35. Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar 28. maí 1999

(Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.)

Árni M. Mathiesen

Sjávarútvegsráðherra

Björn Bjarnason

Menntamálaráðherra

Davíð Oddsson

Forsætisráðherra

Finnur Ingólfsson

iðnaðar- og viðskiptaráðherra til 31. Des 1999

Geir H. Haarde

Fjármálaráðherra

Guðni Ágústsson

Landbúnaðarráðherra

Halldór Ásgrímsson

Utanríkisráðherra

Ingibjörg Pálmadóttir

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til 23 apríl 2001

Páll Pétursson

Félagsmálaráðherra,

Siv Friðleifsdóttir

Umhverfisráðherra

Sólveig Pétursdóttir '

Dóms- og kirkjumálaráðherra

Sturla Böðvarsson '

Samgönguráðherra

Valgerður Sverrisdóttir

iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá 31.des 1999

Jón H Kristjánsson

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra frá 23 apríl 2001