  [Íć, 1703] - Kristín Jónsdóttir, f. 1685. húsfreyja í Torfunesi, s.k.Árna legorđssek međ árna 22 3 1710 í Höfđaprestakalli i S-Ţing

 

45. grein

 8  Björg Jónsdóttir, f. 1730 á Tjörn, d. 1792. húsfreyja í Reykjahlíđ í Mývatnssveit  [Svarfdćlingar I]

 9  Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirđi, d. 6. apríl 1779 á Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfađardal 1724 og Vellir 1746 til ćviloka. Vígđist prestur til Miđgarđa í Grímsey 1718. Jón bjó góđu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt stađinn, hann var skörulegur prestur og skyldurćkinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuđ. Ţó er vitađ, ađ séra Jón gaf saman 83 hjón,skírđi 395 börn og jarđsöng 342 manneskjur. Ţó er taliđ, ađ Grímseyingar hafi veriđ honum nokkuđ erfiđir, en í Svarfađardal er einna eftirminnilegast málaţras ţađ, sem hann átti viđ Jón villing Ţorleifsson, ósvífin orđhák og auđnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur ađ afli. Hann var góđum gáfum gćddur og fróđur um margt, en ţó enginn sérstakur lćrdómsmađur. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orđ fór af stćrilćti séra Jóns, einkum ţegar hann var drukkinn.  [Íć III, Svarfdćlingar I bls.106-8. ] - Helga Rafnsdóttir (sjá 77. grein)

10  Halldór Ţorbergsson, f. 1624, d. 1711 á Hólum í Hjaltadal. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Ćt.Austf stendur m.a.: Hann var listamađur og vel ađ sér í mörgu. varđ lögréttumađur og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu.  [Íć II, Lrm, Svarfdćlingar I] - Ingiríđur Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miđgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirđi

 

46. grein

 9  Guđrún "eldri" Erlendsdóttir, f. 1691. húsfreyja í Reykjahlíđ viđ Mývatn, Var á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.  [1703]

10  Erlendur Einarsson, f. 1659. Bóndi og skipasmiđur á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.  [1703] - Ţorgerđur Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Geirastöđum, Skútustađahreppi 1703.

 

47. grein

 9  Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 1703. húsfreyja á Ţverá í Laxárdal, f.k.Jóns. Var á Halldórsstöđum, Helgastađahreppi 1703.  [Laxdćlir, Sveinsstađaćtt]

10  Erlendur Halldórsson, f. 1676. Bóndi á Halldórsstöđum í Laxárdal 1703 og Ţverá í Reykjahverfi 1712  [Laxdćlir, 1703, Sveinsstađaćtt] - Kristín Eyjólfsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Halldórsstöđum, Helgastađahreppi 1703.

 

48. grein

 9  Guđrún "yngri" Konráđsdóttir, f. 1702, d. um 1757 (á lífi ţá). húsfreyja á Krithóli, s.k.Jóns, Var á Starastöđum, Lýtingsstađahreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 II, 1703]

10  Konráđ Björnsson, f. 1648, d. um 1703 -13. Bóndi á Starastöđum, Lýtingsstađahreppi 1703.   [1703, Ć.t.GSJ & Snókdalín] - Sesselja Gísladóttir, f. 1656, d. um 1713 (á lífi ţá). Húsfreyja á Starastöđum, Lýtingsstađahreppi 1703.

 

49. grein

 5  Sigurbjörg Jóhannesdóttir, f. 17. nóv. 1839 á Torfastöđum í Ásum í Hún, d. 25. apríl 1914. húsfreyja á Lambhóli í Skerjafirđi  [S.ć.1910-1950 I]

 6  Jóhannes Jónsson, f. 25. mars 1801 á Kagarhóli, d. 14. des. 1861. bóndi á Torfalćk á Ásum og Umsvölum í Ţingi  [S.ć.1910-1950 I] - Margrét Hannesdóttir, f. 9. nóv. 1801, d. 31. des. 1870. húsfreyja á Toralćk á Ásum og Umsvölum í Ţingi

 

50. grein

 6  Ingunn Gunnarsdóttir, f. 17. nóv. 1798 í Vorsabć í Ölfushr í Árn, d. 2. maí 1846. húsfreyja í Engey á Kollafirđi  [S.ć.1910-1950 I]

 7  Gunnar Jónsson, f. 1774, d. 22. ágúst 1846. bóndi í Vorsabć í Ölfusi, var húsmađur í Hlíđarhúsum í Reykjavikursókn í Gull 1816  [1816, Ölfusingar, S.ć.1910-1950 I] - Anna Nikulásdóttir (sjá 78. grein)

 8  Jón "harđi" Sigurđsson, f. um 1727. bóndi á Vorsabć í Ölfushr í Árn  [Ölfusingar] - Sigríđur Ţorsteinsdóttir (sjá 79. grein)

 9  Sigurđur Ţorkelsson, f. 1702, d. 1784. bóndi á Vorsabć í Ölfushr í Árn  [Ölfusingar] - Steinvör Jónsdóttir, f. 1699. húsfreyja á Vorsabć í Ölfushr í Árn, f.k.Sigurđar

 

51. grein

 7  Jarţrúđur Bergsdóttir, f. 1761, d. 15. sept. 1836. húsfreyja í Ánanaustum  [Borgf.ćviskr.II, Lr.BP]

 8  Bergur Jónsson, f. um 1730. bóndi í Helliskoti (Elliđakoti) í Mosfellsveit  [Lr.BP] - Jórunn Gísladóttir (sjá 80. grein)

 9  Jón "skytta" Jónsson, f. 1695, d. 1768. bóndi í Nýjabć (Litlabć) í Álftanesi, Var í Hamarskoti, Álftaneshreppi 1703.  [Lr.BP, 1703] - Rannveig, f. um 1700. húsfreyja

10  Jón Arason, f. 1662. Bóndi í Hamarskoti, Álftaneshreppi 1703.  [1703] - Guđrún Ormsdóttir, f. 1659. Húsfreyja í Hamarskoti, Álftaneshreppi 1703.

 

52. grein

 8  Guđríđur Ólafsdóttir, f. um 1716. húsfreyja á Hallkelsstöđum  [Lr.BP]

 9  Ólafur Ásmundsson, f. 1681. bóndi á Bjarnastöđum, var á Bjarnastöđum, Hvítársíđuhreppi 1703.  [1703] - Helga Jónsdóttir (sjá 81. grein)

10  Ásmundur Ólafsson, f. 1641, d. 1703. Bóndi á Bjarnastöđum, Hvítársíđuhreppi 1703.  [1703,] - Halla Halldórsdóttir, f. 1641, d. 1703. Húsfreyja á Bjarnastöđum, Hvítársíđuhreppi 1703.

 

53. grein

 6  Helga Aradóttir, f. um 1795. húsfreyja á Grundarlandi  [S.ć.1850-1890 VI]

 7  Ari Ólafsson, f. um 1745. bóndi á Stóru-Brekku og Sléttu í Fljótum  [S.ć.1850-1890 VI] - Helga Jónsdóttir (sjá 82. grein)

 8  Ólafur Pétursson, f. 1701. Bóndi í Stórubrekku. Var á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703.  [1703, S.ć.1850-1890 I & Ć.t.GSJ]

 9  Pétur Ţorsteinsson, f. 1666. Bóndi og hreppstjóri á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703.  [Svarfdćlingar, 1703, ] - Ásgerđur Ólafsdóttir (sjá 83. grein)

10  Ţorsteinn Eiríksson, f. um 1625. hreppstj,í Stóru-Brekku.frá honum er Stóru-Brekkućtt  [S.ć.1850-1890 VI, T.r.JP III, Ćt.Hún.29.2] - Ţóra Pétursdóttir, f. 1619, d. 1718. Húsfreyja á Stórubrekku í Fljótum. Var á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703.

 

54. grein

 7  Guđrún Jónsdóttir, f. um 1761, d. 1815. húsfreyja á Grindum  [S.ć.1850-1890 III]

 8  Jón Ásmundsson, f. um 1730, d. um 1773 -1782. bóndi á Ţönglaskála á Höfđaströnd og Mannskađahól.   [S.ć.1850-1890 VI, Hvannd.I]

 9  Ásmundur Sveinsson, f. 1686, d. um 1765 (á lífi ţá). bóndi á Málmey á Skagafirđi, úr Fnjóskadal, bróđir Árna Sveinssonar bónda á Árbć í Austurdal  [Ćt.Hún.I, Hvannd.II] - Ósk Nikulásdóttir (sjá 84. grein)

 

55. grein

 8  Ţóra "yngri" Bergsdóttir, f. (1730). húsfreyja á Háagerđi á Höfđaströnd og Marbćli í Óslandshlíđ  [S.ć.1850-1890 II]

 9  Bergur Helgason, f. 1688 eđa 1689, d. 1752. bóndi á Ţröm á Langholti, Vinnumađur á Dýrfinnastöđum, Blönduhlíđarhreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 II, 1703] - Ţóra Illugadóttir (sjá 85. grein)

10  Helgi Gunnarsson, f. 1658, d. um 1742 (á lífi ţá). Bóndi í Vífilsdal neđri, Hörđadalshreppi 1703 og Fremri-Vífilsdal.  [1703] - Guđlaug Oddsdóttir, f. um 1658. vinnukona í Húnavatnssýslu, frá Ásgeirsá,

 

56. grein

 9  Ţóra Jónsdóttir, f. 1702. húsfreyja á Stafhóli og Nýlendu, var á Stafshóli, Höfđastrandarhreppi 1703.  [S.ć.1850-1890 VII, 1703]

10  Jón Einarsson, f. 1662. Bóndi á Stafshóli, Höfđastrandarhreppi 1703.  [1703, Ćt.Hún.34.1] - Rannveig Jónsdóttir, f. 1680. Húsfreyja á Stafshóli, Höfđastrandarhreppi 1703.

 

57. grein

 7  Sigríđur Eyjólfsdóttir, f. sept. 1760 (sk.25.9), d. um 1814 -6. húsfreyja á Helgustöđum í Fljóti og Höfnum í Fljóti  [GSJ, S.ć.1850-1890 III]

 8  Eyjólfur Arnfinnsson, f. 1721, d. 30. júlí 1798. bóndi á Fagrabć í Höfđahverfi, Nolli og Skeri  [Ćt.Ţing.I, S.ć.1850-1890 II, Svarfdćlingar II] - Freygerđur Bjarnadóttir (sjá 86. grein)

 9  Arnfinnur Eyjólfsson, f. 1692. Bóndi á Skeri, Ómagi í Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703.  [1703, Svalbs. 180.gr.] - Margrét Pálsdóttir, f. 1682. húsfreyja í Skerđi, var vinnukona í Nesi, Grýtubakkahreppi 1703.

10  Eyjólfur Hallsson, f. 1645. bóndi á Syđri-Haga, var ómagi á Skriđuhreppi í Hörgárdal 1703  [Ćt.Ţing.I, L.r.Árna og 1703] - Solveig Arnfinnsdóttir, f. 1657. húsfreyja á Syđri-Haga, ómagi í Skriđudal 1703

 

58. grein

 8  Sesselja Einarsdóttir, f. 1726, d. 1805. húsfreyja í Hólum í Fljótum  [S.ć.1850-1890 II]

 9  Einar Jónsson, f. 1688, d. 1751 -2. bóndi í Hóli í Ólafsfirđi, var á Reykjum í Ólafsfirđi 1703,   [1703, GSJ, S.ć.1850-1890 VI, Hvannd.I] - Geirlaug Ásgrímsdóttir (sjá 87. grein)

10  Jón Jónsson, f. 1647, d. um 1712 (á lífi ţá). Bóndi á Reykjum, Ólafsfjarđarhreppi 1703.  [GSJ, 1703] - Guđrún Einarsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Reykjum, Ólafsfjarđarhreppi 1703.

 

59. grein

 9  Guđleif Ásmundsdóttir, f. 1681, d. um 1749 (á lífi ţá). húsfreyja á Kálfsá í Ólafsfirđi, s.k.Jóns. Frá ţeim hjónum Jóni og Guđleifu er ein merkasta grein hinnar svokölluđu Kálfsárćttar  [Svarfdćlingar I og 1703]

10  Ásmundur Gamalíelsson, f. 1644. Bóndi á Vatnsenda, Ólafsfjarđarhreppi 1703.  [1703, Svarfdćlingar II.106.] - Rannveig Ţorsteinsdóttir, f. 1645. Húsfreyja á Vatnsenda, Ólafsfjarđarhreppi 1703.

 

60. grein

 8  Randíđur Guđmundsdóttir, f. um 1710, d. 21. apríl 1803. húsfreyja á Nolli, Ţorsteinsstöđum í Grýtubakkahreppi og Sundi í Höfđahverfi  [S.ć.1850-1890 VI]

 9  Guđmundur Einarsson, f. 1670, d. um 1744. bóndi í Litlagerđi í Dalsmynni 1703, Borgargerđi i Dalsmynni 1712 og Nonni 1742  [Ćt.Hún.I] - Valgerđur Brandsdóttir, f. 1667, d. 22. ágúst 1744. húsfreyja í Litlagerđi og Borgargerđi i Dalsmynni og á Nonni, ţau Guđmundur legorđssek 1706-7

 

61. grein

 6  Kristín Ingimundardóttir, f. 1802, d. 1883. húsfreyja á Núpi, Reykjum á Reykjaströnd og síđast á Ingveldarstöđum og bjó ţar lengi  [S.ć.1890-1910 I]

 7  Ingimundur Jónsson, f. (1770). bóndi á Glaumbć í Langadal  [S.ć.1890-1910 I] - Kristín Jónsdóttir, f. um 1770. húsfreyja á Glaumbć í Langadal, frá Bólstađarhlíđarsókn

 

62. grein

 7  Sigríđur Nikulásdóttir, f. 23. okt. 1749, d. 31. júlí 1834. húsfreyja á Fagranesi,   [Ćt.Hún.I, Íć III, Ćt.Skagf.671.]

 8  Nikulás Halldórsson, f. 1706, d. um 1762 (á lífi ţá). bóndi á Sporđi 1745, Gafli í Víđidal 1762  [Ćt.Hún.I, Íć III, Ćt.Skagf.671.] - Snjólaug Jónsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á Sporđi og Gafli í Víđidal

 9  Halldór Sigurđsson, f. 1650. bóndi í Saurum í Miđfirđi 1703 og Litlu Tungu í Víđidal  [1703, Ćt.Hún.I] - Guđríđur Illugadóttir (sjá 88. grein)

 

63. grein

 8  Valgerđur Jónsdóttir, f. 1709, d. 27. maí 1785. húsfreyja á Ríp og Fagranesi,   [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 IV]

 9  Jón "yngri" Jónsson, f. 1669. Bóndi á Sauđá, Sauđárhreppi 1703-9, Viđvík í Viđvíkursveit   [1703, S.ć.1850-1890 III, Lrm, Ćt.Hún.I, ] - Margrét Jónsdóttir (sjá 89. grein)

10  Jón Bjarnason, f. um 1625. Bóndi og lrm á Sauđá í Skagafirđi.  [S.ć.1850-1890 IV, Ćt.Hún.I, ] - Valgerđur Magnúsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Sauđá, Sauđárhreppi.  Var ţar 1703.

 

64. grein

 9  Helga Björnsdóttir, f. 1668, d. 1743. húsfreyja á Merkigili, Blönduhlíđarhreppi 1703, s.k.Jóns  [Ćt.Hún.I, Íć, 1703]

10  Björn Jónsson, f. 1629, d. 1716. bóndi á Bústöđum  [Ćt.Hún.I, S.ć.1850-1890 VI] - Ţorbjörg Ingimundardóttir, f. um 1630, d. um 1672 -1703. húsfreyja á Bústöđum

 

65. grein

 8  Sesselja Sigurđardóttir, f. 1731, d. um 1801 (á lífi ţá). húsfreyja á Svangrund í Refssveit  [Ćt.Hún.I, Ćt.Skagf.671.]

 9  Sigurđur Marteinsson, f. um 1705, d. um 1755 (á lífi ţá). bóndi í Holti í Svínadal 1834-8 en húsmađur í Sveinstsstađahreppi 1742-55  [Ćt.Hún.I, ]

10  Marteinn Jónsson, f. 1666. Bóndi á Selsstöđum (Hítarneshjáleigu), Kolbeinsstađahreppi 1703. Mála-Marteinn, bróđir Ketils á Gunnsteinsstöđum  [Ćt.Hún.I, 1703] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1675. vinnukona á Vesturlandi

 

66. grein

 7  Ţóra Jónsdóttir, f. um 1725. #254.1)húsfreyja á Sólheimum og Kárastöđum, f.k.Jóns  [S.ć.1850-1890 VI]

 8  Jón Jónsson, f. um 1705, d. um 1755. bóndi á Hamri á Bakásum, (Ea5458 & 5461-2)  [S.ć.1850-1890 VI, GSJ] - Guđrún Jónsdóttir (sjá 90. grein)

 

67. grein

 9  Guđrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1674, d. apríl 1757 (gr.29.4.). #187.1 húsfreyja á Bakkakoti í Vesturdal, Frostastöđum, Ábć og Syđri-Brekkum, var í Keldulandi 1703, sjá bls 36 um fađerni hennar  [S.l.1850-1890 II, Ć.t.GSJ & 1703]

10  Jón Hallgrímsson, f. 1645, d. um 1713 (á lífi ţá). Bóndi í Keldulandi, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [GSJ, 1703]

 

68. grein

 8  Guđrún "eldri" Hallsdóttir, f. 1693. húsfreyja á Litlahóli, Var á Kúskerpi, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [S.ć.1850-1890 V, 1703]

 9  Hallur Ţorkelsson, f. 1640. Bóndi á Kúskerpi, Blönduhlíđarhreppi 1703.   [1703] - Sigríđur Eiríksdóttir, f. 1653. Húsfreyja á Kúskerpi, Blönduhlíđarhreppi 1703.

 

69. grein

 6  Sesselja "yngri" Guđmundsdóttir, f. 19. febr. 1811, d. 9. des. 1881. húsfreyja á Hrafnkelsstöđum í Hrunamannahr  [Ćt.Hún.I]

 7  Guđmundur Björnsson, f. 1777 (1767), d. 16. okt. 1851. bódni í Syđra Langholti í Hrunamannahr  [Ćt.Hún.I, Landeyingabók] - Guđrún Ásmundsdóttir, f. um 1775. húsfreyja á Syđra Langholti í Hrunamannahr

 8  Björn Sigurđsson, f. 1738. bóndi á Gularási 1777  [Landeyingabók] - Ţórey Guđmundsdóttir (sjá 91. grein)

 9  Sigurđur Ţorkelsson, f. 1702, d. 29. maí 1783 í Ţerney. bóndi í Álfhólahjáleigu 1729, Álfhóli 1745-53, á Búđarhóli í Austur Landeyjum 1756 og 1763, var í Álfhólum í Vestur-Landeyjahreppi 1703.  [Ćt.Hún.I,1703, Landeyingabók] - Margrét Guđmundsdóttir (sjá 92. grein)

10  Ţorkell Ţorgautsson, f. 1657. Bóndi á Álfhólum, Vestur-Landeyjahreppi 1703.  [1703] - Ţórný Ţórđardóttir, f. 1664. Húsfreyja á Álfhólum, Vestur-Landeyjahreppi 1703.

 

70. grein

 7  Ţórunn Jónsdóttir, f. um 1770. húsfreyja á Hrafnkelsstöđum í Hrunamannar í Árn  [Villingarholtshr.I]

 8  Jón Erlendsson, f. um 1740. bóndi í Hrunakrók  [Villingarholtshr.I]

 

71. grein

 7  Rannveig Jónsdóttir, f. 1767, d. 1. sept. 1825. húsfreyja í Hellisholtum í Hrunamannahr  [Ćt.Hún.I]

 8  - Katrín Jónsdóttir, f. um 1732. húsfreyja í Skaftholti í Gnúpverjahr 1757-73

 

72. grein

 8  Sigríđur Bjarnadóttir, f. 1731. húsfreyja í Ási í Ytrihr  [N.Árnesingaćttir]

 9  Bjarni Jónsson, f. um 1680. bóndi í Núpstúni  [N.Árnesingaćttir]

10  Jón Erlendsson, f. um 1650. bóndi í Núpstúni   [N.Árnesingaćttir]

 

73. grein

 9  Sesselja Kristín Jónsdóttir, f. 1676. Húsmóđir í Skál á Síđu.  [Íć III, Fr.g.II]

10  Jón "eldri" Sigurđsson, f. um 1645, d. 31. ágúst 1678 drukknađi í Langá hjá Ánabrekku á Mýrum. Sýslumađur í Einarsnesi í Borgarhreppi.. Hélt Reynistađarklaustur frá 1674  [Íć III, Lrm] - Bente Katrine Truelsdóttir, f. um 1650. húsfreyja á Einarsnesi, Af dönskum ćttum.

 

74. grein

 7  Ragnhildur Sigfúsdóttir, f. um 1765. húsfreyja í Klömbur, s.k.Árna  [Íć IV, Sjómenn&Sauđabćndur]

 8  Sigfús Sigurđsson, f. 1731, d. 13. júlí 1816 á Ţorkelshóli.. Prestur ađ Ríp í Hegranesi, síđar á Felli í Sléttuhlíđ.  [Svalbarđsstrandarbók.] - Ólöf Ţórarinsdóttir (sjá 93. grein)

 9  Sigurđur "eldri" Einarsson, f. 24. júní 1688, d. 1. nóv. 1771. Prestur á Barđi. Var á Hraunum, Fljótahreppi 1703.  [Íć IV, Svarfdćlingar II 1703] - Ragnhildur Guđmundsdóttir (sjá 94. grein)

10  Einar Sigurđsson, f. 1657. Bóndi á Hraunum, Fljótahreppi 1703.  [Frg.II, 1703] - Ţórunn Guđmundsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Hraunum, Fljótahreppi 1703.

 

75. grein

 9  Sesselja Hallsdóttir, f. 1691, d. 1755. húsfreyja á Stćrri-Árskogum og Undirfelli, Var í Grímstungu, Ásshreppi 1703.   [Íć, S.ć.1850-1890 II, 1703]

10  Hallur Ólafsson, f. 21. júlí 1658, d. 30. ágúst 1741. prestur og prófastur í Grímstungu, Ásshreppi 1703.   [Íć II, S.ć.1850-1890 II, 1703] - Helga Oddsdóttir, f. 1667. húsfreyja í Grímstungu, Ásshreppi 1703.

 

76. grein

 9  Valgerđur Ásgrímsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á ...  [Íć]

10  Ásgrímur Einarsson, f. 1685, d. 1760. bóndi á Hraunum(međföđur sínum) og á Stóra-Holti, Var á Hraunum, Fljótahreppi 1703., áđur en hann kvćntist átti hann fjögur launbörn!!  [Íć, 1703]

 

77. grein

 9  Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d. 3. nóv. 1734 á Tjörn.. húsfreyja á Tjörn og Völlum, var í Skriđulandi, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns  [Íć III, Svarfdćlingar I]

10  Rafn Ţorkelsson, f. 1669, d. 1753 á Ósi. bóndi á Reistará og í Svarfađardal, á Árskógsströnd 1701 ogsennilega frá 1696, er hann kvćntist. Bjó á Skriđulandi 1703, í Arnarnesi 1712 og fram yfir 1721, á hluta af Tjörn 1727. Virđist hćttur búskap fyrir 1735, dvaldist síđustu ćviárin hjá séra Ţorláki Ţórarinssyni á Ósi. bjó á Tjörn í tvíbýli viđ séra Jón Halldórsson tengdason sinn. Var vel metinn og sćmilega efnađur bóndi, lengst af kenndur viđ Arnarnes.  [Íć, Svarfdćlingar ] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. 1748 á Ósi.. Húsfreyja í Svarfađardal,á Árskógsströnd,á Skriđulandi,í Arnarnesi og Tjörn.

 

78. grein

 7  Anna Nikulásdóttir, f. 1770 á Yxnalćk. húsfreyja í Vorsabć í Ölfusi, var húskona í Hlíđarhúsum í Reykjavíkursókn 1816  [Ölfusingar, 1816, S.ć.1910-1950 I]

 8  Nikulás Ţorsteinsson, f. 1724 í Kaldranarnessókn. bóndi á Öxnalćk í Ölfushr í Árn 1761-1801  [Ölfusingar] - Sigríđur Gísladóttir (sjá 95. grein)

 9  Ţorsteinn Markússon, f. 1696. bóndi á Egilsstöđum í Ölfusi í Árn 1752, var í Hjálmholti, Hraungerđishreppi 1703.  [Ölfusingar, 1703]

10  Markús Jónsson, f. 1650. Bóndi í Hjálmholti, Hraungerđishreppi 1703.  [1703] - Guđrún Ţorsteinsdóttir, f. 1666. Húsfreyja í Hjálmholti, Hraungerđishreppi 1703.

 

79. grein

 8  Sigríđur Ţorsteinsdóttir, f. 1743 á Núpum. húsfreyja á Vorsabć í Ölfushr í Árn  [Ölfusingar]

 9  Ţorsteinn Jónsson, f. um 1715, d. 1780. bóndi á Núpum í Ölfusi, ćttfađir Ţúfućttar  [Ölfusingar]

10  Jón Eysteinsson, f. 1664. Bóndi á Völlum, Ölfushreppi 1703. E.t.v. bróđir Ţuríđar Eysteinsdóttur.  [Ölfusingar, 1703] - Guđrún Jónsdóttir, f. 1669. húsfreyja á Völlum í Ölfushr, s.k.Jóns

 

80. grein

 8  Jórunn Gísladóttir, f. um 1730. húsfreyja í Helliskoti í Mosfellsveit  [Lr.BP]

 9  Gísli Einarsson, f. um 1700. bóndi í Gufunesi og Suđurreykjum  [Lr.BP] - Herdís Ţorsteinsdóttir, f. um 1700. húsfreyja í Gufunesi og Suđurreykjum

10  Einar Gíslason, f. um 1670. bóndi í Ţerney  [Lr.BP]

 

81. grein

 9  Helga Jónsdóttir, f. 1689. húsfreyja á Bjarnastöđum, var á Sámsstöđum, Hvítársíđuhreppi 1703.  [1703]

10  Jón Guđmundsson, f. 1656. Bóndi á Sámsstöđum, Hvítársíđuhreppi 1703.  [1703] - Guđrún Ásmundsdóttir, f. 1656. Húsfreyja á Sámsstöđum, Hvítársíđuhreppi 1703.

 

82. grein

 7  Helga Jónsdóttir, f. um 1757. húsfreyja á Stóru-Brekku og Sléttu í Fljótum  [S.ć.1850-1890 VI, Hvannd.I]

 8  Jón Jónsson, f. 1707 á Kálfsá í Ólafsfirđi., d. 17. okt. 1788 í Vík.. Bóndi í Vík í Héđinsfirđi 1761-1785.  [Hvannd.I.103.] - Ţuríđur Einarsdóttir (sjá 96. grein)

 9  Jón "eldri" Ţorsteinsson - Guđleif Ásmundsdóttir (sjá 26-9)

 

83. grein

 9  Ásgerđur Ólafsdóttir, f. 1679. Húsfreyja á Stórubrekku, Fljótahreppi 1703.  [Svarfdćlingar, 1703, ]

10  Ólafur Jónsson, f. um 1640, d. um 1680. Bóndi á Ljótunarstöđum á Höfđaströnd og síđar á Kálfstöđum í Hjaltadal. Ţar andađist Ólafur og Ásmundur réđst til ekkjunar sem ráđsmađur, en fljótlega munu ţau hafa gengiđ í hjónaband.  [Hvannd.I] - Kristín Jónsdóttir, f. um 1650. Húsfreyja á  Ljótsstöđum á Höfđaströnd og síđar á Kálfstöđum en síđar á Sjávarborg í Skagafirđi, á Bakka í Viđvíkursveit, Stóra Holti í Fljótum og loks á Brúnastöđum

 

84. grein

 9  Ósk Nikulásdóttir, f. 1694. húsfreyja á Málmey, var á Keldum, Sléttuhlíđarhreppi 1703, f.k.Ásmundar, ţau legorđssek 1717 eđa 1718  [Ćt.Hún.I, 1703]

10  Nikulás Bjarnason, f. 1668. Bóndi á Keldum, Sléttuhlíđarhreppi 1703 og Vatni á Höfđaströnd 1735  [Ćt.Hún.I, 1703] - Rannveig Gísladóttir, f. 1658. Húsfreyja á Keldum, Sléttuhlíđarhreppi 1703.

 

85. grein

 9  Ţóra Illugadóttir, f. 1694, d. um 1753 (á lífi ţá). húsfreyja á Ţröm, Var á Skörđugili syđra, Seiluhreppi 1703.   [GSJ, Ćt.Skagf. 1703]

10  Illugi Ásgrímsson, f. 1654. Bóndi á Skörđugili syđra, Seiluhreppi 1703.   [1703] - Vigdís Björnsdóttir, f. 1645. Húsfreyja á Skörđugili syđra, Seiluhreppi 1703.

 

86. grein

 8  Freygerđur Bjarnadóttir, f. 1724, d. 18. apríl 1765. húsfreyja í Fagrabć í Grýtubakkahreppi, f.k.Eyjólfs,   [Ćt.Ţing.V]

 9  Bjarni Pálsson, f. 1681. Ómagi í Grýtubakkahreppi 1703., í Fagrabć 1752  [Niđt.Helga Eir. & Sigurl. Jónasd.]

 

87. grein

 9  Geirlaug Ásgrímsdóttir, f. 1696, d. um 1762 (á lífi ţá). húsfreyja í Hóli í Ólafsfirđi, Var á Skeggjabrekku, Ólafsfjarđarhreppi 1703., bjó ekkja á Hóli 1752 og var hjá dóttir sinni 1762  [GSJ, S.ć.1850-1890 VI, 1703]

10  Ásgrímur Ásgrímsson, f. 1659, d. um 1712 (á lífi ţá). Bóndi á Skeggjabrekku, Ólafsfjarđarhreppi 1703 og á Kálfsá í Ólafsfirđi.  [GSJ, S.ć.1850-1890 VI, 1703] - Ragnhildur Andrésdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Skeggjabrekku, Ólafsfjarđarhreppi 1703 og á Kálfsá.

 

88. grein

 9  Guđríđur Illugadóttir, f. 1667. húsfreyja í Litlu Tungu í Víđidal, var vinnukona á Syđrivöllum í Vatnsneshr 1703  [1703, Ćt.Hún.I]

10  Illugi Bjarnason, f. um 1630, d. um 1671 -1703. bóndi á Sveđjustöđum   [Ćt.Hún.I] - Ţórey Bjarnadóttir, f. 1633. húsfreyja á Sveđjustöđum, var á Efri-Torfustöđum, Torfustađahreppi 1703.

 

89. grein

 9  Margrét Jónsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Sauđá, Sauđárhreppi 1703.   [1703, Ćt.Hún.I, ]

10  Jón Helgason, f. um 1635, d. um 1670 (dáinn fyrir 1701). bóndi á Höfđa á Höfđaströnd  [Íć, Ćt.Hún.I, ] - Herdís Ásgrímsdóttir, f. 1638, d. um 1709 (á lífi ţá). húsfreyja á Höfđa, Bjó á Höfđa, Höfđastrandarhreppi 1703. Ekkja.

 

90. grein

 8  Guđrún Jónsdóttir, f. um 1705. húsfreyja á Hamri á Bakásum,   [S.ć.1850-1890 VI]

 9  - Ţórunn Ásgrímsdóttir (sjá 97. grein)

 

91. grein

 8  Ţórey Guđmundsdóttir, f. 1750 á Bergţórshvoli, d. 28. júlí 1819 í Unnarholti. húsfreyja á Gularás, Stóruvöllum og Unnarholti, s.k.Guđbrandar  [Landeyingabók]

 9  Guđmundur Eiríksson, f. 1692. bóndi á Bergţórshvoli, var á Giljum, Dyrhólahreppi 1703.  [1703, Landeyingabók]

10  Eiríkur Hjartarson, f. 1651. Bóndi á Giljum, Dyrhólahreppi 1703.  [1703] - Sigríđur Guđmundsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Giljum, Dyrhólahreppi 1703.

 

92. grein

 9  Margrét Guđmundsdóttir, f. 1709. húsfreyja í Álfhólahjáleigu, Álfhóli og Búđarhóli í A-Landeyjum  [Landeyingabók]

10  Guđmundur Gíslason, f. 1682. bóndi á Álfhólum, var á Vestari-Klasbarđa, Vestur-Landeyjahreppi 1703.  [1703, Landeyingabók] - Sigríđur Hróbjartsdóttir, f. 1685. húsfreyja á Álfhólum, var á Kirkjulćk, Fljótshlíđarhreppi 1703.

 

93. grein

 8  Ólöf Ţórarinsdóttir, f. um 1725, d. 1796. Húsfreyja ađ Ríp og Felli.   [Svarfdćlingar II]

 9  Ţórarinn Jónsson, f. 1671, d. 13. jan. 1751. prestur Stćrri-Árskógum 1696-1711, Grímsey og á Nesi, sjá bls 73  [Íć V, Svarfdćlingar II og 1703] - Ragnhildur Illugadóttir (sjá 98. grein)

10  Jón Guđmundsson, f. um 1635, d. nóv. 1696. Prestur, málari, lćknir og skáld í Stćrra Árskógi. Jón var lágur vexti, en knár, vel ađ sér, hagur vel og listfengur (dráttlistarmađur og málari), lćknir, einkum sýnt um ađ sitja yfir konum, hneigđur til uppskrifta.  [Íć III, Svarfdćlingar ] - Ingibjörg Ţórarinsdóttir, f. 1641 .. húsfreyja á Stćrri-Árskógi, Bjó á Selárbakka, Svarfađardalshreppi 1703. Ekkja.

 

94. grein

 9  Ragnhildur Guđmundsdóttir, f. 1699, d. 1775. Prestfrú á Barđi.  Var í Brekkubć, Breiđuvíkurhreppi 1703.  [Íć IV; Svarfdćlingar II og 1703]

10  Guđmundur Jónsson, f. 1667, d. 8. mars 1716 Drukknađi í Gvendarhyl. Prestur í Brekkubć, Breiđuvíkurhreppi 1703 en síđar á Helgafelli.  [1703, Íć II] - Ţorkatla Ţórđardóttir, f. 1670, d. 1707. húsfreyja í Brekkubć, Breiđuvíkurhreppi 1703, en síđar á Helgafelli., f.k.Guđmundar

 

95. grein

 8  Sigríđur Gísladóttir, f. 1729. húsfreyja á Öxnalćk í Ölfushr í Arn  [Ölfusingar]

 9  Gísli Brynjólfsson, f. 1696. bóndi í Saurbć, var í Saurbć, Ölfushreppi 1703.  [Ölfusingar, 1703] - Valgerđur Ţorsteinsdóttir, f. um 1694. húsfreyja á Saurbć í Ölfushr í Árn

10  Brynjólfur Ţorvarđsson, f. 1657. Bóndi í Saurbć, Ölfushreppi 1703.  [1703] - Margrét Gísladóttir, f. 1660. Húsfreyja í Saurbć, Ölfushreppi 1703.

 

96. grein

 8  Ţuríđur Einarsdóttir, f. um 1720, d. 21. apríl 1785. húsfreyja á Vík í Héđinsfirđi, s.k.Jóns  [Hvannd.I]

 9  Einar Jónsson - Geirlaug Ásgrímsdóttir (sjá 58-9)

 

97. grein

 9  Ţórunn Ásgrímsdóttir, f. um 1650. vinnukona í Skagafjarđarsýslu  [S.ć.1850-1890 IV]

10  Ásgrímur, f. um 1615. bóndi í Mýrakoti á Höfđaströnd (E5454 en ţar er framćtt Ásgríms rangt rakin)  [Ćt.Hún.I, GSJ, S.ć.1850-1890 IV, ] - Ţóra, f. um 1615. húsfreyja á Mýrakoti á Höfđaströnd

 

98. grein

 9  Ragnhildur Illugadóttir, f. 1683. húsfreyja á Nesi, Finnbogastöđum í Trékyllisvík og Moldhaugum, ţ.k.Ţórarins, Var á Miđgörđum, Grímsey 1703.  [Íć, 1703]

10  Illugi Jónsson, f. 1638, d. 1706. Prestur á Miđgörđum, Grímsey 1703., frá 1660  [1703, ÍĆ] - Elín Árnadóttir, f. 1640. Prestfrú á Miđgörđum, Grímsey 1703.