1. grein
1 Valgerður Sverrisdóttir, f. 23. mars 1950 á Lómatjörn.. alþingsiaður og húsfreyja á Lómatjörn, [Kussungar, Nt.V.J.&.G.S. ]
2 Sverrir Guðmundsson, f. 10. ágúst 1912 á Lómatjörn., d. 6. jan. 1992. Bóndi á Lómatjörn í Höfðahverfi. [Kussungar, Nt.V.J.& G.S] - Jórlaug Guðrún Guðnadóttir (sjá 2. grein)
3 Guðmundur Sæmundsson, f. 9. júní 1861 í Gröf í Öngulsstaðahr, d. 31. okt. 1949 á Lómatjörn. Bóndi í Gröf í Kaupangssveit 1855, síðar á Lómatjörn í Höfðahverfi. [Æviskrár MA-stúdenta III.] - Valgerður Jóhannesdóttir (sjá 3. grein)
4 Sæmundur Jónasson, f. 1801 á Stóra-Hamri í Öngulsstaðahr í Eyjarfirði, d. 17. jan. 1873 í Gröf. Bóndi á Grýtu 1827-1835, Háhamri 1835-1836, Munkaþverá 1836-1837,Hvassafelli 1837-1838, Munkaþverá 1838-1842, Syðra-Hóli, 1842-1850, Gröf 1860-1873 [Æviskrár MA-stúdenta I, St. Aðalst. 2849] - Ingileif Guðrún Jónsdóttir (sjá 4. grein)
5 Jónas Jónsson, f. um 1774 í Klauf., d. 13. sept. 1846 á Öngulsstöðum.. Bóndi á Sigtúnum 1797-1801, Stóra-Hamri 1801-1839. [Áb.Eyjafj. St. Aðalst. 2007.] - Guðrún Kolbeinsdóttir (sjá 5. grein)
6 Jón Þorláksson, f. um 1755, d. 1. maí 1804 .. Bóndi á Sigtúnum 1769-70, í Klauf 1770-4, á Sigtúnum 1774-1801 og á Stóra-Hamri 1801-4. [S.æ.1850-1890 III, Skriðuhr.III] - Rósa Ólafsdóttir (sjá 6. grein)
7 Þorlákur Árnason, f. 1691, d. um 1754 -62. bóndi í Tungu í Fnjóskadal, Var í Brúnagerði, Hálshreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VII, Æt.Þing.II.115, ] - Sigríður Símonardóttir (sjá 7. grein)
8 Árni Eiríksson, f. 1660. Bóndi í Brúnagerði, Hálshreppi 1703. [Æt.Hún.I, 1703] - Sigríður Dínusdóttir, f. 1657. Húsfreyja í Brúnagerði, Hálshreppi 1703.
9 Eiríkur Þorsteinsson, f. 1630. bóndi á Skuggabjörgum. Á Melum í Fnjóskadal. [1703, Svarfdælingar II] - Þuríður, f. um 1630. húsfreyja á Skuggabjörgum í Dalsmynni, f.k.Eiríks,
10 Þorsteinn, f. um 1600. bóndi í Lundi í Fnjóskadal [Æt.GSJ] - Guðlaug, f. um 1600. húsfreyja á Lundi í Fnjóskadal
2. grein
2 Jórlaug Guðrún Guðnadóttir, f. 9. maí 1910 í Reykjavík., d. 15. apríl 1960. Húsfreyja á Lómatjörn. [Kussungar]
3 Guðni Eyjólfsson Lyngdal, f. 12. júlí 1878 á Efra-Apavatni, d. 28. apríl 1911 í Kanada. póstþjónn í Reykjavík en flutti til AMeríku en dó úr Lungnabólgu [Kussungar] - Sigríður Guðmundsdóttir, f. 14. nóv. 1884 i Nesi við Seltjörn, d. 29. ágúst 1960. húsfreyja í Reykjavík
3. grein
3 Valgerður Jóhannesdóttir, f. 15. okt. 1875 á Þönglabakka í Fjörðum, d. 7. des. 1965 á Lómatjörn. húsfreyja á Lómatjörn, Grýtubakkahr. S.-Þing. [Kussungar, Æs.MA-stúdenta III.]
4 Jóhannes Jónsson Reykjalín, f. 22. nóv. 1840 að Ríp í Hegranesi, d. 22. okt. 1915 á Lómatjörn í Grýtubakkahr.. Bóndi á Þönglabakka og Kussungsstöðum (1887-1897) í Þorgeirsfirði. [Æviskrár MA-stúdenta I.] - Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir (sjá 8. grein)
5 Jón Jónsson Reykjalín, f. 24. febr. 1811 í Tungu., d. 1. apríl 1892. bóndi á Fagranesi á Reykjaströnd 1837-9 og hl Ríp 1839-43, Rein 1849-50 og prestur á Þönglabakka og Svalbarð [Íæ III, S.æ.1850-1890 I] - Sigríður Jónsdóttir (sjá 9. grein)
6 Jón Reykjalín Jónsson, f. 4. apríl 1787 í Reykjahlíð, Mývatnssveit., d. 7. sept. 1857. prestur á Fagranesi og Ríp, Bóndi á Hafsteinsstöðum 1820-3, Hvammakoti á Skaga 1823-4, Prestur á Fagranesi og Sjávarborg 1824-39 og Ríp 1839-57 sjá bls 158-9 & 249-50 [Íæ III; S.æ.1850-1890 I] - Sigríður Snorradóttir (sjá 10. grein)
7 Jón Þorvarðarson, f. 21. febr. 1763, d. 1. jan. 1848. prestur á Myrká 1799-1802, Glæsibæ síðast á Breiðabólstað í Vesturhópi, sjá bls 328 [Íæ III, Svarfdælingar I] - Helga "yngri" Jónsdóttir (sjá 11. grein)
8 Þorvarður Þórðarson, f. um 1720. Bóndi og smiður á Björgum í Kinn og Sandhólum á Tjörnesi. (athuga sagður sonur Þórðar jónssonar bóndi í Sandhólum!! [Íæ III, Skriðuhr.II] - Ása Jónsdóttir (sjá 12. grein)
4. grein
4 Ingileif Guðrún Jónsdóttir, f. 10. okt. 1831 á Uppsölum í Svarfaðardal., d. 29. nóv. 1887 á Lómatjörn.. Húsfreyja í Gröf, s.k.Sæmundar & þ.k.Jóns [Æviskrár MA-stúdenta I, Kussungar]
5 Jón Jónsson, f. 1785 á Hofsá, d. 17. júní 1833 í Uppsölum. bóndi á Hofsá 1810-6 og Uppsölum 1816 til æviloka [Svarfd. I. bls. 242.] - Helga Pálsdóttir (sjá 13. grein)
6 Jón Guðmundsson, f. 1747, d. 4. júní 1800 á Hofsá. bóndi á Hofsá 1781 til æviloka [Svarfdælingar I] - Þórunn Björnsdóttir (sjá 14. grein)
7 Guðmundur Ólafsson, f. um 1710, d. 1784. bóndi á Hraunshöfða í Öxnardal [Svarfdælingar e. Stefán Aðalsteinsson] - Jórunn Jónsdóttir, f. um 1710. húsmóðir á Hraunshöfða í Öxnardal
5. grein
5 Guðrún Kolbeinsdóttir, f. 1774 á Syðra-Laugalandi., d. 4. ágúst 1843 á Öngulsstöðum.. Húsfreyja á Sigtúnum og Stóra-Hamri. [S.æ.1850-1890 III]
6 Kolbeinn Bjarnason, f. 1741, d. 1803. bóndi og hreppstjóri á Syðra-Laugalandi á Staðarbyggð [S.æ.1850-1890 IV, Áb.Eyjafj. St. Aðalst. 2278] - Helga "eldri" Einarsdóttir (sjá 15. grein)
7 Bjarni "sómi" Sæmundsson, f. 1703. bóndi og hreppstjóri á Stokkahlöðum í Eyjafirði, bróðir Jóns. b. Reykjum á Reykjaströnd, var á Víðum 1703 [1703, S.æ.1850-1890 V, Svarfdælingar I] - Herdís Jónsdóttir (sjá 16. grein)
8 Sæmundur Ívarsson, f. 1671. Bóndi á Víðum, Helgastaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 IV, 1703] - Guðrún Bjarnadóttir, f. 1669. Húsfreyja á Víðum, Helgastaðahreppi 1703.
9 Ívar Vigfússon, f. 1639. Bóndi í Márskoti, Helgastaðahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Guðrún Sæmundsdóttir, f. 1634. Húsfreyja í Márskoti, Helgastaðahreppi 1703.
6. grein
6 Rósa Ólafsdóttir, f. um 1755, d. 11. júlí 1829. Húsfreyja í Klauf og á Sigtúnum. [S.æ.1850-1890 III, Skriðuhr.III]
7 Ólafur Jónsson, f. 1720 á Öngulsstöðum, d. 1764 í Þverbrekku. bóndi, hreppstjóri og skáld á Öngulsstöðum, Þverbrekku í Öxnardal frá 1860 [Skriðuhr.II, Íæ IV, ] - Sigríður Þorláksdóttir (sjá 17. grein)
8 Jón Hákonarson, f. 1691, d. 1747. bóndi á Öngulsstöðum og Sigtúnum á Staðarbyggð í Eyjafirði, Var á Heiði, Sauðárhreppi 1703. [Íæ IV, 1703, Skriðuhr II] - Þóra Hallsdóttir (sjá 18. grein)
9 Hákon Árnason, f. 1650. Bóndi á Heiði, Sauðárhreppi 1703. [1703] - Guðrún Þórðardóttir, f. 1645. Húsfreyja á Heiði, Sauðárhreppi 1703.
7. grein
7 Sigríður Símonardóttir, f. 1705 eða 1706. húsfreyja í Tungu í Fnjóskadal [GSJ, St.Aðalst., 1814]
8 Símon Guðmundsson, f. 1661. Bóndi á Helgastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 1703, en síðar í Tungu. [GSJ, 1703] - Guðný Þorsteinsdóttir (sjá 19. grein)
8. grein
4 Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 14. des. 1849 í Hléskógum í Höfðahverfi, d. 15. júlí 1924 á Lómatjörn. Húsfreyja á Þönglabakka [Kussungar, Æviskrár MA-stúdenta I.]
5 Hallgrímur Ólafsson, f. 1814 í Höfða í Höfðahverfi., d. 2. febr. 1879. Bóndi í Hléskógum 1847-61 og síðar á Hóli í Fjörðum til 1879, kenndur Ólafi Björnsson en var rangfeðraður [Kussungar, Laxdælir, Ntal V.J.& G.S., Lómatjörn] - Ingveldur Árnadóttir (sjá 20. grein)
6 Jónas Jónsson, f. 7. nóv. 1773 á Höfða á Höfðaströnd., d. 29. nóv. 1861. prestur í Nesi, á Höfða í Höfðahverfi og á Reykholti, sjá bls 337-8 [Íæ III, Hvannd.I] - Guðrún Hallgrímsdóttir (sjá 21. grein)
7 Jón "fyrsti" Jónsson, f. um 1722. lestamaður á Hólum og bóndi á Höfða á Höfðaströnd [Hvannd.I, Æt.Skagf.537, Íæ III] - Margrét Ólafsdóttir (sjá 22. grein)
8 Jón Jónsson, f. 1687, d. um 1738 -1742. bóndi og smiður á Skúfsstöðum, Var á Skúfsstöðum, Hólahreppi 1703. [Æt.Hún.I, Espolin.3793, S.æ.1850-90 IV, 1703] - Þorgerður Jónsdóttir (sjá 23. grein)
9 Jón Jónsson, f. 1655. Bóndi á Skúfsstöðum, Hólahreppi 1703. Bróðir Arnbjargar Jónsdóttur. [Æt.Hún.I, 1703] - Guðrún Hallsdóttir (sjá 24. grein)
9. grein
5 Sigríður Jónsdóttir, f. um 1810, d. 2. des. 1903. húsfreyja á Fagranesi, Ríp, Rein, Þönglabakka og Svalbarði [Íæ III, S.æ.1850-1890 I]
6 Jón Rögnvaldsson, f. um 1775. bóndi, hreppstjóri og smiður á Sjávarborg og Kimbastöðum [S.æ. 1890-1910 I] - Ragnheiður Þorfinnsdóttir (sjá 25. grein)
7 Rögnvaldur Halldórsson, f. 1722. bóndi á Sauðá í Skagafirði [Svarfdælingar II] - Margrét Jónsdóttir (sjá 26. grein)
8 Halldór Jónsson, f. 1693, d. 1758 í Ytra-Garðshorni.. Bóndi í Ytra-Garðshorni. Ætt ókunn, en tveir drengir með þessu nafni eru á ómagaskrá Svarfdalshrepps 1703, annar 15 en hinn 10 ára. Vafalítið hefur Halldór verið bróður- eða systursonur þeirra Björns og Elínar Halldórsbarna, sem á lífi eru í Svarfaðardal 1703, hann bóndi í Hofsárkoti, en hún hreppsómagi. Er mjög sennilegt að Halldór hafi verið sonur Jóns Halldórssonar bónda á Grund. Halldór bjó í Ytra-Garðshorni 1721-58, sennilega til æviloka, því dáinn er hann fyrir 1762. Hann tíundaði 8 hndr. og hefur haft allgott bú. [Svarfdælingar II.152.] - Halldóra Nikulásdóttir (sjá 27. grein)
10. grein
6 Sigríður Snorradóttir, f. 25. sept. 1772 á Ríp í Hegranesi., d. 11. okt. 1847. húsfreyja á Fagranesi og Ríp, f.k.Jóns [Íæ III, S.æ.1890-1910 I]
7 Snorri Björnsson, f. 7. des. 1744 í Miðgörðum í Grímsey, d. 22. júní 1807. prestur á Ríp 1770-86 og Hofstaðaþing frá 1786, bjó á Hjaltastöðum í Blönduhlíð. [Íæ IV, Svarfdælingar II] - Steinunn Sigurðardóttir (sjá 28. grein)
8 Björn Jónsson, f. 4. febr. 1710 í Syðri-Grenivík í Grímsey, d. 4. febr. 1763. Prestur í Miðgörðum í Grímsey 1735-46, Ytri-Bægisá í Hörgárdal 1746-52 og Stærra-Árskógi á Árskógsströnd 1752-63 [Svardælingar I, Æt.Hún.29.3] - Hildur Árnadóttir (sjá 29. grein)
9 Jón Jónsson, f. 1684 á Borgum í Grímsey, d. 15. sept. 1730 á Mallandi á Skaga (13.9). bóndi í Syðri-Grenivík í Grímsey, kallaður Jón Grímseyjarformaður [Iæ, 1703, Svardælingar i] - Randalín Jónsdóttir (sjá 30. grein)
10 Jón Björnsson, f. 1649. Bóndi í Múlakoti í Þorskafirði 1703. [Sjómenn og sauðabændur, 1703, Æt.Hún.29.3] - Helga Pétursdóttir, f. 1663. Húsfreyja á Borgum, Grímsey 1703.
11. grein
7 Helga "yngri" Jónsdóttir, f. 1760 frá Reykjahlíð., d. 11. júlí 1846. húsfreyja á Breiðabólstað [Íæ III]
8 Jón "yngri" Einarsson, f. 1729. bóndi í Reykjahlíð við Mývatn (Reykjahlíðarætt eldri) [Svarfdælingar, Íæ, Svalbs.283.] - Björg Jónsdóttir (sjá 31. grein)
9 Einar Jónsson, f. 1688. bóndi í Reykjahlíð, Vinnumaður í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún "eldri" Erlendsdóttir (sjá 32. grein)
10 Jón Einarsson, f. 1655. Bóndi í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1662. Húsfreyja í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi 1703.
12. grein
8 Ása Jónsdóttir, f. um 1730. Húsmóðir á Sandhólum á Tjörnesi. [Skriðuhr.II]
9 Jón Jónsson, f. 1699, d. um 1764. bóndi og lrm í Þverá í Laxárdal og á Einarsstöðum í Reykjadal. Var á Presthólum, Presthólahreppi 1703. [Lrm, Sveinsstaðaætt] - Ingibjörg Erlendsdóttir (sjá 33. grein)
10 Jón Ingjaldsson, f. um 1670, d. um 1703. Hann sagður sennilega dáinn fyrir 1703. [Sveinsstaðaætt] - Rannveig Þorsteinsdóttir, f. um 1680. frá Fjöllumí Kelduhr.
13. grein
5 Helga Pálsdóttir, f. 1794 í Hofsárkoti., d. 6. ágúst 1843 í Syðra-Garðshorni. Húsfreyja á Uppsölum, seinni kona Jóns, átti barn með fyrrum vinnuveitanda sínum Jóni "gamla" frá Arnarnesi [Svarfdælingar I bls. 170.]
6 Páll Jónsson, f. 1769 á Þorsteinsstöðum., d. 1807 í Hofsárkoti.. bóndi í Hofsárkoti 1792 til æviloka [Svarfdælingar I bls. 169.] - Guðrún "eldri" Jónsdóttir (sjá 34. grein)
7 Jón Einarsson, f. 1734, d. jan. 1809 í janúar. bóndi á hl Þorsteinsstaða 1769-70, Brimnesi 1770-92 og Garðakoti 1792-1801 [Svarfd. I. bls. 125.] - Ingileif Jónsdóttir (sjá 35. grein)
8 Einar Þorsteinsson, f. um 1710 ??, d. 29. jan. 1775. bóndi í Svarfaðardal [Svarfd. I. bls. 125.] - Sigríður Sigurðardóttir, f. 1707, d. 2. ágúst 1780 á Brimnesi.,
9 Þorsteinn Eiríksson, f. 1655. Bóndi og hreppstjóri í Sigluvík, Svalbarðsstrandarhreppi 1703. [1703, Svarfdælingar II] - Þorbjörg Benediktsdóttir, f. 1671. Húsfreyja í Sigluvík, Svalbarðsstrandarhreppi 1703, s.k.Þorsteins.
10 Eiríkur Þorsteinsson - Þuríður (sjá 1-9)
14. grein
6 Þórunn Björnsdóttir, f. 1754, d. 6. sept. 1819 í Uppsölum. húsfreyja á Hofsá, bjó sem ekkja á Hofsá til 1810 en síðan í skjóli sonar síns á Upsölum [Svarfdælingar I]
7 Björn Björnsson, f. um 1725. bóndi á Moldhaugum [Svarfdælingar ] - Halldóra Jónsdóttir (sjá 36. grein)
15. grein
6 Helga "eldri" Einarsdóttir, f. 1747, d. 11. ágúst 1825 á Stóra-Hamri. húsfreyja á Syðra-Laugalandi á Staðarbyggð [S.æ.1850-1890 IV, Áb.Eyjafj. St. Aðalst. 2278]
7 Einar Sveinsson, f. um 1700, d. 1760. bóndi og hreppstjóri á Merkigili í Hrafnagilshreppi [S.æ.1850-1890 VI] - Guðrún Þorláksdóttir (sjá 37. grein)
16. grein
7 Herdís Jónsdóttir, f. 29. ágúst 1714. húsfreyja á Stokkahlöðum. [S.æ.1850-1890 V]
8 Jón Jónsson, f. 1672. bóndi á Steðja. [Lr] - Þórdís Jónsdóttir (sjá 38. grein)
9 Jón Árnason, f. um 1635. bóndi á Hólastekki [Lr] - Þórunn Kolbeinsdóttir (sjá 39. grein)
17. grein
7 Sigríður Þorláksdóttir, f. um 1720, d. 1763 í Þverbrekku, gr. 8.12.. Húsfreyja á Uppsölum, Öngulsstöðum og Þverbrekku. [Skriðuhr.II, Iæ IV, Áb.Eyjafj.]
8 Þorlákur Jónsson, f. 1681, d. um 1749 (á árunum 1749-53 í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit). bóndi í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, afkomendur hans eru kallaðir Ásgeirsbrekkuættin [Skriðuhr.III, Svarfdælingar II & GSJ] - Ingibjörg Guðmundsdóttir (sjá 40. grein)
9 Jón Sigurðsson, f. 1644, d. um 1709 (á lífi þá í Veðramóti). bóndi og hreppstjóri á Neðranesi og Veðramóti, Sauðárhreppi 1703. [Íæ III, 1703, Svarfdælingar II,GSJ] - Halldóra Ísleifsdóttir (sjá 41. grein)
10 Sigurður Halldórsson, f. um 1615, d. um 1666 (á lífi þá). Bóndi í Efra-Nesi á Skaga [GSJ,] - Guðrún Jessadóttir, f. um 1615. Húsfreyja í Efra-Nesi á Skaga
18. grein
8 Þóra Hallsdóttir, f. 1680, d. 1768. húsfreyja á Öngulsstöðum og Sigtúnum [1703, Skriðuhr.III]
9 Hallur Þórðarson, f. um 1660. bóndi í Köldukinn. [Skriðuhr.III] - Ragnheiður Brandsdóttir (sjá 42. grein)
10 Þórður, f. um 1630. bóndi í Köldukinn.
19. grein
8 Guðný Þorsteinsdóttir, f. 1685. barnsmóðir Símons, Var á Ánastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [GSJ, 1703]
9 Þorsteinn Einarsson, f. 1655. Bóndi á Ánastöðum, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703] - Ónefnd, f. um 1655.
10 Einar "gamli" Jónsson, f. um 1615. Bóndi á Melgerði og Hlíðarhaga í Eyjafirði., hinn gamli [Svarfdælingar II og Lrm] - Kristín Jónsdóttir, f. 1624. húsfreyja á Melgerði, var á Melgerði 1703
20. grein
5 Ingveldur Árnadóttir, f. 1815 á Brúum í Aðaldal.. Húsfreyja í Hléskógum og á Hóli í Fjörðum. Fór til Ameríku og dó þar í hárri elli. [Laxdælir, Ntal V.J.& G.S., Lómatjörn]
6 Árni Eyjólfsson, f. 28. nóv. 1788 á Birningsstöðum í Laxárdal, d. 8. nóv. 1860 á Sveinsströnd. Bóndi á Brúnum 1816, Ysta Hvammi 1819, Hrauni, Birningsstöðum 1822-1835, Þverá, Fossseli 1844-1845, Hjalla í Reykjadal 1845-1848, Helluvaði og síðast á Sveinsströnd hjá dóttur sinni. [1801, Laxdælir.187] - Sigríður Hallgrímsdóttir (sjá 43. grein)
7 Eyjólfur Sæmundsson, f. um 1756 á Gautlöndum., d. 5. febr. 1844. Bóndi á Birningsstöðum 1788-90 og á Þverá í Laxárdal 1790-1844 [Æt.Þing.V, Laxdælir.146] - Anna Árnadóttir (sjá 44. grein)
8 Sæmundur Einarsson, f. um 1720. bóndi á Grímsstöðum í Mývatnssveit [Laxdælir, Æt.Þing.V] - Björg Jónsdóttir, f. um 1725. húsfreyja á Grímsstöðum í Mývatnssveit
9 Einar Jónsson - Guðrún "eldri" Erlendsdóttir (sjá 11-9)
21. grein
6 Guðrún Hallgrímsdóttir, f. um 1789 á Hléskógum, Höfðahverfi.. Vinnukona á Þverá 1816., frá Grýtubakka [1816.]
7 Hallgrímur Björnsson, f. 1765, d. 2. febr. 1812. bóndi á Grýtubakka 1801 og í Borgargerði 1816 [Laxdælir, DV 3.4.1992, 1801 og 1816.] - Ingveldur Þórarinsdóttir (sjá 45. grein)
8 Björn Hallgrímsson, f. 1729, d. 29. des. 1814. bóndi og hreppstjóri á Hléskógum í Höfðahverfi [Svalbs., Svarfdælingar, Víkingslæ.II.10.] - Steinvör Sigurðardóttir, f. um 1741, d. 1830. Húsfreyja á Hléskógum.
9 Hallgrímur Björnsson, f. 1693. bóndi á Hrappstöðum í Kinn, Var á Breiðumýri, Helgastaðahreppi 1703. [1703, Víkingslæ.II.10.] - Ragnheiður Ólafsdóttir (sjá 46. grein)
10 Björn Pétursson, f. 1645. Hreppstjóri, bóndi og smiður á Breiðumýri, Helgastaðahreppi 1703. [Íæ, 1703, Víkingslæ.II.10.] - Sesselja Hallgrímsdóttir, f. 1650. Húsfreyja á Breiðumýri, Helgastaðahreppi 1703.
22. grein
7 Margrét Ólafsdóttir, f. um 1730. húsfreyja á Höfða á Höfðaströnd [S.æ.1850-1890 I, Íæ III, Æt.Skagf. 67.]
8 Ólafur Jónsson, f. 1693, d. 1759. bóndi á Bakka í Viðvíkursveit, bartskeri og bryti á Hólum, Var á Hofstöðum, Viðvíkurhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, Lrm, 1703] - Oddný Gísladóttir (sjá 47. grein)
9 Jón Þorsteinsson, f. um 1650, d. 29. des. 1698. bóndi og lrm á Eyhildarholti í Skagafirði [Æt.Hún.I, Ættir Skagf. 91.] - Steinunn Steingrímsdóttir (sjá 48. grein)
10 Þorsteinn Steingrímsson, f. um 1615, d. 1684. bóndi, lrm og hreppstjóri á Framnesi í Blönduhlíð [Lrm, Æt.Skagf. 91.] - Ólöf Ólafsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Framnesi í Blönduhlíð
23. grein
8 Þorgerður Jónsdóttir, f. 1692. húsfreyja á Skúfsstöðum, Var í Kýrholti, Viðvíkurhreppi 1703. [S.æ.1850-90 IV, 1703]
9 Jón Jónsson, f. 1652. Bóndi í Kýrholti, Viðvíkurhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703] - Þóra Sigurðardóttir (sjá 49. grein)
24. grein
9 Guðrún Hallsdóttir, f. 1661. Húsfreyja á Skúfsstöðum, Hólahreppi 1703. [1703]
10 Hallur, f. um 1635. bóndi í Skagafirði [Æt.Hún.I] - Guðrún Dagsdóttir, f. 1637. Var á Skúfsstöðum, Hólahreppi 1703.
25. grein
6 Ragnheiður Þorfinnsdóttir, f. (1780). húsfreyja á Sjávarborg og Kimbastöðum [S.æ. 1890-1910 I]
7 Þorfinnur Jónsson, f. 1728, d. 1816. bóndi og lrm á Brenniborg í Skagafirði [Lrm, S.æ. 1890-1910 I] - Sigríður Símonardóttir Beck (sjá 50. grein)
8 Jón Ingimundarson, f. um 1700. bóndi á Mannskaðahóli 1735 og Litla-Hóli 1737, f.m.Sesselju [S.æ.1850-1890 III, Lrm] - Sesselja Sigurðardóttir (sjá 51. grein)
26. grein
7 Margrét Jónsdóttir, f. um 1730. húfreyja á Sauðá [S.æ.1890-1910 II]
8 Jón Jónsson, f. um 1704. bóndi á Kimbastöðum [S.æ.1890-1910 II] - Þuríður Brynjólfsdóttir (sjá 52. grein)
9 Jón "yngri" Jónsson, f. 1669. Bóndi á Sauðá, Sauðárhreppi 1703-9, Viðvík í Viðvíkursveit [1703, S.æ.1850-1890 III, Lrm, Æt.Hún.I, ] - Margrét Jónsdóttir (sjá 53. grein)
10 Jón Bjarnason, f. um 1625. Bóndi og lrm á Sauðá í Skagafirði. [S.æ.1850-1890 IV, Æt.Hún.I, ] - Valgerður Magnúsdóttir, f. 1630. Húsfreyja á Sauðá, Sauðárhreppi. Var þar 1703.
27. grein
8 Halldóra Nikulásdóttir, f. 1693. húsfreyja á Ytra-Garðshorni, (misritað halldór í Manntalinu 1703) [1703, Svarfdælingar II bls. 152.]
9 Nikulás Þorsteinsson, f. 1653, d. 1712 eða síðar.. bóndi á Ytra-Garðshorni 1701-12 og eflaust bæði fyrir og eftir þetta tímabil. Hann tíundaði tvö hndr. 1701, en kvikfé hans 1712 var 6 nautgripir, 19 ær, 27 sauðir og tvö hross. [Svarfdælingar II bls. 152.] - Vigdís Jónsdóttir (sjá 54. grein)
10 Þorsteinn Jónsson, f. um 1625. bóndi í Svarfaðardal [Svarfdælingar II] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1620. móðursystir Jóns Guðmundssonar b. í Syðraholti
28. grein
7 Steinunn Sigurðardóttir, f. 1740, d. des. 1808. húsfreyja á Hjaltastöðum og Hofþingi , s.k.Snorra [Íæ IV, Svardælingar II]
8 Sigurður Sigurðsson, f. um 1707. var á Hólum í Hjaltadal 1765 [S.æ.1850-1890 III, Svarfdælingar II] - Valgerður Ásgrímsdóttir (sjá 55. grein)
9 Sigurður Einarsson, f. um 1672, d. 1748. Hólaráðsmaður og lögsagnari á Geitaskarði [ÍÆ, Svarfdælingar II] - Kristín Markúsdóttir (sjá 56. grein)
10 Einar Þorsteinsson, f. 21. febr. 1633, d. 9. okt. 1696. Biskup á Hólum frá 1692, vel að sér og vel látinn, sjá bls 395-6 [Lrm, Íæ] - Ingibjörg Gísladóttir, f. 1642, d. 8. júní 1695. biskupsfrú á Hólum, f.k.Einars
29. grein
8 Hildur Árnadóttir, f. 1721 Garðsholni, Kinn, d. 30. okt. 1784 á Ríp á Hegranesi. Húsfreyja í Miðgörðum í Grímsey, Ytri-Bægisá í Hörgárdal og Stærra-Árskógi á Árskógsströnd [Svardælingar I, Æt.Hún.29.3]
9 Árni Jónsson, f. 1673. bóndi í Garðshorni í Kinn, Básum í Grímsey, Torfunesi 1712, í Fellseli 1734. Vinnumaður á Gvöndarstöðum, Ljósavatnshreppi 1703. [Íæ, 1703] - Kristín Jónsdóttir (sjá 57. grein)
10 Jón Þórðarson, f. 1635. Bóndi á Gvendarstöðum, Ljósavatnshreppi 1703. [1703, Æt.Hún.I, ] - Steinvör Bjarnadóttir, f. 1637. Húsfreyja á Gvöndarstöðum, Ljósavatnshreppi 1703.
30. grein
9 Randalín Jónsdóttir, f. 1683, d. um 1723 -4. Húsfreyja í Syðri-Grenivík í Grímsey [Svarfdælingar I, Æt.Hún.29.3]
10 Jón Jónsson, f. um 1640, d. um 1683 -1710. bóndi í Grímsey [Æt.Hún.29.3] - Steinunn Bjarnadóttir, f. 1645. húsfreyja í Grímsey, Var á Eiðum, Grímsey 1703.
31. grein
8 Björg Jónsdóttir, f. 1730 á Tjörn, d. 1792. húsfreyja í Reykjahlíð í Mývatnssveit [Svarfdælingar I]
9 Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698 í Vík í Skagafirði, d. 6. apríl 1779 á Völlum.. Prestur Grímsey 1718, Tjörn í Svarfaðardal 1724 og Vellir 1746 til æviloka. Vígðist prestur til Miðgarða í Grímsey 1718. Jón bjó góðu búi á Völlum fyrstu árin sem hann hélt staðinn, hann var skörulegur prestur og skyldurækinn. Hélt t.d. prestsverkabók eins og forveri hans Eyjólfur, sem nú er glötuð. Þó er vitað, að séra Jón gaf saman 83 hjón,skírði 395 börn og jarðsöng 342 manneskjur. Þó er talið, að Grímseyingar hafi verið honum nokkuð erfiðir, en í Svarfaðardal er einna eftirminnilegast málaþras það, sem hann átti við Jón villing Þorleifsson, ósvífin orðhák og auðnuleysingja. Séra Jón var mikill vexti og rammur að afli. Hann var góðum gáfum gæddur og fróður um margt, en þó enginn sérstakur lærdómsmaður. Hjátrúarmenn töldu hann fjölkunnugan. Talsvert orð fór af stærilæti séra Jóns, einkum þegar hann var drukkinn. [Íæ III, Svarfdælingar I bls.106-8. ] - Helga Rafnsdóttir (sjá 58. grein)
10 Halldór Þorbergsson, f. 1624, d. 1711 á Hólum í Hjaltadal. bóndi og lrm á Seylu, Dó 88 ára gamall. Í Æt.Austf stendur m.a.: Hann var listamaður og vel að sér í mörgu. varð lögréttumaður og lögsagnari Benedikts Hahhdórssonar sýslumanns á Seylu. [Íæ II, Lrm, Svarfdælingar I] - Ingiríður Ingimundardóttir, f. 1676. húsfreyja á Seylu, Miðgrund og fl. s.k.Halldórs lögréttumanns í Skagafirði
32. grein
9 Guðrún "eldri" Erlendsdóttir, f. 1691. húsfreyja í Reykjahlíð við Mývatn, Var á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703]
10 Erlendur Einarsson, f. 1659. Bóndi og skipasmiður á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703. [1703] - Þorgerður Jónsdóttir, f. 1660. Húsfreyja á Geirastöðum, Skútustaðahreppi 1703.
33. Grein
9 Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 1703. húsfreyja á Þverá í Laxárdal, f.k.Jóns. Var á Halldórsstöðum, Helgastaðahreppi 1703. [Laxdælir, Sveinsstaðaætt]
10 Erlendur Halldórsson, f. 1676. Bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1703 og Þverá í Reykjahverfi 1712 [Laxdælir, 1703, Sveinsstaðaætt] - Kristín Eyjólfsdóttir, f. 1672. Húsfreyja á Halldórsstöðum, Helgastaðahreppi 1703.
34. grein
6 Guðrún "eldri" Jónsdóttir, f. 1764 á Tjörn., d. 25. des. 1838 í Upsölum. Húsfreyja í Hofsárkoti. [Svarfdælingar I.92.]
7 Jón Arason, f. okt. 1744 á Klömbrum í Aðaldal., d. 9. sept. 1817 á Hánefsstöðum.. bóndi og smiður á Hreiðarstaðakoti 1768-77, Dæli 1777-81, Jarðbrú 1881-90, Uppsölum 1790-1814 og á hl.Hánefsstöðum 1814 til æviloka [Svarfdælingar I bls. 91.] - Steinvör Ásmundsdóttir (sjá 59. grein)
8 Ari Þorleifsson, f. 1711 á Kálfsstöðum í Hjaltadal., d. 25. maí 1769 á Tjörn.. Prestur á Nessókn í Aðaldal í nokkrar vikur, Miðgarða í Grímsey til 1754 en Tjörn frá 1754 [Svarfdælingar II og ÍÆ] - Helga Þórðardóttir (sjá 60. grein)
9 Þorleifur Skaftason, f. 9. apríl 1683 að Bjarnastöðum í Unadal., d. 16. febr. 1748. Prestur og síðar prófastur í Múla í Aðaldal. Þjónustumaður á Stóruökrum, Blönduhlíðarhreppi 1703. [1703, Íæ V] - Ingibjörg Jónsdóttir (sjá 61. grein)
10 Skapti Jósefsson, f. 1650, d. 25. ágúst 1722. Bóndi og Lrm 1691-1719 á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703. Bróðir Sigríðar Jósefsdóttur. [Íæ IV, 1703, Lrm ,] - Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1657, d. 1720. Húsfreyja á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi 1703.
35. grein
7 Ingileif Jónsdóttir, f. 1741, d. um 1816 (1801-16). húsfreyja í Garðakoti, [Svarfdælingar I.125.]
8 Jón, f. um 1707. Bóndi á Atlastöðum en um hann er ekki vitað meira [Svarfdælingar I] - Ingibjörg Vigfúsdóttir (sjá 62. grein)
36. grein
7 Halldóra Jónsdóttir, f. 1726 á Tjörn. húsfreyja á Moldhaugum [Svarfdælingar ]
8 Jón Halldórsson - Helga Rafnsdóttir (sjá 31-9)
37. grein
7 Guðrún Þorláksdóttir, f. 1712, d. 1767. húsfreyja á Merkigili í Hrafnagilshreppi [S.æ.1850-1890 VI]
8 Þorlákur Bjarnason, f. 1684, d. 1741. bóndi og hreppstjóri á Merkigili í Hrafnagilshreppi [S.æ.1850-1890 VI] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 63. grein)
9 Bjarni Eiríksson, f. 1650. Bóndi í Tjarnarkoti ytra, Öngulstaðahreppi 1703. [1703] - Guðrún "yngri" Jónsdóttir (sjá 64. grein)
10 Eiríkur Þorláksson, f. um 1620. Bóndi á Grýtu á Staðarbyggð. [Æt.Þing IV.15.]
38. grein
8 Þórdís Jónsdóttir, f. um 1691. Var í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
9 Jón Pálsson, f. 1654. Bóndi í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [Ættir Skagfirðinga nr. 2.] - Herdís Snorradóttir (sjá 65. grein)
10 Páll Ólafsson, f. um 1620. bóndi í Litladal í Saurbæjarhr [Æt.Skagf.2., Æt.Hún.29.2] - Aldís Flóventsdóttir, f. 1616. húsfreyja á Litladal í Saurbæjarhreppi, Var á Strjúgsá, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703.
39. grein
9 Þórunn Kolbeinsdóttir, f. 1639. húsfreyja á Hólastekki, Ómagi í Saurbæjarhreppi 1703. [Lr 1703]
10 Kolbeinn Ásmundsson, f. um 1600. bóndi á Uppsölum [GSJ] - Steinunn Bessadóttir, f. um 1600. húsfreyja á Uppsölum
40. grein
8 Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1690 Auðólfsstöðum í Langadal. húsfreyja á Ásgeirsbrekku, f.k.Þoláks, Var á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [S.æ.1850-1890 IV, 1703]
9 Guðmundur Steingrímsson, f. 1661, d. 1741. Bóndi á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [1703, Fortíð&Fyrirburðir] - Guðrún Grettisdóttir (sjá 66. grein)
10 Steingrímur Guðmundsson, f. um 1630. Bóndi að Hofi í Vesturdal. (Steingrímsætt yngri) [Lrm, Ættir Síðupresta] - Solveig Káradóttir, f. um 1633. húsfreyja á Hofi
41. grein
9 Halldóra Ísleifsdóttir, f. um 1650, d. um 1690 -1700. Húsfreyja í Neðranesi, síðar Veðramóti., f.k.Jóns [GSJ, N.t.JJ]
10 Ísleifur Þórarinsson, f. um 1615, d. um 1673 (á lífi þá). bóndi og hreppstjóri í Selá á Skaga [GSJ, Krákust.æ.] - Sigurlaug Sigurðardóttir, f. um 1615. húsfreyja á Selá á Skaga, alsystir Sigríðar í Kelduvík #160.1 Sigurðardóttir
42. grein
9 Ragnheiður Brandsdóttir, f. 1653. húsfreyja á Klauf, Öngulstaðahreppi 1703. Ekkja. [1703]
10 Brandur Jónsson, f. um 1630, d. um 1668 -1703. bóndi á Grýtu í Staðarbyggð, f.m.Guðrúnar [Æt.GSJ, Æ.t.Þing.IV bls. 15.] - Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1631. húsfreyja á Grýtu.
43. grein
6 Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 4. des. 1791 á Grýtubakka, d. 8. apríl 1870 á Sveinsströnd. Húsmóðir á Birningsstöðum. [Laxdælir, Svalb.s.]
7 Hallgrímur Björnsson - Ingveldur Þórarinsdóttir (sjá 21-7)
44. grein
7 Anna Árnadóttir, f. des. 1764 á Þverá í Laxárdal. (sk.16.12), d. 19. júní 1818. Húsfreyja á Birningsstöðum og Þverá í Laxárdal 1790-1818, f.k.Eyjólfs [Ábúendatal Eyjafjarðar, Laxdælir.146]
8 Árni Gíslason, f. 1741 í Hólshúsum, d. 2. okt. 1808 á Skútustöðum. hreppstjóri og bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal 1777-1801 [Æt.Þing.V, Laxdælir.165, St. Aðalst. 2907] - Sigríður Sörinsdóttir (sjá 67. grein)
9 Gísli Eiríksson, f. um 1710 á Dvergsstöðum?, d. 1774 á Svertingsstöðum. (Jarðs. 8.4.1774). Bóndi í Hólshúsum 1738-1750, Svertingsstöðum 1750-1767, Halldórsstöðum í Laxárdal 1767-1768, á Svertingsstöðum aftur 1768-1674 [St. Aðalst. 2905, Æt.Hún.184] - Þuríður Loftsdóttir (sjá 68. grein)
10 Eiríkur Jónsson, f. 1678, d. 1756. Bóndi á Dvergsstöðum, Möðruvöllum í Eyf. og víðar. Bóndi á Stokkahlöðum 1703. [1703, Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 565] - Þorgerður Gísladóttir, f. 1678. Húsfreyja á Stokkahlöðum 1703.
45. grein
7 Ingveldur Þórarinsdóttir, f. 1763 á Hóli í Grýtubakkasókn., d. 13. ágúst 1846. húsfreyja á Grýtubakka og Borgargerði, ekkja á Lómatjörn 1816 [Svarfdælingar, Konráð V-Handrit]
8 Þórarinn Þorláksson, f. 1735, d. 3. jan. 1793. bóndi á Grýtubakka. [GSJ, Svarfdælingar II] - Guðrún Jónsdóttir (sjá 69. grein)
9 Þorlákur Árnason - Sigríður Símonardóttir (sjá 1-7)
46. grein
9 Ragnheiður Ólafsdóttir, f. 1688. húsfreyja á Tungu á Svalbarða, s.k.Jóns. Vinnukona í Útibæ, Hálshreppi 1703. [Lrm, 1703]
10 Ólafur Oddsson, f. 1648. Bóndi og skipsmiður í Útibæ, Hálshreppi 1703, bróðir Bergþórs skálds í Neðri-Bæ í Flatey [1703] - Sigríður Björnsdóttir, f. 1643. Húsfreyja í Útibæ, Hálshreppi 1703.
47. grein
8 Oddný Gísladóttir, f. 1700, d. júlí 1756 (gr.11.7). húsfreyja á Bakka í VIðvíkursveit, Var á Reykjum, Hólahreppi 1703. [S.æ.1850-1890 VI, 1703]
9 Gísli Jónsson, f. 1662. Bóndi á Reykjum, Hólahreppi 1703. [1703] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1665. Húsfreyja á Reykjum, Hólahreppi 1703.
10 Jón Oddsson, f. um 1630, d. 1702. bóndi á Reykjum í Hjaltadal og Sigtúnum í Staðarbyggð [S.æ.1850-1890 V]
48. grein
9 Steinunn Steingrímsdóttir, f. 1668, d. um 1706. húsfreyja á Eyhildarholti og Hofsstöðum, bjó ekkja á Hofstöðum 1703 [Lrm, 1703, Æt.Hún.I, ]
10 Steingrímur Guðmundsson - Solveig Káradóttir (sjá 40-10)
49. grein
9 Þóra Sigurðardóttir, f. 1663. Húsfreyja í Kýrholti, Viðvíkurhreppi 1703, laundóttir Sigurðar. [Lrm, 1703]
10 Sigurður Jónsson, f. 1635. bóndi og lrm á Steiná, Ási í Hegranesi og á Bjarnanesi hjá dóttir sinni 1703 [Íæ IV, Lrm, 1703]
50. grein
7 Sigríður Símonardóttir Beck, f. um 1760. húsfreyja á Brenniborg, s.k.Hannesar [S.æ.1850-1890 I, Fortíð&Fyrirburðir]
8 Símon Sigurðsson Beck, f. 1717 á Kvíabekk í Ólafsfirði, d. 26. okt. 1785 í Kristnesi í Hrafnagilshr. bóndi, trésmiður á Bakka í Öxnardal 1762-84 og Kristnes í Eyjarfirði, auðugur og átti a.m.k. 12 jarðir í Öxnardal, talinn launsonur Benedikts sýslumanns Beck [Svarfdælingar II. 259.] - Þuríður "elsta" Jónsdóttir (sjá 70. grein)
9 Sigurður Bjarnason, f. 1684, d. 18. febr. 1723 á Lágheiði á milli Stíflu og Ólafsfjarðar. prestur á Kvíabekk frá 1711, Var á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703. Lærir til skóla.(afkomendur hans tóku sér nafnið Beck en það var dregið af Kvíabekk [Íæ IV, Svarfdælingar II, S.æ.1850-1890 I, 1703 & Æ.tGSJ] - Lisebet Símonardóttir, f. um 1685, d. 30. maí 1727. húsfreyja á Kvíabekk, , náskyld Lárusi sýslumanni Sceving
10 Bjarni Ormsson, f. 1646, d. 1715 á Kálfárströnd í Mývatnssveit. Prestur á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703. [Íæ, Svalbs, 1703] - Ingibjörg Hallgrímsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Grænavatni, Skútustaðahreppi 1703.
51. grein
8 Sesselja Sigurðardóttir, f. um 1706 á Hofsstöðum í Hofstaðabyggð, d. um 1762 (á lífi á Litlahóli í Viðvíkursveit). húsfreyja á Litlahóli í Viðvíkursveit, s.k.Helga [Æt.Hún.I, Hvannd.I, S.æ.1850-1890 VII, ]
9 Sigurður Gíslason, f. 1663, d. um 1727 (á lífi í Viðvíkursveit í Skagafirði). bóndi á Hofsstöðum í Viðvíkursveit, var vinnumaður á Ytri-Brekkum í Blönduhlíð 1703 [1703, Lrm, Æt.Hún.I, ] - Steinunn Steingrímsdóttir (sjá 22-9)
10 Gísli Arngrímsson, f. um 1630, d. um 1677 ( á lífi í Skagafirði). bóndi í Flugumýri í Blönduhlíð [GSJ]
52. grein
8 Þuríður Brynjólfsdóttir, f. um 1704. húsfreyja á Kimbastöðum, laundóttir Brynjólfs, ólst upp með föðursystir sinni Margréti einarsdóttir að Sjávarborg [Íæ]
9 Brynjólfur Einarsson, f. 11. nóv. 1681, d. 1707. stúdent, var á Bæjarstað, Bæjarhreppi 1703. [1703, ÍÆ] - Þóra Guðmundsdóttir (sjá 71. grein)
10 Einar Einarsson, f. 20. júlí 1649, d. 21. okt. 1690. Prestur í Görðum á Álftanesi. Prófastur í Kjalarnesþingi frá 1681. [ÍÆ] - Þóra Torfadóttir, f. um 1650, d. 2. des. 1690. Húsfreyja í Görðum á Álftanesi.
53. grein
9 Margrét Jónsdóttir, f. 1667. Húsfreyja á Sauðá, Sauðárhreppi 1703. [1703, Æt.Hún.I, ]
10 Jón Helgason, f. um 1635, d. um 1670 (dáinn fyrir 1701). bóndi á Höfða á Höfðaströnd [Íæ, Æt.Hún.I, ] - Herdís Ásgrímsdóttir, f. 1638, d. um 1709 (á lífi þá). húsfreyja á Höfða, Bjó á Höfða, Höfðastrandarhreppi 1703. Ekkja.
54. grein
9 Vigdís Jónsdóttir, f. um 1655, d. um 1703. húsfreyja á Ytra-Garðshorni [Svarfdælingar II bls. 152.]
10 Jón Ormsson, f. um 1639. bóndi á Bakka í Öxnardal [Svarfdælingar II bls. 381.] - Hildur Jónsdóttir, f. um 1640. Húsfreyja á Bakka í Öxnardal
55. grein
8 Valgerður Ásgrímsdóttir, f. um 1715. húsfreyja á ... [Íæ]
9 Ásgrímur Einarsson, f. 1685, d. 1760. bóndi á Hraunum(meðföður sínum) og á Stóra-Holti, Var á Hraunum, Fljótahreppi 1703., áður en hann kvæntist átti hann fjögur launbörn!! [Íæ, 1703]
10 Einar Sigurðsson, f. 1657. Bóndi á Hraunum, Fljótahreppi 1703. [Frg.II, 1703] - Þórunn Guðmundsdóttir, f. 1658. Húsfreyja á Hraunum, Fljótahreppi 1703.
56. grein
9 Kristín Markúsdóttir, f. um 1675. húsfreyja á Geitaskarði. [Íæ IV]
10 Markús Geirsson, f. um 1623, d. des. 1682. prestur í Laufási, sjá bls 469-70 [Íæ III, Svarfdælingar II] - Elín Jónsdóttir, f. 1642. prestfrú á Laufási og á Helgustöðum 1703, s.k.Gísla
57. grein
9 Kristín Jónsdóttir, f. 1685. húsfreyja í Torfunesi, s.k.Árna legorðssek með árna 22 3 1710 í Höfðaprestakalli i S-Þing [Æt.Hún.29.3]
10 Jón, f. um 1650. faðir Snorra og Kristínar [Æt.Hún.29.3]
58. grein
9 Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d. 3. nóv. 1734 á Tjörn.. húsfreyja á Tjörn og Völlum, var í Skriðulandi, Hvammshreppi 1703., f.k.Jóns [Íæ III, Svarfdælingar I]
10 Rafn Þorkelsson, f. 1669, d. 1753 á Ósi. bóndi á Reistará og í Svarfaðardal, á Árskógsströnd 1701 ogsennilega frá 1696, er hann kvæntist. Bjó á Skriðulandi 1703, í Arnarnesi 1712 og fram yfir 1721, á hluta af Tjörn 1727. Virðist hættur búskap fyrir 1735, dvaldist síðustu æviárin hjá séra Þorláki Þórarinssyni á Ósi. bjó á Tjörn í tvíbýli við séra Jón Halldórsson tengdason sinn. Var vel metinn og sæmilega efnaður bóndi, lengst af kenndur við Arnarnes. [Íæ, Svarfdælingar ] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. 1748 á Ósi.. Húsfreyja í Svarfaðardal,á Árskógsströnd,á Skriðulandi,í Arnarnesi og Tjörn.
59. grein
7 Steinvör Ásmundsdóttir, f. um 1730, d. 1790 eða síðar.. húsfreyja á Hreiðarstaðakot, Dæli, Jarðbrú, Uppsölum og Hánefsstöðum [Svarfdælingar I bls. 92.]
8 Ásmundur Finnsson, f. 1689, d. um 1757. Bóndi á 1/2Hnjúki 1721, Krosshól 1735, Hæringsstöðum 1739-51, Koti 1751-7, Var á Tungufelli, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703] - Steinunn Jónsdóttir, f. 1687. húsfreyja á Hjúki, Krosshóli, Hæringsstöðum, og víðar, var á Laugalandi, Glæsibæjarhreppi 1703. Systurdóttur Jóns Vilhjálmssonar bónda.
9 Finnur Jónsson, f. 1647, d. 1721 (fyrr). Bóndi hálfum Melum 1695-1702, en á Tungufelli 1702-1712 eða lengur. Foreldrar líklega Jón Oddsson bóndi á Melum og kona hans Þóra Pálsdóttir. [Svarfdælingar I bls. 327.] - Steinvör Þorsteinsdóttir (sjá 72. grein)
10 Jón "smiður" Oddsson, f. 1610, d. 1671 er hann á lífi. Bóndi og smiður á Melum í Svarfaðardal [Svarfdælingar I ] - Þóra Pálsdóttir, f. um 1620. Húsfreyja á Melum.
60. grein
8 Helga Þórðardóttir, f. um 1711 á Yztafelli., d. 1756 á Tjörn.. Prestfrú á Nesi, Miðgarði í Grímsey og Tjörnum, f.k.Ara [Svarfdælingar II.]
9 Þórður Magnússon, f. 1662. Hreppstjóri á Ytrafelli í Kinn, Ljósavatnshreppi 1703. [Svarfdælingar II og 1703] - Bergljót Jónsdóttir, f. um 1664. Húsfreyja á Ytrafelli, Ljósavatnshreppi 1703.
61. grein
9 Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1680, d. 1723. Húsfreyja á Hólum, f.k.Þorleifs, dó ári áður en Þorleifur flutti í Múla. [1703, Íæ V]
10 Jón Þorsteinsson, f. um 1630, d. 1687. Hólaráðsmaður, bóndi og lrm á Nautabúi [Íæ, Lrm, ] - Þorbjörg Aradóttir, f. 1664. Húsfreyja á Nautabúi, s.k.Jóns, Mælifellsá syðri, Lýtingsstaðahreppi 1703.
62. grein
8 Ingibjörg Vigfúsdóttir, f. 1707, d. 29. apríl 1785 á Brimnesi.. húsfreyja á Atlastöðum 1754-57. Tíundaði þá 4 hndr. Hún brá búi 1757 og gerðist ráðskona Þorsteins Jónssonar sem tók við ábúðinni af henni. Síðustu æviárin var hún hjá dóttur sinni á Brimnesi og dó þar háöldruð og félaus. Ingibjörg þótti þægileg í viðmóti og sæmilega að sér, en var þó ólæs. [Svarfdælingar I.382.]
9 Vigfús Steinsson, f. 1682, d. 1752. bóndi á Ytri Másstöðum 1712,1721,1722 og enn 1735, á hluta Syðri Másstaða 1748 og e.t.v. á Bakka (hluta) 1750-52. Hann hefur verið allvel efnum búinn framan af. Búfé hans 1712 var 5 kýr, eitt naut, einn kálfur, 4o ær,9 sauðir og fjógur hross. [Svarfdælingar I og 1703] - Ingileif Andrésdóttir (sjá 73. grein)
10 Steinn Jónsson, f. 1641, d. um 1712. bóndi og hreppstjóri að Þverá 1699-1703, bæði fyrir og eftir var skyldur Hildi Arngrímsdóttur frá Sandá, sem ómagadómur fjallaði um 1722, o [Æt.Hún.I, 1703] - Þórarna Gamalíelsdóttir, f. 1651. Húsfreyja á Þverá, Svarfaðardalshreppi 1703.
63. grein
8 Guðrún Magnúsdóttir, f. 1668, d. 21. nóv. 1736. húsfreyja á Merkigili [Æt.Hún.I, ]
9 Magnús, f. um 1635. bóndi í Sveinshúsum. - Gróa, f. um 1640. húsm í Sveinshúsum.
64. grein
9 Guðrún "yngri" Jónsdóttir, f. 1645. Húsfreyja í Tjarnarkoti ytra, Öngulstaðahreppi 1703. [1703]
10 Jón Grímsson, f. um 1620. bóndi á Öngulsstöðum í Staðarbyggð [GSJ] - Þóra Jónsdóttir, f. um 1615. húsfreyja á Öngulsstöðum í Staðarbyggð
65. grein
9 Herdís Snorradóttir, f. 1651. Húsfreyja í Leyningi, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, 1703. [1703]
10 Snorri, f. 1620. bóndi á Völlum í Saurbæjarhreppi, kominn af Snorra bónda í Uppsölum í tíð Magnúsar lögmanns á Munkaþverá [Hraungerðinar í Eyjarfirði] - Sigríður Jakobsdóttir, f. um 1625. húsfreyja á Völlum í Saurbæjarhreppi
66. grein
9 Guðrún Grettisdóttir, f. 1654. Húsfreyja á Auðólfsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi 1703. [1703, Fortíð&Fyrirburðir]
10 Grettir Egilsson, f. um 1620, d. um 1664 (á lífi þá). bóndi á Kleif á Skaga, athuga faðernið sp ?Ólafsson [GSJ] - Ingibjörg Steinsdóttir, f. um 1620. húsfreyja á Kleif á Skaga
67. grein
8 Sigríður Sörinsdóttir, f. um 1740 (1736 á Ljósavatni. Laxdælir), d. 2. des. 1820. húsfreyja á Þverá og Halldórsstöðum í Laxárdal [Laxdælir.165]
9 Sören Kristjánsson Jensen, f. um 1690, d. 11. maí 1757. bóndi og hreppstjóri á Ljósavatni, var danskur [Íæ, St. Aðalst. 2999] - Guðrún Þorvaldsdóttir (sjá 74. grein)
68. grein
9 Þuríður Loftsdóttir, f. um 1700 á Þórustöðum?, d. 1762 á Svertingsstöðum (jarðs. 22.7.1762). Bjó á Klúkum 1728-1732, Hólshúsum 1732-1750 og á Svertingsstöðum 1750-1762 [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 2906]
10 Loftur Hallsson, f. 1673, d. mars 1731 á Teigi. Bóndi á Teigi í Hrafnagilshreppi, skv. Vík. III bls. 135 einnig á Klúku. [Ættir Eyfirðinga St. Aðalst. 289] - Þorbjörg Þorsteinsdóttir, f. 1677, d. 1731. húsfreyja á Teigi og Kúkum, Vinnukona á Þórustöðum, Öngulstaðahreppi 1703.
69. grein
8 Guðrún Jónsdóttir, f. 1733, d. 4. júlí 1817. húsfreyja á Grýtubakka, var þar 1801 [GSJ, 1801]
9 Jón Þorgeirsson, f. 1690, d. um 1754 - 64. bóndi á Botni í Fjörðum, Var í Botni, Grýtubakkahreppi 1703. [GSJ, Þingeyingaskrá, 1703] - Sesselja Magnúsdóttir, f. 1704, d. um 1762 á lífi þá. húsfreyja á Botni í Fjörðum
10 Þorgeir Kolbeinsson, f. 1658. Bóndi í Botni, Grýtubakkahreppi 1703. [1703] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1661. Húsfreyja í Botni, Grýtubakkahreppi 1703.
70. grein
8 Þuríður "elsta" Jónsdóttir, f. 1725, d. jan. 1780. húsfreyja á Bakka í Öxnardal, f.k.Símons [Skriðuhr. GSJ]
9 Jón "kríddi" Jónsson, f. um 1684, d. um 1755. bóndi á Krituhóli á Neðrabyggð (Krithólættin)(E3802) [S.æ.1850-1890 III, Lrm, Æ.t.GSJ] - Guðríður Gottskálksdóttir (sjá 75. grein)
10 Jón Jónsson, f. um 1650, d. 1684 - 1703. bóndi á Valadal á Skörðum, f.m.Þuríðar [Æ.t.GSJ] - Þuríður Sigurðardóttir, f. 1646. húsfreyja í Valadal í Skörðum
71. grein
9 Þóra Guðmundsdóttir, f. um 1680. Húsfreyja í Auðsholti. [Íæ]
10 Guðmundur Magnússon, f. 1642. Bóndi á Galtastöðum, Bæjarhreppi 1703. [1703] - Ingigerður Jónsdóttir, f. 1642. Húsfreyja á Galtastöðum, Bæjarhreppi 1703.
72. grein
9 Steinvör Þorsteinsdóttir, f. 1660, d. 1721 eða síðar.. Húsfreyja á Tungufelli, Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I bls. 328.]
10 Þorsteinn Þorláksson, f. 1627, d. 1703 eða síðar.. bóndi í Svarfaðardal 1660-80, Ómagi í Svarfaðardalshreppi 1703. [1703, Svarfdælingar I. bls. 328.]
73. grein
9 Ingileif Andrésdóttir, f. 1681. Húsfreyja á Ytri-Másstöðum, Ómagi í Svarfaðardalshreppi 1703. [Svarfdælingar I og 1703]
10 Andrés Jónsson, f. um 1650. búsettur í Svarfaðardal og Ólafsfirði fyrir 1703 [Svarfdælingar I] - Ólöf Þorláksdóttir, f. um 1650. húsfreyja í Svarfaðardal, bjó sem ekkja í Svarfaðardal 1703
74. grein
9 Guðrún Þorvaldsdóttir, f. 1701. húsfreyja á Ljósavatni. Var í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Laxdælir,1703.]
10 Þorvaldur Stefánsson, f. 1667, d. 12. okt. 1749. Prestur í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703. [Íæ V, 1703.] - Kristín Björnsdóttir, f. 1660. húsfreyja í Gilsárteigi, Vallnahreppi 1703.
75. grein
9 Guðríður Gottskálksdóttir, f. 1684. húsfreyja á Krituhóli, Var á Kryddhóli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [Lrm, Æ.t.GSJ]
10 Gottskálk Jónsson, f. 1647. Bóndi á Kryddhóli, Lýtingsstaðahreppi 1703. [1703, Æt.GSJ] - Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 1657. Húsfreyja á Kryddhóli, Lýtingsstaðahreppi 1703.